Formaður styrkti bróður sinn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. október 2015 09:00 Valdimar Össurarson framkvæmdastjóri Valorku Stjórnsýsla „Ég fór fram á lista yfir styrkveitingar Orkusjóðs og þá kom margt furðulegt í ljós, svo ekki sé fastar að orði kveðið,“ segir Valdimar Össurarson, framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Valorku sem nýlega var synjað um styrk úr Orkusjóði. Sjóðurinn er í eigu ríkisins og sér ráðgjafarnefnd Orkusjóðs um að skila tillögum til iðnaðarráðherra um einstakar greiðslur úr sjóðnum. Tvær styrkveitingar fóru til verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem námu tæpum fimm milljónum króna. Að sögn Valdimars eru umræddar styrkveitingar ólögmætar, eins og að þeim var staðið. Árni Sigfússon, stjórnarformaður Orkusjóðs sem styrkinn veitti, og Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem styrkinn fékk, eru bræður. Jakob Björnsson, framkvæmdastjóri Orkusjóðs, staðfestir að Árni hafi ekki vikið sæti þegar styrkveitingin var samþykkt í stjórn sjóðsins. „Þetta stangast á við stjórnsýslulög. Ég hef kært þetta til ráðuneytisins og krafðist endurupptöku styrkveitingarinnar,“ segir Valdimar. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu verður erindinu svarað á næstunni. Þá segir Valdimar ámælisvert að stofnunin geti yfirhöfuð sótt um styrki úr samkeppnissjóðum. Stofnuninni sé að lögum ætlað að vera frumkvöðlum til ráðgjafar og meðal annars veita þeim aðstoð við styrkumsóknir í samkeppnissjóði. „Þarna vinnur stofnunin gegn þessu höfuðverkefni sínu með því að sækja sjálf um styrki í sömu sjóði og keppa þar með við skjólstæðinga sína. Valorka er til dæmis skjólstæðingur Nýsköpunarmiðstöðvarinnar,“ segir Valdimar. Hann segir þá samkeppni vera hinum almenna frumkvöðli í óhag þar sem Nýsköpunarmiðstöðin er ríkisstofnun með herskara sérfræðinga á sínum vegum og með sérhæft starfsfólk í styrkumsóknum. Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Stjórnsýsla „Ég fór fram á lista yfir styrkveitingar Orkusjóðs og þá kom margt furðulegt í ljós, svo ekki sé fastar að orði kveðið,“ segir Valdimar Össurarson, framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Valorku sem nýlega var synjað um styrk úr Orkusjóði. Sjóðurinn er í eigu ríkisins og sér ráðgjafarnefnd Orkusjóðs um að skila tillögum til iðnaðarráðherra um einstakar greiðslur úr sjóðnum. Tvær styrkveitingar fóru til verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem námu tæpum fimm milljónum króna. Að sögn Valdimars eru umræddar styrkveitingar ólögmætar, eins og að þeim var staðið. Árni Sigfússon, stjórnarformaður Orkusjóðs sem styrkinn veitti, og Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem styrkinn fékk, eru bræður. Jakob Björnsson, framkvæmdastjóri Orkusjóðs, staðfestir að Árni hafi ekki vikið sæti þegar styrkveitingin var samþykkt í stjórn sjóðsins. „Þetta stangast á við stjórnsýslulög. Ég hef kært þetta til ráðuneytisins og krafðist endurupptöku styrkveitingarinnar,“ segir Valdimar. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu verður erindinu svarað á næstunni. Þá segir Valdimar ámælisvert að stofnunin geti yfirhöfuð sótt um styrki úr samkeppnissjóðum. Stofnuninni sé að lögum ætlað að vera frumkvöðlum til ráðgjafar og meðal annars veita þeim aðstoð við styrkumsóknir í samkeppnissjóði. „Þarna vinnur stofnunin gegn þessu höfuðverkefni sínu með því að sækja sjálf um styrki í sömu sjóði og keppa þar með við skjólstæðinga sína. Valorka er til dæmis skjólstæðingur Nýsköpunarmiðstöðvarinnar,“ segir Valdimar. Hann segir þá samkeppni vera hinum almenna frumkvöðli í óhag þar sem Nýsköpunarmiðstöðin er ríkisstofnun með herskara sérfræðinga á sínum vegum og með sérhæft starfsfólk í styrkumsóknum.
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira