MIĐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST NÝJAST 09:01

Hundrađa milljarđa hagsmunir í húfi

VIĐSKIPTI

Flugmenn hjá Icelandair á leiđ í ađgerđir

Innlent
kl 13:19, 23. apríl 2014
Formađur samninganefndar flugmanna hjá Icelandair segir félagiđ vel hafa efni á ađ greiđa hćrri laun. Yfirstjórn félagsins hafi fengiđ ríflegar hćkkanir og hluthafar greiddan út góđan arđ.
Formađur samninganefndar flugmanna hjá Icelandair segir félagiđ vel hafa efni á ađ greiđa hćrri laun. Yfirstjórn félagsins hafi fengiđ ríflegar hćkkanir og hluthafar greiddan út góđan arđ. VÍSIR/VILHELM

Formaður samninganefndar flugmanna hjá Icelandair segir stjórnendur fyrirtækisins og hluthafa hafa fengið miklar hækkanir og arðgreiðslur að undanförnu og nú sé komið að starfsmönnum. Flugmenn hjá Icelandair greiða þessa dagana atkvæði um aðgerðir sem hefjast eftir rúman hálfan mánuð verði þær samþykktar.

Atkvæðagreiðslan hófst í gær og lýkur næst komandi þriðjudag. Örnólfur Jónsson formaður samninganefndar flugmanna segir að aðgerðirnar verði samþykktar muni flugmenn hjá Icelandair fara í ótímabundið yfirvinnubann.

„Sem myndi hefjast hinn 9. maí og eins fimm verkföll sem myndu ná yfir þriggja vikna tímabil frá þeim tíma,“ segir Örnólfur. Þau verkeföll myndu aldrei standa yfir í skemmri tíma en hálfan sólarhring í senn.

Hann segir ljóst að þessar aðgerðir muni hafa mjög alvarleg áhrif á áætlun Icelandair, hins vegar séu enn tvær og hálf vika í aðgerðir og hægt að ná samningum fyrir þann tíma ef vilji er fyrir hendi til þess.

„Við gerum umtalsverðar launakröfur og horfum til þess að nú eru fjögur bestu rekstrarár í sögu Icelandair að baki. Félagið hefur aldrei staðið jafn sterkt fjárhagslega. Stjórnendur hafa fengið gríðarlegar hækkanir á síðasta samningstímabili. Hluthafarnir geta ekki verið annað en ánægðir með sinn hlut. Það er einfaldlega komið að starfsfólkinu,“ segir Örnólfur.

Seðlabankinn hafi gefið það út að útflutningsatvinnuvegirnir geti greitt hærri laun án þess að það ruggi þjóðarskútunni og það eigi við um Icelandair. Kjarasamningar flugmanna runnu út í lok nóvember.

„Þannig að það er nokkur tími liðiðinn og það er boðaður fundur eftir helgi. En það má segja að viðræðurnar séu í ákveðnu öngstræti eins og er,“ segir Örnólfur og viðsemjendur ekkert nálgast kröfur flugmanna. Hins vegar sé hugur í flugmönnum og líklegt að aðgerðirnar verði samþykktar.

„Ég tel allar líkur á því, já,“ segir hann..

Eins og áður sagði verður yfirvinnubannið ótímabundið sem þýðir að flugmenn verða ekki til reiðu til að leysa af vegna veikinda og svo framvegis, en skæruverkföllin fimm fara fram á þriggja vikna tímabili eftir 9. maí.

En ef ekki nást samningar á þeim tíma munu flugmenn þá skoða að fara í allsherjarverkfall?

„Það hafa engar ákvarðanir verið teknar um slíkt. Þetta er það sem við leggjum upp með núna og svo skoðum við okkar gang ef þetta dugar ekki til,“ segir Örnólfur Jónsson. Icelandair sé vel aflögufært.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 27. ágú. 2014 08:45

Fangar á Kvíabryggju bjarga konu úr bílavandrćđum

Heiđrún Hreiđarsdóttir naut ađstođar fanga sem kveiktu á bíl hennar međ óhefđbundnum hćtti. Meira
Innlent 27. ágú. 2014 08:08

Međ dóp og vopn í bíl í Lágmúla

Hún var heldur ógćfuleg áhöfn bílsins sem lögreglan stöđvađi í Lágmúla í Reykjavík snemma í gćrkvöldi. Meira
Innlent 27. ágú. 2014 07:29

Björguđu ţremur konum úr niđamyrkum helli

Ţrjár konur sátu klukkustundunum saman í niđamyrkri djúpt inni í Raufarhólshelli í Ţrengslunum ofan viđ Ţorlákshöfn í gćrdag, uns björgunarsveitarmenn fundu ţćr um klukkan hálf átta í gćrkvöldi og hj... Meira
Innlent 27. ágú. 2014 07:05

Tveir skjálftar yfir fimm stigum og einn stór nćrri Öskju

Meiri skjálftavirkni var á Bárđarbungusvćđinu í nótt en í fyrrinótt og mćldust um 500 skjálftar frá miđnćtti til klukkan sex í morgun. Ţar af mćldust tveir yfir fimm stig og fjölmargir skjálftar upp ... Meira
Innlent 27. ágú. 2014 07:00

Lengist um fjóra kílómetra á dag

Síđustu tíu daga hefur berggangurinn undir Vatnajökli lengst um fjóra kílómetra á dag, ađ međaltali. Sérfrćđingur segir atburđinn einn ţann markverđasta sem Íslendingar hafa orđiđ vitni ađ, en stćrđ b... Meira
Innlent 27. ágú. 2014 07:00

Börnin fá ekki kjúkling og minna úrval grćnmetis

Heilbrigđiseftirlitiđ krefst ţess ađ matvćlaframleiđsla verđi takmörkuđ í mötuneyti Hagaskóla. Meira
Innlent 27. ágú. 2014 07:00

Ríflega ţriđjungur barna á biđlista

250 börn eru enn á biđlista eftir plássi á frístundaheimili í Hafnarfirđi ţrátt fyrir ađ skólastarf sé hafiđ. Meira
Innlent 27. ágú. 2014 07:00

Ósátt viđ innheimtu ríkisins

Samband garđyrkjubćnda og Sölufélag garđyrkjumanna leggjast sterklega gegn ákvörđun ríkisstjórnarinnar ađ innheimta gjald vegna sýnatöku viđ mćlingar á varnarefnum í grćnmeti. Segja ţau ađ međ ţví sé ... Meira
Innlent 26. ágú. 2014 23:14

Kaupir hlut í DV og vill Reyni út

Laugar ehf. hafa keypt 4,42 prósent hlut í DV ehf. en Laugar eru í eigu Björns Leifssonar oft kenndur viđ World Class. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 21:05

Krefjast ţess ađ ljósleiđari verđi hringtengdur

Bćjarráđ Bolungarvíkur fundađi í kvöld vegna ţeirra stöđu sem kom upp í dag á Vestfjörđum en fjarskiptaţjónustan á svćđinu var ađ hluta úti eftir ađ bilun varđ í stofnkerfi Mílu. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 21:00

Skaftáreldar komu upp úr löngum kvikugangi

Haraldur Sigurđsson eldfjallafrćđingur segir ađ kvikugangar, eins og sá sem nú vex undir norđanverđum Vatnajökli, geti orsakađ hćttuleg hamfaragos. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 20:25

Heilsulind sem varđ ađ geymslu fyrir ruslatunnur

Viđbygging viđ Kórinn í Kópavogi sem átti ađ hýsa eina glćsilegustu líkams- og heilsurćktarstöđ landsins er í dag notuđ sem geymsla undir ruslatunnur Kópavogsbćjar. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 20:00

"Ţetta er ennţá í fullum gangi"

TF SIF, eftirlits-og björgunarflugvél Landhelgisgćslunnar, er búin fyrsta flokks tćkjabúnađi til eftirlits međ gosvirkni og viđ skođuđum hana eftir flug yfir hálendiđ. Tveir mjög stórir skjálftar urđu... Meira
Innlent 26. ágú. 2014 19:59

„Núna hefjast árásir til ađ grafa undan Umbođsmanni Alţingis“

"Ţetta er grafalvarlegt mál. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ fólk sé međvitađ ađ núna munu hefjast miklar árásir til ađ grafa undan trúverđugleika embćttis umbođsmanns Alţingis,“ segir Birgitta Jónsdót... Meira
Innlent 26. ágú. 2014 19:45

Starfar ekki samkvćmt siđareglum

Umbođsmađur Alţingis hefur svarađ fyrirspurn forsćtisráđherra Meira
Innlent 26. ágú. 2014 18:41

Ólafur er hćttur hjá Fréttablađinu

Ólafur Ţ. Stephensen er hćttur hjá Fréttablađinu. Ólafur sendi fjölmiđlum tilkynningu ţess efnis rétt í ţessu. Ólafur hefur starfađ sem ritstjóri Fréttablađsins undanfarin fjögur og hálft ár. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 17:49

Mikilvćgt ađ innanríkisráđherra hefđi ekki afskipti af rannsókn lekamálsins

Bjarni Benditksson sagđi á Sprengisandi skipta sköpum hvort innanríkisráđherra hefđi haft afskipti af rannsókn lekamálsins. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 16:49

Sigmundur Davíđ: Leyfa átti Hönnu Birnu ađ bregđast viđ

"Á međan ráđherra er í ríkisstjórn nýtur hann trausts,“ segir forsćtisráđherra sem tekur undir gagnrýni fjármálaráđherra á umbođsmann. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 16:24

„Ekki um neins konar pólitískan leik ađ rćđa í ţessu máli“

Árni Páll Árnason segir viđbrögđ innanríkisráđherra bera ţess merki ađ hún átti sig ekki enn á alvarleika málsins. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 16:01

Vestfirđingar geta hringt á ný

Viđskiptavinir Símans á Vestfjörđum eru nú komnir í farsímasamband og talsímasamband. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 15:46

Hanna Birna segist ekki hafa gert neitt rangt

"Ţađ á aldrei ađ vera ţannig ađ stjórnmálamađur velti fyrir sér ađ segja af sér embćtti ef hann hefur ekki gert neitt rangt,“ sagđi Hanna Birna Kristjánsdóttir, Innanríkisráđherra, í beinni útse... Meira
Innlent 26. ágú. 2014 14:39

Kristinn R. ósáttur viđ kveđjustund sína hjá RÚV

"Nýtt Síđdegisútvarp hefst á fimmtudag og menn ţar telja sig ekki hafa efni á ţví ađ kaupa pistla mína sem kosta ţó ekki neinar fúglur fjár. SKÍTT!!“ Meira
Innlent 26. ágú. 2014 14:37

Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“

Fararstjóri sem mćtti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir ađ Íslendingar verđi ađ gera betur í varúđarmerkingum á hálendinu. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 14:10

Sextíu ţúsund hafa sótt um lćkkun húsnćđislána

Frestur til ađ sćkja um um lćkkun rennur út á mánudaginn. Meira
Innlent 26. ágú. 2014 13:53

Bílvelta á Ströndum: Fimm Suđur-Kóreumenn komust í hann krappan

"Ţau voru ótrúlega heppin ađ sleppa lifandi frá ţessu. Ef ţađ hefđi bara orđiđ ein velta og bíllinn lent á hvolfi hefđi ekki ţurft ađ spyrja ađ leikslokum,“ segir Eva Sigurbjörnsdóttir. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Flugmenn hjá Icelandair á leiđ í ađgerđir
Fara efst