Flestir vilja Ólaf áfram - Ragna fylgir fast á eftir 5. janúar 2012 15:57 Ólafur Ragnar Grímsson forseti hlaut flest atkvæði í könnun sem Vísir gerði á meðal lesenda sinna um hver eigi að verða næsti forseti íslenska lýðveldisins. Um fimm þúsund manns tóku þátt í könnuninni sem stóð yfir í tæpan sólarhring og gátu lesendur valið á milli 25 einstaklinga sem oft hafa verið nefndir sem mögulegir frambjóðendur. Ólafur Ragnar hlaut 22 prósent atkvæða en fast á hæla hans kom Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Landsvirkjunar og fyrrverandi dómsmálaráðherra. Í þriðja sæti kom Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og í því fjórða hafnaði poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson.Niðurstöðurnar voru á þessa leið:Ólafur Ragnar GrímssonRagna ÁrnadóttirDavíð OddssonPáll Óskar HjálmtýssonJón GnarrSalvör NordalPáll SkúlasonÞorsteinn PálssonDorrit MoussaieffAndri Snær MagnasonBergþór PálssonKristín IngólfsdóttirJón Baldvin HannibalssonÞorvaldur GylfasonÓlafur Jóhann ÓlafssonElín HirstHerdís ÞorgeirsdóttirBjörk GuðmundsdóttirJakob Frímann MagnússonLinda PétursdóttirGerður Kristný GuðjónsdóttirSigríður Dúna KristmundsdóttirGuðmundur Andri ThorssonTryggvi GunnarssonÁgúst Einarsson Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti hlaut flest atkvæði í könnun sem Vísir gerði á meðal lesenda sinna um hver eigi að verða næsti forseti íslenska lýðveldisins. Um fimm þúsund manns tóku þátt í könnuninni sem stóð yfir í tæpan sólarhring og gátu lesendur valið á milli 25 einstaklinga sem oft hafa verið nefndir sem mögulegir frambjóðendur. Ólafur Ragnar hlaut 22 prósent atkvæða en fast á hæla hans kom Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Landsvirkjunar og fyrrverandi dómsmálaráðherra. Í þriðja sæti kom Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og í því fjórða hafnaði poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson.Niðurstöðurnar voru á þessa leið:Ólafur Ragnar GrímssonRagna ÁrnadóttirDavíð OddssonPáll Óskar HjálmtýssonJón GnarrSalvör NordalPáll SkúlasonÞorsteinn PálssonDorrit MoussaieffAndri Snær MagnasonBergþór PálssonKristín IngólfsdóttirJón Baldvin HannibalssonÞorvaldur GylfasonÓlafur Jóhann ÓlafssonElín HirstHerdís ÞorgeirsdóttirBjörk GuðmundsdóttirJakob Frímann MagnússonLinda PétursdóttirGerður Kristný GuðjónsdóttirSigríður Dúna KristmundsdóttirGuðmundur Andri ThorssonTryggvi GunnarssonÁgúst Einarsson
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira