Fjórir ráðherrar í aðgerðarhóp til að greiða fyrir byggingu lítilla íbúða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 19:18 Miðbær Reykjavíkur. Fréttablaðið/Vilhelm Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra þessa efnis á fundi sínum í morgun. Að hópnum munu standa ráðherrar félags- og jafnréttismála, fjármála- og efnahags umhverfismála og samgöngumála. Gert er ráð fyrir að hópurinn skili tillögum sínum innan fárra vikna en honum er ætlað að skoða eftirfarandi þætti:Aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga við mat á væntri eftirspurn íbúðarhúsnæðis og hvernig sveitarfélög tryggi nægjanlegt framboð lóða.Umbætur í skipulagslöggjöf til að einfalda þéttingu byggðar.Athugun á verðlagningu lóða og álagningu gatnagerðargjalda með það í huga hvort núverandi fyrirkomulag hindri með einhverjum hætti byggingu lítilla íbúða.Athugun á núgildandi byggingarreglugerð með einföldun gagnvart byggingu minni og hagkvæmra íbúða í huga.Úttekt á stuðningi stjórnvalda til húsnæðiskaupa/leigu með hliðsjón af þörfum fyrstu kaupenda/leigjenda. Í minnisblaði ráðherra um efnið er m.a. bent á að vandinn á fasteignamarkaði hafi verið ágætlega skilgreindur og kortlagður en aðgerða sé þörf. Stjórnvöld beri ábyrgð á lagaumgjörð húsnæðismála, að tryggja efnahagslegan stöðugleika og þar með að skapa skilyrði fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað. Löggjöf um skipulags- og byggingamál þurfi að styðja við raunhæfa áætlanagerð í málaflokknum til skemmri og lengri tíma og eins sé húsnæðisstuðningur og fyrirkomulag hans á ábyrgð stjórnvalda. Mikilvægt sé að húsnæðisstuðningi sé varið í þágu þeirra sem mest þurfi á honum að halda. Tengdar fréttir Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22. febrúar 2017 05:00 Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra þessa efnis á fundi sínum í morgun. Að hópnum munu standa ráðherrar félags- og jafnréttismála, fjármála- og efnahags umhverfismála og samgöngumála. Gert er ráð fyrir að hópurinn skili tillögum sínum innan fárra vikna en honum er ætlað að skoða eftirfarandi þætti:Aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga við mat á væntri eftirspurn íbúðarhúsnæðis og hvernig sveitarfélög tryggi nægjanlegt framboð lóða.Umbætur í skipulagslöggjöf til að einfalda þéttingu byggðar.Athugun á verðlagningu lóða og álagningu gatnagerðargjalda með það í huga hvort núverandi fyrirkomulag hindri með einhverjum hætti byggingu lítilla íbúða.Athugun á núgildandi byggingarreglugerð með einföldun gagnvart byggingu minni og hagkvæmra íbúða í huga.Úttekt á stuðningi stjórnvalda til húsnæðiskaupa/leigu með hliðsjón af þörfum fyrstu kaupenda/leigjenda. Í minnisblaði ráðherra um efnið er m.a. bent á að vandinn á fasteignamarkaði hafi verið ágætlega skilgreindur og kortlagður en aðgerða sé þörf. Stjórnvöld beri ábyrgð á lagaumgjörð húsnæðismála, að tryggja efnahagslegan stöðugleika og þar með að skapa skilyrði fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað. Löggjöf um skipulags- og byggingamál þurfi að styðja við raunhæfa áætlanagerð í málaflokknum til skemmri og lengri tíma og eins sé húsnæðisstuðningur og fyrirkomulag hans á ábyrgð stjórnvalda. Mikilvægt sé að húsnæðisstuðningi sé varið í þágu þeirra sem mest þurfi á honum að halda.
Tengdar fréttir Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22. febrúar 2017 05:00 Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22. febrúar 2017 05:00
Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23. febrúar 2017 07:00