Fjórir ráðherrar í aðgerðarhóp til að greiða fyrir byggingu lítilla íbúða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 19:18 Miðbær Reykjavíkur. Fréttablaðið/Vilhelm Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra þessa efnis á fundi sínum í morgun. Að hópnum munu standa ráðherrar félags- og jafnréttismála, fjármála- og efnahags umhverfismála og samgöngumála. Gert er ráð fyrir að hópurinn skili tillögum sínum innan fárra vikna en honum er ætlað að skoða eftirfarandi þætti:Aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga við mat á væntri eftirspurn íbúðarhúsnæðis og hvernig sveitarfélög tryggi nægjanlegt framboð lóða.Umbætur í skipulagslöggjöf til að einfalda þéttingu byggðar.Athugun á verðlagningu lóða og álagningu gatnagerðargjalda með það í huga hvort núverandi fyrirkomulag hindri með einhverjum hætti byggingu lítilla íbúða.Athugun á núgildandi byggingarreglugerð með einföldun gagnvart byggingu minni og hagkvæmra íbúða í huga.Úttekt á stuðningi stjórnvalda til húsnæðiskaupa/leigu með hliðsjón af þörfum fyrstu kaupenda/leigjenda. Í minnisblaði ráðherra um efnið er m.a. bent á að vandinn á fasteignamarkaði hafi verið ágætlega skilgreindur og kortlagður en aðgerða sé þörf. Stjórnvöld beri ábyrgð á lagaumgjörð húsnæðismála, að tryggja efnahagslegan stöðugleika og þar með að skapa skilyrði fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað. Löggjöf um skipulags- og byggingamál þurfi að styðja við raunhæfa áætlanagerð í málaflokknum til skemmri og lengri tíma og eins sé húsnæðisstuðningur og fyrirkomulag hans á ábyrgð stjórnvalda. Mikilvægt sé að húsnæðisstuðningi sé varið í þágu þeirra sem mest þurfi á honum að halda. Tengdar fréttir Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22. febrúar 2017 05:00 Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra þessa efnis á fundi sínum í morgun. Að hópnum munu standa ráðherrar félags- og jafnréttismála, fjármála- og efnahags umhverfismála og samgöngumála. Gert er ráð fyrir að hópurinn skili tillögum sínum innan fárra vikna en honum er ætlað að skoða eftirfarandi þætti:Aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga við mat á væntri eftirspurn íbúðarhúsnæðis og hvernig sveitarfélög tryggi nægjanlegt framboð lóða.Umbætur í skipulagslöggjöf til að einfalda þéttingu byggðar.Athugun á verðlagningu lóða og álagningu gatnagerðargjalda með það í huga hvort núverandi fyrirkomulag hindri með einhverjum hætti byggingu lítilla íbúða.Athugun á núgildandi byggingarreglugerð með einföldun gagnvart byggingu minni og hagkvæmra íbúða í huga.Úttekt á stuðningi stjórnvalda til húsnæðiskaupa/leigu með hliðsjón af þörfum fyrstu kaupenda/leigjenda. Í minnisblaði ráðherra um efnið er m.a. bent á að vandinn á fasteignamarkaði hafi verið ágætlega skilgreindur og kortlagður en aðgerða sé þörf. Stjórnvöld beri ábyrgð á lagaumgjörð húsnæðismála, að tryggja efnahagslegan stöðugleika og þar með að skapa skilyrði fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað. Löggjöf um skipulags- og byggingamál þurfi að styðja við raunhæfa áætlanagerð í málaflokknum til skemmri og lengri tíma og eins sé húsnæðisstuðningur og fyrirkomulag hans á ábyrgð stjórnvalda. Mikilvægt sé að húsnæðisstuðningi sé varið í þágu þeirra sem mest þurfi á honum að halda.
Tengdar fréttir Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22. febrúar 2017 05:00 Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22. febrúar 2017 05:00
Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23. febrúar 2017 07:00