Innlent

Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt

Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur vann frumvarpið
Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur vann frumvarpið
Ný heildarlög um fjölmiðla voru samþykkt á Alþingi fyrir stundu með 30 atkvæðum gegn 14. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði einn þingmanna grein fyrir atkvæði sínu en hann var frumvarpinu mótfallinn. Gagnrýndi hann sérstaklega að þar væri ekki tekið á eignarhaldi á fjölmiðlum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×