Fjöldi MP bankamanna í haftanefnd veldur titringi Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 20. febrúar 2015 07:00 Gagnrýnt hefur verið hve margir fulltrúar í framkvæmdahóp um losun gjaldeyrishafta koma úr MP banka. Þrír af sjö meðlimum framkvæmdahóps um losun gjaldeyrishafta hafa verið yfirmenn í MP banka. Þetta hefur valdið titringi í öðrum fjármálastofnunum og vakið spurningar um hvort heilbrigt sé að sækja í sama brunninn eftir ráðgjöfum. Fjármálaeftirlitið (FME) er meðvitað um málið. „Okkur er kunnugt um þetta mál. Að öðru leyti getum við ekki tjáð okkur,“ segir Sigurður G. Valgeirsson, upplýsingafulltrúi Fjármálaeftirlitsins. Heimildarmenn Fréttablaðsins innan fjármálageirans setja margir spurningarmerki við þessa staðreynd. Bæði geti það veitt þrengri sýn en æskilegt væri á losun gjaldeyrishaftanna að svo margir starfsmenn komi úr sama bankanum, sem er mjög smár á íslenskan mælikvarða. Einnig geti það gefið vangaveltum um að ekki sitji allar fjármálastofnanir við sama borð byr undir báða vængi. Þá er bent á að slitastjórn Glitnis gerði samning við fyrirtækjaráðgjöf MP banka varðandi nauðasamninga Glitnis. „Þetta eru óheppileg tengsl, að svo margir nefndarmenn komi frá einu fjármálafyrirtæki. Ég hef orðið þess var að þetta hefur þegar vakið spurningar á markaði og mikilvægt að menn eyði öllum efasemdum sem tengjast hinum mikilvægu verkefnum nefndarinnar,“ segir Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Bankamenn sem Fréttablaðið ræddi við töldu málið fyrst og fremst vekja spurningar. Ganga yrði út frá því að allt væri í lagi varðandi skýr skil á milli starfa fyrir hópinn og starfa fyrir MP banka. Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir mikilvægt að þeir sem komi að þessari vinnu hafi þá þekkingu sem til þarf og séu ekki að vinna fyrir slitastjórnir á öðrum vettvangi. „Það er vissulega mikilvægt að það sé ekki vantraust í þessum efnum.“ Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þrír af sjö meðlimum framkvæmdahóps um losun gjaldeyrishafta hafa verið yfirmenn í MP banka. Þetta hefur valdið titringi í öðrum fjármálastofnunum og vakið spurningar um hvort heilbrigt sé að sækja í sama brunninn eftir ráðgjöfum. Fjármálaeftirlitið (FME) er meðvitað um málið. „Okkur er kunnugt um þetta mál. Að öðru leyti getum við ekki tjáð okkur,“ segir Sigurður G. Valgeirsson, upplýsingafulltrúi Fjármálaeftirlitsins. Heimildarmenn Fréttablaðsins innan fjármálageirans setja margir spurningarmerki við þessa staðreynd. Bæði geti það veitt þrengri sýn en æskilegt væri á losun gjaldeyrishaftanna að svo margir starfsmenn komi úr sama bankanum, sem er mjög smár á íslenskan mælikvarða. Einnig geti það gefið vangaveltum um að ekki sitji allar fjármálastofnanir við sama borð byr undir báða vængi. Þá er bent á að slitastjórn Glitnis gerði samning við fyrirtækjaráðgjöf MP banka varðandi nauðasamninga Glitnis. „Þetta eru óheppileg tengsl, að svo margir nefndarmenn komi frá einu fjármálafyrirtæki. Ég hef orðið þess var að þetta hefur þegar vakið spurningar á markaði og mikilvægt að menn eyði öllum efasemdum sem tengjast hinum mikilvægu verkefnum nefndarinnar,“ segir Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Bankamenn sem Fréttablaðið ræddi við töldu málið fyrst og fremst vekja spurningar. Ganga yrði út frá því að allt væri í lagi varðandi skýr skil á milli starfa fyrir hópinn og starfa fyrir MP banka. Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir mikilvægt að þeir sem komi að þessari vinnu hafi þá þekkingu sem til þarf og séu ekki að vinna fyrir slitastjórnir á öðrum vettvangi. „Það er vissulega mikilvægt að það sé ekki vantraust í þessum efnum.“
Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent