Fjölbreytileiki í Laugardalnum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. september 2013 18:30 Fjölbreytileikann vantaði ekki í Laugardalnum um helgina, en þar var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. Októberfest var haldið í fyrsta sinn í Laugardalnum um helgina, en þar skáluðu bjórþyrstir íslendingar og gerðu sér glaðan dag. Hátíð vonar hófst í gær og líkur með stórtónleikum í kvöld. Húsfyllir var í Laugardalshöllinni í gær, en rúmlega þrjú þúsund manns gerðu sér ferð á hátíðina, og býst Ragnar Gunnarsson, framkvæmdarstjóri hátíðar vonar, við öðrum eins fjölda í kvöld. Ekki voru allir á eitt sáttir við að hátíð vonar væri haldin hér á landi en eins og fjallað hefur verið um er aðalpredikari samkomunnar, Franklin Graham, umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Því stóðu Samtökin 78´ fyrir mannréttindahátíðinni Glæstum vonum í Þróttaraheimilinu í gærkvöldi. Forsvarsmenn bæði Hátíðar vonar og Glæstra vona taka fyrir að spenna hafi verið á milli hátíðana þrátt fyrir ólíkar skoðanir. Það vakti þó athygli þegar regnbogagangbraut sem Reykjavíkurborg kom fyrir við Laugardalshöll var fjarlægð í tvígang. Í fyrra skiptið af lögreglunni fyrir misskilining og í seinna skiptið af óþekktum aðila sem hefur ekki enn gefið sig fram. Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
Fjölbreytileikann vantaði ekki í Laugardalnum um helgina, en þar var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. Októberfest var haldið í fyrsta sinn í Laugardalnum um helgina, en þar skáluðu bjórþyrstir íslendingar og gerðu sér glaðan dag. Hátíð vonar hófst í gær og líkur með stórtónleikum í kvöld. Húsfyllir var í Laugardalshöllinni í gær, en rúmlega þrjú þúsund manns gerðu sér ferð á hátíðina, og býst Ragnar Gunnarsson, framkvæmdarstjóri hátíðar vonar, við öðrum eins fjölda í kvöld. Ekki voru allir á eitt sáttir við að hátíð vonar væri haldin hér á landi en eins og fjallað hefur verið um er aðalpredikari samkomunnar, Franklin Graham, umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Því stóðu Samtökin 78´ fyrir mannréttindahátíðinni Glæstum vonum í Þróttaraheimilinu í gærkvöldi. Forsvarsmenn bæði Hátíðar vonar og Glæstra vona taka fyrir að spenna hafi verið á milli hátíðana þrátt fyrir ólíkar skoðanir. Það vakti þó athygli þegar regnbogagangbraut sem Reykjavíkurborg kom fyrir við Laugardalshöll var fjarlægð í tvígang. Í fyrra skiptið af lögreglunni fyrir misskilining og í seinna skiptið af óþekktum aðila sem hefur ekki enn gefið sig fram.
Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira