Fimm leyndarmál Gylfa í aukaspyrnum: Lærðu að beygja boltann eins og Gylfi Þór Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. apríl 2016 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson kann að sparka í fótbolta. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er einn af betri spyrnumönnum Evrópu en mörkin sem hann hefur skorað á sínum ferli og sérstaklega undanfarin misseri sanna það. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur farið á kostum með liði sínu Swansea seinni hluta tímabils í ensku úrvalsdeildinni og skorað níu mörk, en hann er helsta ástæða þess að liðið heldur sæti sínu í deildinni. Gylfi Þór settist niður með slóvakíska blaðamanninum Lukas Vráblik þegar landsliðið heimsótti Slóvakíu og spilaði vináttuleik við heimamenn undir lok síðasta árs en viðtalið birtist í bresku útgáfu stærsta fótboltatímarits heims, Four Four Two, í byrjun árs.Greinin í Four Four Twomynd/skjáskotÍ nýjasta hefti Four Four Two er Vráblik með annan hluta af viðtalinu við Gylfa Þór þar sem Hafnfirðingurinn segir frá spyrnutækni sinni; hvernig hann öðlaðist hana og heldur henni við. Hann gefur upp öll leyndarmálin sem geta kennt fólki að beygja boltann eins og Gylfi Þór SigurðssonFimm leyndarmál Gylfa Þórs:Númer 1: Mældu út hvað þú ert langt frá markinuNúmer 2: Gerðu heimavinnuna þínaNúmer 3: Komdu þér upp rútínuNúmer 4: Einbeittu þér að boltanumNúmer 5: Endurtekningar, endurtekningar Gylfi Þór útskýrir þetta frekar í Four Four Two en hann er, samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar, einn besti leikmaður deildarinnar þegar kemur að því að taka aukaspyrnur. Hér að neðan má sjá nokkrar af hans bestu fyrir Swansea.Gylfi smellir boltanum í markmannshornið gegn Palace: Ein af löngu færi gegn Aston Villa: Öskrari á móti Arsenal: EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er einn af betri spyrnumönnum Evrópu en mörkin sem hann hefur skorað á sínum ferli og sérstaklega undanfarin misseri sanna það. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur farið á kostum með liði sínu Swansea seinni hluta tímabils í ensku úrvalsdeildinni og skorað níu mörk, en hann er helsta ástæða þess að liðið heldur sæti sínu í deildinni. Gylfi Þór settist niður með slóvakíska blaðamanninum Lukas Vráblik þegar landsliðið heimsótti Slóvakíu og spilaði vináttuleik við heimamenn undir lok síðasta árs en viðtalið birtist í bresku útgáfu stærsta fótboltatímarits heims, Four Four Two, í byrjun árs.Greinin í Four Four Twomynd/skjáskotÍ nýjasta hefti Four Four Two er Vráblik með annan hluta af viðtalinu við Gylfa Þór þar sem Hafnfirðingurinn segir frá spyrnutækni sinni; hvernig hann öðlaðist hana og heldur henni við. Hann gefur upp öll leyndarmálin sem geta kennt fólki að beygja boltann eins og Gylfi Þór SigurðssonFimm leyndarmál Gylfa Þórs:Númer 1: Mældu út hvað þú ert langt frá markinuNúmer 2: Gerðu heimavinnuna þínaNúmer 3: Komdu þér upp rútínuNúmer 4: Einbeittu þér að boltanumNúmer 5: Endurtekningar, endurtekningar Gylfi Þór útskýrir þetta frekar í Four Four Two en hann er, samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar, einn besti leikmaður deildarinnar þegar kemur að því að taka aukaspyrnur. Hér að neðan má sjá nokkrar af hans bestu fyrir Swansea.Gylfi smellir boltanum í markmannshornið gegn Palace: Ein af löngu færi gegn Aston Villa: Öskrari á móti Arsenal:
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira