Farþegavél Icelandair breytt í fimmtíu sæta lúxusvél Pjetur Sigurðsson skrifar 9. október 2014 07:00 Búrfelli, Boeing 757-200 flugvél Loftleiða, hefur verið breytt úr 183 sæta farþegarvél yfir í 50 sæta lúxusflugvél með sér innfluttum ítölskum sætum sem hægt er að breyta í rúm. Vélin lagði á þriðjudaginn síðastliðinn af stað frá Miami upp í þriggja vikna heimsreisu þar sem komið verður við á átta áfrangastöðum áður en vélin lendir í New York þann 31. október. Flugið er í dýrari kantinum þar sem hver farmiði kostar um 12,5 milljónir króna eða samanlagt um 625 milljónir miðað við 50 farþega. Vélin er leigð til bandarísku ferðaskrifstofunnar Abercrombie and Kent og er löngu uppselt í ferðina. Þetta er ekki fyrsta verkefni Loftleiða þessarar tegundar en félagið hefur tekið að sér slík lúxusverkefni síðustu 12 árin, en aldrei jafn glæsileg og umrætt verkefni. Undirbúningurinn að þessum breytingum hefur tekið á annað ár, en alls um fimm vikur tók að breyta vélinni. Áhöfnin er öll íslensk en hún telur ellefu manns. Þar eru tveir flugstjórar, einn flugmaður, fimm flugfreyjur, tveir matreiðslumeistarar og einn flugvirki. Að þessari ferð lokinni verður vélinni að nýju breytt í hefðbundna farþegaflugvél. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari fylgdist með breytingunum frá upphafi þeirra til brottfarar. Áfangastaðirnir í heimsreisunni eru Iquitos í Peru, Páskaeyjar, Samoa í Apia, Papúa Nýja-Gínea, Balí, Colombo á Srí Lanka, Madagaskar, Naíróbí í Kenía, Nice í Frakklandi og New York.Búið að hreinsa allt út úr vélinni, öll sæti, panel af veggjum og lofti.Vísir/Pjetur Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Sjá meira
Búrfelli, Boeing 757-200 flugvél Loftleiða, hefur verið breytt úr 183 sæta farþegarvél yfir í 50 sæta lúxusflugvél með sér innfluttum ítölskum sætum sem hægt er að breyta í rúm. Vélin lagði á þriðjudaginn síðastliðinn af stað frá Miami upp í þriggja vikna heimsreisu þar sem komið verður við á átta áfrangastöðum áður en vélin lendir í New York þann 31. október. Flugið er í dýrari kantinum þar sem hver farmiði kostar um 12,5 milljónir króna eða samanlagt um 625 milljónir miðað við 50 farþega. Vélin er leigð til bandarísku ferðaskrifstofunnar Abercrombie and Kent og er löngu uppselt í ferðina. Þetta er ekki fyrsta verkefni Loftleiða þessarar tegundar en félagið hefur tekið að sér slík lúxusverkefni síðustu 12 árin, en aldrei jafn glæsileg og umrætt verkefni. Undirbúningurinn að þessum breytingum hefur tekið á annað ár, en alls um fimm vikur tók að breyta vélinni. Áhöfnin er öll íslensk en hún telur ellefu manns. Þar eru tveir flugstjórar, einn flugmaður, fimm flugfreyjur, tveir matreiðslumeistarar og einn flugvirki. Að þessari ferð lokinni verður vélinni að nýju breytt í hefðbundna farþegaflugvél. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari fylgdist með breytingunum frá upphafi þeirra til brottfarar. Áfangastaðirnir í heimsreisunni eru Iquitos í Peru, Páskaeyjar, Samoa í Apia, Papúa Nýja-Gínea, Balí, Colombo á Srí Lanka, Madagaskar, Naíróbí í Kenía, Nice í Frakklandi og New York.Búið að hreinsa allt út úr vélinni, öll sæti, panel af veggjum og lofti.Vísir/Pjetur
Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Sjá meira