Fangar á Litla-Hrauni mótmæla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2015 20:46 Barnakot hefur verið opið í um eitt ár, og er til þess fallið að börn þurfi ekki að fara inn í fangelsið sjálft. Fangar saka stjórnendur um skilningsleysi. vísir/vilhelm Fangar á Litla-Hrauni hafa nú hafið undirskriftarsöfnun til að mótmæla lokun Barnakots um helgar. Um er að ræða aðstöðu fyrir börn svo þau þurfi ekki að fara inn í sjálft fangelsið en hún hefur verið opin í tæpt ár. Föngum barst tilkynning um ákvörðun þessa nú um helgina. Þeir segjast ekki hafa fengið ástæðu fyrir breytingunum en segja að um skilningsleysi stjórnenda sé að ræða. „Góð samskipti við fjölskyldur og börn er lykillinn að betrun og harmar Afstaða þessa ákvörðun stjórnenda Litla-Hrauns og teljum þetta vera mikil afturför,“ segir á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður fangelsisins, segir í samtali við RÚV að þessi ákvörðun hafi verið tekin í sparnaðarskyni vegna niðurskurðar. Afstaða segir Barnakot hafa reynst föngum afar vel. Úrræðið hafi verið gífurlega vel heppnar og krakkarnir hafi verið mjög spenntir fyrir þessari aðstöðu. „Það getur oft reynst erfitt fyrir fanga að fá t.d fyrrverandi maka til þess að koma í heimsókn með barn eða börn, en að biðja makann um að taka frí í vinnunni á virkum degi myndi hugsanlega koma í veg fyrir að makinn kæmi með barnið í heimsókn,“ segir í tilkynningunni en Barnakot verður frá og með 11.júlí opið alla virka daga, en lokað um helgar og á hátíðardögum.BARNAKOTI, heimsóknaraðstöðu fyrir börn lokað á Litla Hrauni um helgar.Fangar á Litla Hrauni safna nú undirskriftum til...Posted by Afstaða - Til ábyrgðar on 8. júlí 2015 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Fangar á Litla-Hrauni hafa nú hafið undirskriftarsöfnun til að mótmæla lokun Barnakots um helgar. Um er að ræða aðstöðu fyrir börn svo þau þurfi ekki að fara inn í sjálft fangelsið en hún hefur verið opin í tæpt ár. Föngum barst tilkynning um ákvörðun þessa nú um helgina. Þeir segjast ekki hafa fengið ástæðu fyrir breytingunum en segja að um skilningsleysi stjórnenda sé að ræða. „Góð samskipti við fjölskyldur og börn er lykillinn að betrun og harmar Afstaða þessa ákvörðun stjórnenda Litla-Hrauns og teljum þetta vera mikil afturför,“ segir á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður fangelsisins, segir í samtali við RÚV að þessi ákvörðun hafi verið tekin í sparnaðarskyni vegna niðurskurðar. Afstaða segir Barnakot hafa reynst föngum afar vel. Úrræðið hafi verið gífurlega vel heppnar og krakkarnir hafi verið mjög spenntir fyrir þessari aðstöðu. „Það getur oft reynst erfitt fyrir fanga að fá t.d fyrrverandi maka til þess að koma í heimsókn með barn eða börn, en að biðja makann um að taka frí í vinnunni á virkum degi myndi hugsanlega koma í veg fyrir að makinn kæmi með barnið í heimsókn,“ segir í tilkynningunni en Barnakot verður frá og með 11.júlí opið alla virka daga, en lokað um helgar og á hátíðardögum.BARNAKOTI, heimsóknaraðstöðu fyrir börn lokað á Litla Hrauni um helgar.Fangar á Litla Hrauni safna nú undirskriftum til...Posted by Afstaða - Til ábyrgðar on 8. júlí 2015
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira