Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tiger fær aðstoð við lyfin

Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína.

Golf
Fréttamynd

Ólafía hætti keppni vegna meiðsla

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hætti keppni eftir 18 holur á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi í Michigan í Bandaríkjunum í dag.

Golf
Fréttamynd

Komst ekki í gegnum niðurskurðinn

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á ShopRite Classic-mótinu sem fer fram í New Jersey í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Golf
Fréttamynd

Tveir 19 ára GR-ingar í forystu

Tveir 19 ára kylfingar úr GR eru með tveggja högga forskot í karla- og kvennaflokki fyrir lokahringinn á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni. Mótið fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Golf
Fréttamynd

Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Golf
Fréttamynd

Hákon jafnaði vallarmetið

Hákon Örn Magnússon, GR, og Helga Kristín Einarsdóttir, Keili, eru með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni. Mótið fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Golf
Sjá næstu 25 fréttir