Sport

Fréttamynd

Í beinni: Fer Ólafía í gegnum niðurskurðinn?

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 50. - 69. sæti eftir fyrsta hring á Volvik mótinu í golfi sem fram fer í Michigan fylki og er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía lék fyrsta hringinn á einu höggi undir pari.

Golf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Simpson vann örugglega á Players

Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum.

Golf
Fréttamynd

Simpson jafnaði vallarmetið og leiðir með fimm höggum

Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð.

Golf
Fréttamynd

Tapaði Mickelson veðmáli?

Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í.

Golf
Fréttamynd

Tiger spilar með Mickelson og Fowler

Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler.

Golf
Fréttamynd

Ólafía Þórunn í 32. sæti

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 32. sæti á Volunteers of America mótinu sem fór fram í Texas um helgina en slæmt veður hafa mikil áhrif á mótið.

Golf
Sjá næstu 25 fréttir