Eru lífshótanir í lagi? Ingibjörg Tamimi Sigurjónsdóttir skrifar 26. júní 2014 15:00 Þú venjulegi íslenski maður/kona, þú átt kannski mömmu og pabba, afa og ömmu, systkini, konu og börn. Finndist þér í lagi að hóta þeim vegna ólíkrar skoðana ? Finndist þér réttlátt að segja þér og þinni fjölskyldu að flytja úr landinu þínu, bara vegna trúar þinnar? Segðu mér eitt, af hverju er í lagi að segja við manneskju frá erlendum uppruna að fara heim til sín? Af hverju er í lagi að segja manneskju sem aðhyllist annarri trú en þú að hún eigi engan rétt á að iðka sína trú? Af hverju er í lagi að segja að fólk af erlendum uppruna eiga að flytja með fjölskyldu sína burt, því þeir eru ekki íslendingar? Af hverju er í lagi að segja við fólk að Ísland sé einungis fyrir íslendinga? Þú sem sendir manni mínum lífshótanir og þú sem sendir honum ljót sms skilaboð um að múslimar eiga að drulla sér úr landi, hvaða rétt hefur þú til að valda manni mínum og okkur fjölskyldunni hræðslu og kvíða?. Hvernig heldur þú að fjölskyldu þinni liði ef þau fengu svona hótanir? Hugsaðu málið. Hvernig heldurðu að börnin þín myndu líða ef þau myndu lesa svona sora um foreldri sitt? Ég og maðurinn minn erum búin að vera saman og gift í 28 ár. Við eigum 5 börn saman og 9 barnabörn hér á Íslandi. Hvaða rétt hefur þú að segja við okkur að flytja í burtu því að Ísland er bara fyrir íslendinga? Hvert eiga börnin mín að fara þegar þú segir múslimum að fara burt af Íslandi? Við erum íslendingar. Við erum hvorki minni né meiri íslendingar en aðrir sem búa á Íslandi. Við erum íslendingar þó að trúarbrögð okkar eru ólík öðrum. Við erum múslimar og við erum stolt af því. Hér ríki hvorki kúgun né annað á okkar heimili. Það hvílir jafnrétti fyrir alla á okkar heimili. Börnin okkar eiga heima hér á Íslandi. Ísland er þeirra land. Ísland er okkar land líka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson Skoðun Hnefaleikameistarinn sem hefur aldrei keppt Ásgeir Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hnefaleikameistarinn sem hefur aldrei keppt Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Sjá meira
Þú venjulegi íslenski maður/kona, þú átt kannski mömmu og pabba, afa og ömmu, systkini, konu og börn. Finndist þér í lagi að hóta þeim vegna ólíkrar skoðana ? Finndist þér réttlátt að segja þér og þinni fjölskyldu að flytja úr landinu þínu, bara vegna trúar þinnar? Segðu mér eitt, af hverju er í lagi að segja við manneskju frá erlendum uppruna að fara heim til sín? Af hverju er í lagi að segja manneskju sem aðhyllist annarri trú en þú að hún eigi engan rétt á að iðka sína trú? Af hverju er í lagi að segja að fólk af erlendum uppruna eiga að flytja með fjölskyldu sína burt, því þeir eru ekki íslendingar? Af hverju er í lagi að segja við fólk að Ísland sé einungis fyrir íslendinga? Þú sem sendir manni mínum lífshótanir og þú sem sendir honum ljót sms skilaboð um að múslimar eiga að drulla sér úr landi, hvaða rétt hefur þú til að valda manni mínum og okkur fjölskyldunni hræðslu og kvíða?. Hvernig heldur þú að fjölskyldu þinni liði ef þau fengu svona hótanir? Hugsaðu málið. Hvernig heldurðu að börnin þín myndu líða ef þau myndu lesa svona sora um foreldri sitt? Ég og maðurinn minn erum búin að vera saman og gift í 28 ár. Við eigum 5 börn saman og 9 barnabörn hér á Íslandi. Hvaða rétt hefur þú að segja við okkur að flytja í burtu því að Ísland er bara fyrir íslendinga? Hvert eiga börnin mín að fara þegar þú segir múslimum að fara burt af Íslandi? Við erum íslendingar. Við erum hvorki minni né meiri íslendingar en aðrir sem búa á Íslandi. Við erum íslendingar þó að trúarbrögð okkar eru ólík öðrum. Við erum múslimar og við erum stolt af því. Hér ríki hvorki kúgun né annað á okkar heimili. Það hvílir jafnrétti fyrir alla á okkar heimili. Börnin okkar eiga heima hér á Íslandi. Ísland er þeirra land. Ísland er okkar land líka.
Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar