Erla ber traust til saksóknara Jóhannes Stefánsson skrifar 10. maí 2013 11:42 Erla Bolladóttir Mynd/ GVA Erla Bolladóttir segist ekki undrandi á ákvörðun ríkissaksóknara um að ákæra ekki í kærumáli á hendur lögreglumanni vegna ætlaðra kynferðisbrota á árinu 1976 á meðan hún sat í gæsluvarðaldi vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Erla segist ekki hafa átt von á því að ákæra yrði gefin út í málinu: „Það var vitað allan tímann að málið er fyrnt þannig að það var enginn grundvöllur fyrir ákæru í því. En hvað hefur komið út úr rannsókninni? Ef það er eitthvað sem bendir til sektar þá er kannski eitthvað innan embættisins sem verður brugðist við því."Kæran lögð fram af siðferðislegum ástæðum Erla segist hafa lagt fram kæruna af siðferðislegum ástæðum. „Upphaflega var ég í allt of miklu áfalli út af þessu öllu saman." Erla vildi ganga frá lausum endum með því að leggja fram kæruna. „Ég gat ekki hjá líða að kæra þetta." Erla segir að hún hafi ekki geta hugsað sér að leggja fram kæru þegar málið kom fyrst upp. „Ég var allt of hrædd til þess að þora því. Enginn hefði trúað mér. Ég bara hreinlega þorði því ekki af ótta við það hvað yrði gert ef ég myndi láta þetta út af mér." Aðspurð að því hvað Erla hafi óttast segist hún hafa óttast yfirvöld, enda hafi meint brot verið framið af lögreglumanni. „Ég var fórnarlamb í áfalli sem hefði ekki megnað að gera neitt." Erla segist þó ekki hafa neina persónulega þörf á því að neinum verði refsað í málinu.Ber traust til saksóknara „Ég hef það á tilfinningunni að saksóknari hafi vandað sig við rannsóknina á málinu," segir Erla. Aðspurð að því hvort hún treysti yfirvöldum segist hún ekki gera það en bætir þó við „Ég ber traust til saksóknara miðað við reynslu mína hingað til." Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Erla Bolladóttir segist ekki undrandi á ákvörðun ríkissaksóknara um að ákæra ekki í kærumáli á hendur lögreglumanni vegna ætlaðra kynferðisbrota á árinu 1976 á meðan hún sat í gæsluvarðaldi vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Erla segist ekki hafa átt von á því að ákæra yrði gefin út í málinu: „Það var vitað allan tímann að málið er fyrnt þannig að það var enginn grundvöllur fyrir ákæru í því. En hvað hefur komið út úr rannsókninni? Ef það er eitthvað sem bendir til sektar þá er kannski eitthvað innan embættisins sem verður brugðist við því."Kæran lögð fram af siðferðislegum ástæðum Erla segist hafa lagt fram kæruna af siðferðislegum ástæðum. „Upphaflega var ég í allt of miklu áfalli út af þessu öllu saman." Erla vildi ganga frá lausum endum með því að leggja fram kæruna. „Ég gat ekki hjá líða að kæra þetta." Erla segir að hún hafi ekki geta hugsað sér að leggja fram kæru þegar málið kom fyrst upp. „Ég var allt of hrædd til þess að þora því. Enginn hefði trúað mér. Ég bara hreinlega þorði því ekki af ótta við það hvað yrði gert ef ég myndi láta þetta út af mér." Aðspurð að því hvað Erla hafi óttast segist hún hafa óttast yfirvöld, enda hafi meint brot verið framið af lögreglumanni. „Ég var fórnarlamb í áfalli sem hefði ekki megnað að gera neitt." Erla segist þó ekki hafa neina persónulega þörf á því að neinum verði refsað í málinu.Ber traust til saksóknara „Ég hef það á tilfinningunni að saksóknari hafi vandað sig við rannsóknina á málinu," segir Erla. Aðspurð að því hvort hún treysti yfirvöldum segist hún ekki gera það en bætir þó við „Ég ber traust til saksóknara miðað við reynslu mína hingað til."
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira