Endurskoðun daggæslumála hafin Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 7. september 2013 06:00 Endurskoðun á umsjón með daggæslu barna í heimahúsum er hafin. Fullur vilji er hjá velferðarráðuneytinu að umsjón með daggæslu barna í heimahúsum fari yfir til menntamálaráðuneytisins, að sögn Ingibjargar Broddadóttur, sérfræðings hjá velferðarráðuneytinu. Greint var frá því í Fréttablaðinu í fyrradag að yfir 300 ungbörn væru ekki í skráðri dagvistun hjá Reykjavíkurborg.Ingibjörg Broddadóttir„Þetta er alvarlega til skoðunar hér og endurskoðun á þessu er hafin. Jafnframt verður sameiginlegur fundur ráðuneytanna tveggja um þetta málefni innan skamms í menntamálaráðuneytinu,“ segir Ingibjörg Broddadóttir. Hún tekur það fram að ríkið hafi yfirumsjón með daggæslu barna í heimahúsum en sveitarfélögin veiti dagforeldrum starfsleyfi og beri ábyrgð á að höfð sé umsjón og eftirlit með starfsemi þeirra. „Um 2.000 börn voru árið 2011 í skráðri dagvist á einkaheimilum á landinu öllu, þar af voru um 1.700 undir tveggja ára aldri.“ Haft var eftir Sóleyju Tómasdóttur, borgarfulltrúa Vinstri grænna, að gera þyrfti áætlun um að yngja upp í leikskólunum. Hún kvaðst hafa á síðasta ári lagt fram tillögu þess efnis að borgarstjórinn ræddi við menntamálaráðherra um að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að leikskólaaldri. Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, segir dagskrá væntanlegs fundar ráðuneytanna ekki ákveðna. „Það sem verður til umræðu eru verkefni sem skarast á milli ráðuneyta.“ Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Sjá meira
Fullur vilji er hjá velferðarráðuneytinu að umsjón með daggæslu barna í heimahúsum fari yfir til menntamálaráðuneytisins, að sögn Ingibjargar Broddadóttur, sérfræðings hjá velferðarráðuneytinu. Greint var frá því í Fréttablaðinu í fyrradag að yfir 300 ungbörn væru ekki í skráðri dagvistun hjá Reykjavíkurborg.Ingibjörg Broddadóttir„Þetta er alvarlega til skoðunar hér og endurskoðun á þessu er hafin. Jafnframt verður sameiginlegur fundur ráðuneytanna tveggja um þetta málefni innan skamms í menntamálaráðuneytinu,“ segir Ingibjörg Broddadóttir. Hún tekur það fram að ríkið hafi yfirumsjón með daggæslu barna í heimahúsum en sveitarfélögin veiti dagforeldrum starfsleyfi og beri ábyrgð á að höfð sé umsjón og eftirlit með starfsemi þeirra. „Um 2.000 börn voru árið 2011 í skráðri dagvist á einkaheimilum á landinu öllu, þar af voru um 1.700 undir tveggja ára aldri.“ Haft var eftir Sóleyju Tómasdóttur, borgarfulltrúa Vinstri grænna, að gera þyrfti áætlun um að yngja upp í leikskólunum. Hún kvaðst hafa á síðasta ári lagt fram tillögu þess efnis að borgarstjórinn ræddi við menntamálaráðherra um að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að leikskólaaldri. Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, segir dagskrá væntanlegs fundar ráðuneytanna ekki ákveðna. „Það sem verður til umræðu eru verkefni sem skarast á milli ráðuneyta.“
Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Sjá meira