Einkaaðilar borga virðisaukaskatt af sorphirðu en borgin ekki Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. janúar 2016 18:30 Samtök iðnaðarins segja skekkta samkeppnisstöðu á milli einkaaðila sem taka að sér sorphirðu og Reykjavíkurborgar, þar sem einkafyrirtæki borgi virðisaukaskatt af slíkri starfsemi en borgin ekki. Reykjavíkurborg tók um áramótin í notkun nýtt sorphirðukerfi. Einhverjir hafa gagnrýnt þetta nýja fyrirkomulag en hafa ber í huga einkafyrirtæki taka einnig að sér sorphirðu. „Við myndum vilja sjá nú þegar borgin er að útfæra þjónustuna á þessu sviði að einkaaðilar yrðu dregnir meira að borðinu. En fyrst að borgin kýs að gera þetta sjálf að það sé lágmarkskrafa að það sé gert á jafnréttisgrundvelli. Nú er það þannig að einkaaðilar sem bjóða þessa þjónustu borga virðisaukaskatt, en borgin borgar ekki virðisaukaskatt af þessari þjónustu hjá sér. Þannig að það er þarna skekkt samkeppnisstaða á milli aðila,“ segir Bryndís Skúladóttir forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs Samtaka iðnaðarins. Ríkisskattsjóri ályktaði í október 2013 að borginni væri skylt að greiða virðisaukaskatt af söfnun á endurvinnanlegum úrgangi þar sem hún væri í beinni samkeppni við einkafyrirtæki. Bryndís segir það þó ekki hafa verið gert. Samtök iðnaðarins séu ósátt við þá stöðu. „Þetta er skekkt samkeppnisstaða sem einkaaðilar eru nú að kjást við í samkeppni við Reykjavíkurborg,“ segir hún. Borgin býður nú, auk tunnu fyrir blandaðan úrgang, tvær endurvinnslutunnur, aðra fyrir plast og hina fyrir pappír og pappa. Íbúum borgarinnar er þó frjálst að skipta við einkaaðila sem bjóða eina endurvinnslutunnu. „Þetta kemur ekki fram í kynningarefni hjá borginni þrátt fyrir að Samkeppniseftirlitið hafi ályktað að borginni beri að kynna borgarbúum það í kynningarefni í kringum svona verkefni að það standi til boða,“ segir Bryndís. Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sjá meira
Samtök iðnaðarins segja skekkta samkeppnisstöðu á milli einkaaðila sem taka að sér sorphirðu og Reykjavíkurborgar, þar sem einkafyrirtæki borgi virðisaukaskatt af slíkri starfsemi en borgin ekki. Reykjavíkurborg tók um áramótin í notkun nýtt sorphirðukerfi. Einhverjir hafa gagnrýnt þetta nýja fyrirkomulag en hafa ber í huga einkafyrirtæki taka einnig að sér sorphirðu. „Við myndum vilja sjá nú þegar borgin er að útfæra þjónustuna á þessu sviði að einkaaðilar yrðu dregnir meira að borðinu. En fyrst að borgin kýs að gera þetta sjálf að það sé lágmarkskrafa að það sé gert á jafnréttisgrundvelli. Nú er það þannig að einkaaðilar sem bjóða þessa þjónustu borga virðisaukaskatt, en borgin borgar ekki virðisaukaskatt af þessari þjónustu hjá sér. Þannig að það er þarna skekkt samkeppnisstaða á milli aðila,“ segir Bryndís Skúladóttir forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs Samtaka iðnaðarins. Ríkisskattsjóri ályktaði í október 2013 að borginni væri skylt að greiða virðisaukaskatt af söfnun á endurvinnanlegum úrgangi þar sem hún væri í beinni samkeppni við einkafyrirtæki. Bryndís segir það þó ekki hafa verið gert. Samtök iðnaðarins séu ósátt við þá stöðu. „Þetta er skekkt samkeppnisstaða sem einkaaðilar eru nú að kjást við í samkeppni við Reykjavíkurborg,“ segir hún. Borgin býður nú, auk tunnu fyrir blandaðan úrgang, tvær endurvinnslutunnur, aðra fyrir plast og hina fyrir pappír og pappa. Íbúum borgarinnar er þó frjálst að skipta við einkaaðila sem bjóða eina endurvinnslutunnu. „Þetta kemur ekki fram í kynningarefni hjá borginni þrátt fyrir að Samkeppniseftirlitið hafi ályktað að borginni beri að kynna borgarbúum það í kynningarefni í kringum svona verkefni að það standi til boða,“ segir Bryndís.
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sjá meira