Innlent

Dýr þjáðust vegna öskufallsins

Búfé í nágrenni gosstöðvanna í Grímsvötnum hefur orðið illa úti undanfarinn sólarhring og fuglar flugu á rúður þegar þeir reyndu að komast í skjól í nágrenni gossvæðisins. Flestir bændur sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu það hafa komið sér á óvart hve fá dýr hefðu drepist.

Augljóst er að dýrin una sér illa líkt og fram kemur hér í frétt Andra Ólafssonar úr kvöldfréttatíma Stöðvar 2.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×