Dularfullur geimfari og litrík mótmæli Valur Grettisson skrifar 14. júní 2013 21:22 Geimfarinn vakti athygli almennings. Hann svaraði engum spurningum Stefáns Karlssonar þegar hann tók myndir af honum. Mynd Stefán Karlsson Áætlað er að á bilinu tvöhundruð til þrjúhundruð mótmælendur hafi verið fyrir framan rússneska sendiráðið í dag þar sem nýlegum lögum í Rússlandi var mótmælt. Lögin sem um ræðir fjalla um bann varðandi „áróður fyrir samkynhneigð“ og er að mati samtakanna 78´ sem skipulögðu mótmælin, hluti af víðtækari og kerfisbundinni aðgerð yfirvalda til að kúga rússneskt hinsegin samfélag og frjáls félagasamtök almennt.Hættulegur koss. Samtökin 78´ vöktu athygli á óhugnanlegri lagasetningu í Rússlandi með því að kyssast.Mynd /Stefán KarlssonMótmælin í dag voru litrík, samkynhneigð pör kysstust fyrir utan sendiráðið í mótmælaskyni auk þess sem það mátti sjá dularfullan geimfara veifa fána samkynhneigðra. Ljósmyndari fréttastofu reyndi að ná tali af geimfaranum, sem var óþekkjanlegur í búningnum. Hann svaraði engum spurningum.Þarna er snúið út úr frægum titli á James Bond kvikmynd.Mynd / Stefán Karlsson.Þá sögðu mótmælendur á vettvangi í samtali við Vísi að enginn vissi hver væri í búningnum. Einn þeirra giskaði þó á borgarstjórann sjálfan, Jón Gnarr. Mótmælandinn tók þó sérstaklega fram að það væru eingöngu vangaveltur, og hann hefði í raun enga hugmynd hver geimfarinn væri. En borgarstjórinn hefur hinsvegar látið mikið til sín taka í málaflokki samkynhneigðra á alþjóðavettvangi. Geimfarinn er einnig með Facebook-síðu, að því er virðist, en ekki er hægt að finna út hver stendur á bak við síðuna. Þar má finna myndir af geimfaranum í hversdagslegum aðstæðum, meðal annars fyrir framan ráðhús Reykjavíkur. Hægt er að skoða fleiri myndir hér fyrir ofan. Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
Áætlað er að á bilinu tvöhundruð til þrjúhundruð mótmælendur hafi verið fyrir framan rússneska sendiráðið í dag þar sem nýlegum lögum í Rússlandi var mótmælt. Lögin sem um ræðir fjalla um bann varðandi „áróður fyrir samkynhneigð“ og er að mati samtakanna 78´ sem skipulögðu mótmælin, hluti af víðtækari og kerfisbundinni aðgerð yfirvalda til að kúga rússneskt hinsegin samfélag og frjáls félagasamtök almennt.Hættulegur koss. Samtökin 78´ vöktu athygli á óhugnanlegri lagasetningu í Rússlandi með því að kyssast.Mynd /Stefán KarlssonMótmælin í dag voru litrík, samkynhneigð pör kysstust fyrir utan sendiráðið í mótmælaskyni auk þess sem það mátti sjá dularfullan geimfara veifa fána samkynhneigðra. Ljósmyndari fréttastofu reyndi að ná tali af geimfaranum, sem var óþekkjanlegur í búningnum. Hann svaraði engum spurningum.Þarna er snúið út úr frægum titli á James Bond kvikmynd.Mynd / Stefán Karlsson.Þá sögðu mótmælendur á vettvangi í samtali við Vísi að enginn vissi hver væri í búningnum. Einn þeirra giskaði þó á borgarstjórann sjálfan, Jón Gnarr. Mótmælandinn tók þó sérstaklega fram að það væru eingöngu vangaveltur, og hann hefði í raun enga hugmynd hver geimfarinn væri. En borgarstjórinn hefur hinsvegar látið mikið til sín taka í málaflokki samkynhneigðra á alþjóðavettvangi. Geimfarinn er einnig með Facebook-síðu, að því er virðist, en ekki er hægt að finna út hver stendur á bak við síðuna. Þar má finna myndir af geimfaranum í hversdagslegum aðstæðum, meðal annars fyrir framan ráðhús Reykjavíkur. Hægt er að skoða fleiri myndir hér fyrir ofan.
Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira