MIĐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 11:30

Litla flugan leikin

LÍFIĐ

Dóra hćtt í fótbolta

Íslenski boltinn
kl 09:40, 15. desember 2010
Dóra í leik međ íslenska landsliđinu.
Dóra í leik međ íslenska landsliđinu. MYND/STEFÁN

Dóra Stefánsdóttir sem leikið hefur með Malmö undanfarin ár hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla.

Dóra hefur verið samningsbundin Malmö síðan 2006 en gat ekkert spilað með liðinu nú í ár. Þetta kom fram í Morgunblaðinu í dag.

Hún hefur verið að glíma við brjóskskemmdir í hné en Malmö hefur áhuga á að fá Dóru til að starfa hjá félaginu. Hún mun áfram dveljast í Svíþjóð þar sem hún er í námi.

„Það var gott að taka loksins ákvörðun um þetta," sagði Dóra. „Þó að ég þurfi að hætta þá hefur endurhæfingin skilað árangri því að þegar ég var hvað verst, eftir landsleikinn í vor, gat ég ekki gengið og var alveg að drepast í hnénu. Núna get ég alla vega átt eðlilegt hversdagslíf."
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Íslenski boltinn 23. júl. 2014 10:41

Harma líkamsárás í knattspyrnuleik

Stjórn Sindra á Höfn í Hornafirđi bađ leikmanninn og fjölskyldu hans afsökunar. Meira
Íslenski boltinn 23. júl. 2014 07:22

Birna aftur í Val

Valur hefur kallađ á markvörđinn Birnu Kristjánsdóttur úr láni hjá ÍR ţar sem hún lék sex leiki fyrr í sumar. Meira
Íslenski boltinn 23. júl. 2014 06:00

Arnar: Ţeir völtuđu yfir okkur

Arnar Már Björgvinsson er leikmađur tólftu umferđar ađ mati Fréttablađsins, en hann átti frábćran leik ţegar Stjarnan bar sigurorđ af Fylki í Árbćnum međ ţremur mörkum gegn einu. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 21:35

Kjartan Henry: Ţykist ekki vera einhver Mel Gibson

Framherjinn fór úr axlarliđ í leiknum gegn Celtic í kvöld en var kippt í liđinn og hélt áfram. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 16:35

Umfjöllun, viđtöl og myndir: Stjarnan - Breiđablik 1-0 | Sjö stiga forysta Stjörnunnar

Stjarnan lagđi Blika, 1-0, í Garđabć. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 16:48

Celtic fór létt međ KR í Skotlandi

Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 18:00

Pepsi-mörkin | 12. ţáttur

Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum ţar sem tólfta umferđin var tekin fyrir. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 17:03

Doumbia fékk ţriggja leikja bann

Löglegur nćst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 16:45

Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldiđ

Undarleg uppákoma á Kópavogsvelli í gćr ţar sem dómarinn missti rauđa spjaldiđ. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 13:37

Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt

Tólftu umferđ Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gćr. Hverjir áttu góđan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvađ segir tölfrćđin og hver var umrćđan á Twitter? Vísir gerir upp umferđina á léttum nó... Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 14:16

Doumbia: Ég á ekki ađ gera ţetta

Kassim Doumbia neitar ađ hafa slegiđ til dómarans í leik FH og Breiđabliks í gćr. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 12:32

Milos: Sjúkrakerfiđ á Íslandi í ruglinu

Ađstođarţjálfari Víkings furđar sig á vinnubrögđum í heilbrigđiskerfinu hér á landi. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 12:09

Rúnar kominn međ UEFA Pro ţjálfaragráđu

Rúnar Kristinsson, ţjálfari Íslandsmeistara KR, útskrifađist á dögunum međ UEFA Pro ţjálfaragráđu. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 11:30

Sögulegur árangur Víkinga

Víkingur hefur komiđ liđa mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferđir sitja nýliđarnir í 4. sćti međ 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. Meira
Íslenski boltinn 22. júl. 2014 06:00

Rúnar: Deila ţarf ađ sanna sig strax

KR mćtir skoska stórliđinu Celtic í dag í seinni leik liđanna í 2. umferđ forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
Íslenski boltinn 21. júl. 2014 22:22

Heimir: Náđi ađ rífast viđ flesta á svćđinu

Ţjálfara FH var heitt í hamsi á Kópavogsvelli í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 21. júl. 2014 22:09

Hristov sendur heim frá Víkingum

Búlgarinn ţótti ekki standa undir vćntingum í Víkinni. Meira
Íslenski boltinn 21. júl. 2014 15:57

Umfjöllun, viđtöl, einkunnir og myndir: Breiđablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn

FH lagđi Breiđablik 4-2 í ćvintýralegum leik á Kópavogsvelli. Meira
Íslenski boltinn 21. júl. 2014 15:55

Umfjöllun, viđtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan

Fyrirliđinn tryggđi Víkingi sigur í slökum nýliđaslag međ marki á lokamínútu leiksins. Meira
Íslenski boltinn 21. júl. 2014 15:44

Ţóra hélt aftur hreinu og Fylkiskonur upp í 2. sćtiđ

Fylkir er komiđ upp í annađ sćti Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á ÍA í uppgjöri nýliđanna í 10. umferđ deildarinnar í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 21. júl. 2014 15:59

Naumir sigrar hjá FH og Víkingi

FH-ingar héldu út í frábćrum leik í Kópavogi. Meira
Íslenski boltinn 21. júl. 2014 18:45

Kristján Gauti ekki međ FH | Er á leiđ til Nijmegen

Framherjinn efnilegi á leiđ frá FH og verđur ekki í leikmannahópnum í nćstu leikjum. Meira
Íslenski boltinn 21. júl. 2014 16:09

„Viđ stöndum ţétt ađ baki Bjarna“

Formađur knattspyrnudeildar Fram segir af og frá ađ ţađ ríki örvćnting í herbúđum félagsins. Meira
Íslenski boltinn 21. júl. 2014 15:52

Aganefnd KSÍ tekur máliđ á morgun

Framkvćmdarstjóri KSÍ segir ađ atvikiđ á Hellissandi fái hefđbundna međferđ hjá sambandinu. Meira
Íslenski boltinn 21. júl. 2014 15:31

„Ţurfum ađ fá á hreint hvađ gerđist“

Forráđamenn Sindra á Höfn í Hornafirđi verjast alla fregna af leiknum á Hellissandi. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Dóra hćtt í fótbolta
Fara efst