MIĐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ NÝJAST 23:28

Cillessen hefur aldrei variđ vítaspyrnu

SPORT

Dóra hćtt í fótbolta

Íslenski boltinn
kl 09:40, 15. desember 2010
Dóra í leik međ íslenska landsliđinu.
Dóra í leik međ íslenska landsliđinu. MYND/STEFÁN

Dóra Stefánsdóttir sem leikið hefur með Malmö undanfarin ár hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla.

Dóra hefur verið samningsbundin Malmö síðan 2006 en gat ekkert spilað með liðinu nú í ár. Þetta kom fram í Morgunblaðinu í dag.

Hún hefur verið að glíma við brjóskskemmdir í hné en Malmö hefur áhuga á að fá Dóru til að starfa hjá félaginu. Hún mun áfram dveljast í Svíþjóð þar sem hún er í námi.

„Það var gott að taka loksins ákvörðun um þetta," sagði Dóra. „Þó að ég þurfi að hætta þá hefur endurhæfingin skilað árangri því að þegar ég var hvað verst, eftir landsleikinn í vor, gat ég ekki gengið og var alveg að drepast í hnénu. Núna get ég alla vega átt eðlilegt hversdagslíf."
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Íslenski boltinn 09. júl. 2014 13:30

Miđasalan gengur vel á leikinn gegn Celtic

Helmingur allra miđa sem í bođi eru á leik KR og Celtic voru farnir ţegar klukkutími var liđinn af miđasölunni. Meira
Íslenski boltinn 09. júl. 2014 06:30

Ekki markmiđiđ ađ krćkja í erlenda leikmenn

Útibú frá íslensku umbođsmannaskrifstofunni Total Football opnađ í Haag. Meira
Íslenski boltinn 08. júl. 2014 10:24

Valur vann í Eyjum

Valskonur lentu undir gegn ÍBV en tryggđu sér ađ lokum dýrmćtan sigur. Meira
Íslenski boltinn 08. júl. 2014 14:00

Belginn samdi til tveggja ára viđ FH

Jonathan Hendrickx fćr leikheimild 15. júlí međ FH-ingum. Meira
Íslenski boltinn 08. júl. 2014 12:11

KR fer til Eyja

Nú í hádeginu var dregiđ í undanúrslit í Borgunarbikar karla í knattspyrnu. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 23:46

Var Baldur rangstćđur? | Sjáđu mörkin

Breiđablik er úr leik í bikarnum eftir 2-0 tap gegn KR. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 23:35

Keflavík sló út bikarmeistarana | Sjáđu mörkin

Keflavík gerđi góđa ferđ í Laugardalinn í gćrkvöldi og sló út bikarmeistara Fram í 8-liđa úrslitum bikarsins. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 23:29

Ívar fór á kostum fyrir vestan | Sjáđu mörkin

Ívar Örn Jónsson skorađi tvívegis beint úr aukaspyrnu á Ísafirđi í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 23:16

Gunnar braut ísinn | Sjáđu mörkin

ÍBV vann 1-0 ţolinmćđissigur á Ţrótti í bikarnum í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 23:00

Enn einn sigur Stjörnunnar

Stjarnan er međ myndarlegt forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 15:13

Umfjöllun og viđtöl: Ţróttur - ÍBV 0-1 | Eyjamenn í undanúrslit

Eyjamenn unnu sigur á Ţrótturum í 8-liđa úrslitum Borgunarbikarsins, 1-0, á Valbjarnarvelli í kvöld. Framlengja ţurfti leikinn en eina markiđ skorađi Gunnar Ţorteinsson međ skalla átta mínútum fyrir l... Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 19:57

Öruggt hjá Víkingum fyrir vestan

Víkingur er komiđ í undanúrslit Borgunarbikarkeppni karla eftir 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirđi. Meira
Íslenski boltinn 06. júl. 2014 00:01

Umfjöllun og viđtöl: Breiđablik - KR 0-2 | Andlausir Blikar áttu aldrei möguleika

KR lagđi Breiđablik 2-0 í átta liđa úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld á Kópavogsvelli. KR skorađi bćđi mörkin í fyrri hálfleik gegn bitlausum heimamönnum. Meira
Íslenski boltinn 06. júl. 2014 22:17

Bjarni: Vonumst til ţess ađ Ögmundur spili á fimmtudaginn

Bjarni Guđjónsson, ţjálfari Fram, býst viđ ţví ađ Ögmundur Kristinsson, markvörđur liđsins, verđi klár í slaginn á fimmtudaginn ţegar Fram mćtir eistneska liđinu JK Nömme Kaiju ytra. Meira
Íslenski boltinn 06. júl. 2014 00:01

Umfjöllun og viđtöl: Fram - Keflavík 1-3 | Öruggt í Laugardalnum

Keflvíkingar eru komnir í undanúrslit Borgunarbikarsins eftir öruggan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 06. júl. 2014 19:30

Páll Viđar: Chuck er ađ mínu mati besti leikmađur Pepsi-deildarinnar

Páll Viđar Gíslason hefur fulla trú á ţví ađ hann nái ađ snúa gengi Ţórsliđsins viđ en hann var í viđtali hjá Guđjóni Guđmundssyni í kvöldfréttum Stöđvar 2. Meira
Íslenski boltinn 06. júl. 2014 11:30

Hörkuleikur á Kópavogsvelli

Tveir leikir fara fram í Borgunarbikar-karla í dag, en leikirnir eru liđir í 8-liđa úrslitum keppninnar. Meira
Íslenski boltinn 05. júl. 2014 10:00

Leitađi ađ Skagaleiknum á leikjaplaninu

Nýliđar KV í 1. deildinni eiga ekki langa sögu ađ baki en félagiđ afrekađi ađ vinna ÍA 1-0 á Skipaskaga á dögunum. "Viđ vildum gera eitthvađ flott á tíu ára afmćlisárinu,“ sagđi Páll Kristjánsso... Meira
Íslenski boltinn 04. júl. 2014 21:11

HK-ingar upp í ţriđja sćtiđ í 1. deildinni

Nýliđar HK í 1. deild karla í fótbolta eru komnir upp í ţriđja sćti deildarinnar eftir 2-1 sigur á Tindastól í Kórnum í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 04. júl. 2014 12:45

FH ćtlar ađ semja viđ Belgann

Hafnfirđingar styrkja bakvarđarstöđurnar međ tvítugum Belga. Meira
Íslenski boltinn 04. júl. 2014 10:52

Ţórarinn Ingi aftur til Eyja

Spilar međ ÍBV seinni hluta tímabilsins eftir hálft annađ ár í norsku úrvalsdeildinni. Meira
Íslenski boltinn 04. júl. 2014 07:00

Elfar Freyr: Ég ćtla ekki ađ vera í einhverju Skype-sambandi

Elfar Freyr Helgason átti stórleik í vörn Breiđabliks ţegar Blikar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Hann var besti leikmađur 10. umferđar Pepsi-deildar karla ađ mati Fréttablađsins. Meira
Íslenski boltinn 03. júl. 2014 21:30

Stjörnumenn í stuđi í fyrsta Evrópuleiknum - sjáiđ mörkin

Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliđs félagsins í Evrópukeppni í Garđabćnum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liđinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliđs félagsins. Meira
Íslenski boltinn 03. júl. 2014 21:09

Nýliđar KV sóttu ţrjú stig upp á Skaga

Kristófer Eggertsson tryggđi KV mjög óvćntan 1-0 sigur á ÍA á Akranesi í kvöld ţegar liđin mćttust í 9. umferđ 1. deildar karla en Skagamenn hefđu endurheimt toppsćti deildarinnar međ sigri. Meira
Íslenski boltinn 03. júl. 2014 18:30

Ţór tekur viđ Valskonum: Ég held ađ ţađ búi meira í ţessu liđi

Helena Ólafsdóttir sem ţjálfađ hefur Val í Pepsi-deild kvenna í fótbolta hćtti í gćr sem ţjálfari liđsins og nú síđdegis varđ ţađ ljóst hver tekur viđ ţjálfun Valsliđsins. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Dóra hćtt í fótbolta
Fara efst