SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ NÝJAST 23:30

Arftaki Lamberts fundinn?

SPORT

Djokovic mćtir Murray í úrslitunum

Sport
kl 17:25, 09. september 2012
Djokovic mćtir Murray í úrslitunum
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Novak Djokovic tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir öruggan sigur á David Ferrer í undanúrslitum.

Fresta þurfti leiknum í gær vegna fellibylsviðvörunar en staðan var þá orðin 5-2 fyrir Ferrer í fyrsta setti.

Djokovic hafði greinilega gott af hvíldinni því hann lenti aldrei í vandræðum með Ferrer í dag. Spánverjinn kláraði að vísu fyrsta settið, 6-2, en þá tók Djokovic við og vann næstu þrjú sett örugglega, 6-1, 6-4 og 6-2.

Úrslitviðureign Murray og Djokovic hefst klukkan 20 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Eurosport.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Sport 12. júl. 2014 20:45

Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband

Eftir viku mćtast ţeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamađurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verđur sýndur beint á Stöđ 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. Meira
Sport 12. júl. 2014 19:30

Hafdís vann til fernra gullverđlauna | Tvöfalt aldursflokkamet Sindra

Keppni er lokiđ á fyrri degi 88. Meistaramóts Íslands í frjálsum íţróttum sem fer fram á Kaplakrikavelli um helgina. Meira
Sport 12. júl. 2014 15:18

Tvöfaldur sigur Hafdísar

Hafdís Sigurđardóttir, UFA, varđ hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli. Meira
Sport 12. júl. 2014 14:41

Öruggur sigur Hilmars

Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirđi. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráđir til leiks, en ţeir koma frá 13 félögum og samböndum. Meira
Sport 12. júl. 2014 14:15

Greining á andstćđingi Gunnars Nelson

Ađeins vika er í bardaga Gunnars Nelson gegn Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Meira
Sport 11. júl. 2014 23:00

Djokovic búinn ađ gifta sig

Ţađ rekur hver gleđidagurinn annan hjá serbneska tenniskappanum Novak Djokovic ţessa dagana. Meira
Sport 11. júl. 2014 13:34

María leggur skíđin á hilluna

Skíđadrottningin María Guđmundsdóttir sem kjörin var skíđakona ársins tvö ár í röđ, 2012 og 2013 lagđi í dag skíđin á hilluna einungis 21 árs ađ aldri. Meira
Sport 11. júl. 2014 10:49

Járnmađur og iđnađarráđherra keppa í Gullhringnum

Keppnin hefst á morgun á Laugarvatni og ríflega 300 manns skráđir. Meira
Sport 09. júl. 2014 23:15

Sofnađi á leik og fór í mál viđ deildina

Ţađ eru ótrúlegustu mál sem fara fyrir dómstóla í Bandaríkjunum og nýtt mál úr hafnaboltanum hefur vakiđ mikla athygli víđsvegar um heiminn. Meira
Sport 08. júl. 2014 21:39

Aldrei fleiri tíst en nú

Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. Meira
Sport 08. júl. 2014 14:45

Sjáđu sigurhlaupiđ hjá Anítu í Mannheim | Myndband

Hlaupadrottningin rúllađi upp andstćđingum sínum á sterku ungmennamóti í Ţýskalandi. Meira
Sport 07. júl. 2014 22:45

Gordon í tómu rugli

Framtíđ eins besta útherja NFL-deildarinnar, Josh Gordon, er í mikilli óvissu eftir ađ hann var handtekinn ölvađur undir stýri. Hann var einnig handtekinn međ maríjúana í maí og gćti fengiđ allt ađ ár... Meira
Sport 07. júl. 2014 22:00

Murray í frjálsu falli

Novak Djokovic endurheimti efsta sćti heimslistans í tennis. Meira
Sport 07. júl. 2014 12:30

Federer vonast eftir mörgum titlum til viđbótar

Svisslendingurinn var nálćgt 18. risatitlinum á Wimbledon í gćr. Meira
Sport 06. júl. 2014 23:00

Íslenska sveit­in komst upp um deild í Madeira

Ísland lenti í öđru sćti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliđa í fjölţrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liđiđ komst ţví upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigrađi deildina. Meira
Sport 06. júl. 2014 18:30

Sveinbjörg lenti í ţriđja sćti

Kvennaliđ Íslands hefur lokiđ keppni á fjölţrautamótinu í Madeira, en Sveinbjörg Zophoníadóttir var efst međal Íslendinga. Meira
Sport 06. júl. 2014 17:15

Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnađan leik

Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuđum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. Meira
Sport 06. júl. 2014 14:03

Tileinkar unnustanum sigurinn

Vigdís Mattíasdóttir reiđ til sigurs í 100 metra skeiđi á Landsmóti hestamanna. Meira
Sport 06. júl. 2014 13:45

Aníta vann í Mannheim

Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 800 metra hlaupinu á Junioren Gala-mótinu í Mannheim í dag. Meira
Sport 06. júl. 2014 12:00

Ţórdís sigrađi naumlega

Ţórdís Inga Pálsdóttir á Kjarvali frá Blönduósi sigrađi í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna á Hellu međ einkunnina 8,90. Meira
Sport 06. júl. 2014 12:51

Tíu ţúsund manns á Landsmóti hestamanna

Eftir erfiđa viku er sólin loks farin ađ láta sjá sig. Meira
Sport 06. júl. 2014 12:45

Sindri Hrafn í ţriđja sćti

Ţrír íslenskir keppendur hafa lokiđ keppni í Mannheim í dag á seinni degi íslenska hópsins. Meira
Sport 05. júl. 2014 22:00

Einkunnirnar ţćr hćstu í manna minnum

iHinn 25 ára gamli Ţórarinn Ragnarsson vann öruggan sigur á hestinum Spuna frá Vesturkoti međ einkunnina 9,30. Meira
Sport 05. júl. 2014 21:00

Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur

Landsmót hestamanna náđi hápunkti í kvöld ţegar A-úrslit í tölti voru kveđin upp. Meira
Sport 05. júl. 2014 20:15

Ísland í öđru sćti í stigakeppninni eftir fyrri dag

Hermann Ţór Haraldsson er efstur međal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölţraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Djokovic mćtir Murray í úrslitunum
Fara efst