MIĐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER NÝJAST 00:01

Skjálfti upp á 4,9 viđ Bárđarbungu

FRÉTTIR

Djokovic mćtir Murray í úrslitunum

Sport
kl 17:25, 09. september 2012
Djokovic mćtir Murray í úrslitunum
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Novak Djokovic tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir öruggan sigur á David Ferrer í undanúrslitum.

Fresta þurfti leiknum í gær vegna fellibylsviðvörunar en staðan var þá orðin 5-2 fyrir Ferrer í fyrsta setti.

Djokovic hafði greinilega gott af hvíldinni því hann lenti aldrei í vandræðum með Ferrer í dag. Spánverjinn kláraði að vísu fyrsta settið, 6-2, en þá tók Djokovic við og vann næstu þrjú sett örugglega, 6-1, 6-4 og 6-2.

Úrslitviðureign Murray og Djokovic hefst klukkan 20 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Eurosport.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Sport 02. sep. 2014 23:15

Skrímslahamurinn lyftir Skittles í rćktinni | Myndband

Hlauparinn öflugi úr meistaraliđi Seatle elskar Skittles svo mikiđ ađ hann fćr borgađ fyrir ađ borđa ţađ. Meira
Sport 02. sep. 2014 18:30

Eigandi Colts fer ekki í fangelsi

Hinn skrautlegi eigandi NFL-liđsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, hefur viđurkennt ađ hafa keyrt undir áhrifum lyfja. Meira
Sport 02. sep. 2014 08:07

Murray og Djokovic mćtast

Andy Murray og Novak Djokovic mćtast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Meira
Sport 01. sep. 2014 14:45

Wozniacki skellti Sharapovu

Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnađinn. Meira
Sport 01. sep. 2014 14:00

Lamdi ólétta unnustu sína

Ray McDonald, leikmađur San Francisco 49ers, hefur veriđ handtekinn grunađur um ađ hafa gengiđ í skrokk á óléttri unnustu sinni. Meira
Sport 01. sep. 2014 10:15

Sam fćr ekki ađ spila međ Rams

Fyrsti samkynhneigđi leikmađurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams ţó svo hann hafi stađiđ sig vel á undirbúningstímabilinu. Meira
Sport 31. ágú. 2014 23:30

Höfnunin í Blóđbankanum vakti mig

Ívar Trausti Jósafatsson hefur heldur betur snúiđ viđ taflinu eftir ađ hafa fengiđ gula spjaldiđ frá Hjartavernd áriđ 2008. Meira
Sport 30. ágú. 2014 17:00

UFC 177: Nýliđi berst um titilinn í kvöld međ sólarhrings fyrirvara

Í kvöld fer UFC 177 fram í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport. Í ađalbardaganum munu mćtast ţeir TJ Dillashaw og UFC nýliđinn Joe Soto, en Soto kemur inn í titilbardagann međ ađeins sólarhrings fyrirvar... Meira
Sport 28. ágú. 2014 17:12

Aníta nćldi í silfur í Zurich á sínum besta tíma í ár

Aníta Hinriksdóttir kom önnur í mark í 800 metra hlaupi í sérstöku ungmennamóti í ađdraganda Demantamótsins í Zurich. Aníta náđi besta tíma sínum á árinu og var hársbreidd frá ţví ađ nćla í gulliđ. Meira
Sport 28. ágú. 2014 16:30

Toppađi Federer međ ótrúlegu stigi | Myndband

Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstćđing sinn međ glćsilegu höggi á milli fóta sér. Meira
Sport 28. ágú. 2014 14:45

Rick Story: Vissi ađ Gunnar yrđi stjarna frá ţví ég sá hann fyrst

Gunnar Nelson og mótherji hans í viđtali í vinsćlum MMA-hlađvarpsţćtti í Bandaríkjunum. Meira
Sport 28. ágú. 2014 13:58

Tónleikar Justin Timberlake: 20 ţúsund dósum stoliđ af HK-ingum

"Mađur er hrćddur um ţađ,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali viđ Vísi. Fjáröflun Kópavogsliđsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virđist hafa... Meira
Sport 28. ágú. 2014 10:40

Aníta lýkur keppnistímabilinu á Demantamóti í Zürich í dag

Verđur á međal ungra keppenda í 800 metra hlaupi á einu frćgasta frjálsíţróttamóti heims. Meira
Sport 27. ágú. 2014 18:41

Hrafnhildur stórbćtti eigiđ Íslandsmet í Doha

Hrafnhildi Lúthersdóttur, sunddrottningin úr SH, stórbćtti eigiđ Íslandsmet í 100m bringusundi í 25m laug í dag á Heimsbikarnum í 25 metra laug sem fer fram í Doha í Katar. Meira
Sport 27. ágú. 2014 12:00

Fimmtán ára skellti einni ţeirri bestu í New York

Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Meira
Sport 27. ágú. 2014 10:00

Ćvintýralegt högg Federers fékk Jordan til ađ hlćja | Myndband

Svisslendingurinn bauđ enn eina ferđina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilađi stigi. Meira
Sport 27. ágú. 2014 07:40

Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum

Evrópumeistararnir verja titilinn á heimavelli í október. Meira
Sport 26. ágú. 2014 08:45

Stökk fram af svölum á annarri hćđ til ađ bjarga litla frćnda sínum

Bandarískur háskólaruđningskappi missir líklega af öllu tímabilinu eftir mikla hetjudáđ. Meira
Sport 25. ágú. 2014 09:23

Hákon fékk brons í Kaupmannahöfn

Fín uppskera á Norđurlandamóti í skotfimi. Meira
Sport 24. ágú. 2014 14:14

Hrafnhildur hafnađi í 8. sćti

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti nú rétt í ţessu í úrslitum í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug í Berlín. Meira
Sport 24. ágú. 2014 09:00

Gunnar Nelson tók ísfötuáskorun Gylfa Sigurđssonar

Knattspyrnumađurinn Gylfi Sigurđsson hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta skorađi á UFC bardagamanninn Gunnar Nelson ađ láta hella yfir sig fullri fötu af ísvatni og styrkja um leiđ rannsókn... Meira
Sport 23. ágú. 2014 22:26

Eiđur Smári hljóp tíu kílómetra

Eiđur Smári hljóp tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraţoninu í morgun og var á tímanum 54:40. Meira
Sport 23. ágú. 2014 22:15

UFC Fight Night í kvöld

Í kvöld fer fram UFC Fight Night: Henderson vs. dos Anjos í Oklahoma í Bandaríkjunum. Bardagakvöldiđ er í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport og hefst kl 2. Meira
Sport 23. ágú. 2014 16:38

Heimsmet í Reykjavíkurmaraţoninu

Kim de Roy frá Belgíu náđi í dag besta tíma sögunnar í maraţonhlaupi aflimađra, í flokki aflimađra á öđrum fćti fyrir neđan hné, í Reykjavíkurmaraţoninu. Meira
Sport 23. ágú. 2014 16:34

Arnar og Tinna Íslandsmeistarar

Bandaríkjamađurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfđu sigur í Reykjavíkurmaraţoninu sem fram fór í dag. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Djokovic mćtir Murray í úrslitunum
Fara efst