Djokovic mćtir Murray í úrslitunum

 
Sport
17:25 09. SEPTEMBER 2012
Djokovic mćtir Murray í úrslitunum
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Novak Djokovic tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir öruggan sigur á David Ferrer í undanúrslitum.

Fresta þurfti leiknum í gær vegna fellibylsviðvörunar en staðan var þá orðin 5-2 fyrir Ferrer í fyrsta setti.

Djokovic hafði greinilega gott af hvíldinni því hann lenti aldrei í vandræðum með Ferrer í dag. Spánverjinn kláraði að vísu fyrsta settið, 6-2, en þá tók Djokovic við og vann næstu þrjú sett örugglega, 6-1, 6-4 og 6-2.

Úrslitviðureign Murray og Djokovic hefst klukkan 20 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Eurosport.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Djokovic mćtir Murray í úrslitunum
Fara efst