MIĐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ NÝJAST 10:50

Ţriggja barna fađir á Akureyri vann milljónir í Víkingalottóinu

FRÉTTIR

Dagur mćtir Noregi í undanúrslitum

 
Handbolti
21:14 27. JANÚAR 2016
Dagur gćti fariđ međ liđ sitt alla leiđ í úrslitin á EM.
Dagur gćti fariđ međ liđ sitt alla leiđ í úrslitin á EM. VÍSIR/GETTY

Þýskaland féll niður í annað sæti milliriðils 2 eftir sigur Spánverja á Rússum í kvöld sem þýðir að Dagur Sigurðsson og hans menn mæta Norðmönnum í undanúrslitunum á EM í Póllandi á föstudag.

Króatar, sem unnu ótrúlegan fjórtán marka sigur á Póllandi í kvöld, mæta Spánverjum í hinni undanúrslitaviðureigninni.

Frakkland mætir svo Danmörku í leiknum um fimmta sætið á mótinu en þessi lið voru talin einna sterkust á mótinu og reiknuðu sjálfsagt margir með því að þau myndu mætast í úrslitaleiknum.

Pólland mætir Svíþjóð í leiknum um sjöunda sætið.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Dagur mćtir Noregi í undanúrslitum
Fara efst