Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Leyfa nú myndatöku með dróna

Sænska þingið hefur breytt lögum þannig að frá og með 1. ágúst þurfa fyrirtæki og einstaklingar ekki sérstakt leyfi til að nota dróna með eftirlitsmyndavélum. Tekið er fram að þeir sem noti dróna til að taka myndir verði að gæta að persónuvernd.

Erlent
Fréttamynd

Keppt um bestu pönnukökurnar

„Pönnukökur eiga að vera passlega bragðljúfar, ekki seigar, heldur stökkar, þunnar og fínar“, segir Hjördís Þorsteinsdóttir á Selfossi, sem varð landsmótsmeistarinn í pönnukökubakstri .

Innlent
Fréttamynd

Skimun á lungnakrabba gæti bjargað lífi fjölmargra

Hundrað og sjötíu Íslendingar greinast með lungnakrabbamein á hverju ári. Fimmtán læknar frá norðurlöndunum mæla með skimun á lungnakrabbameini en talið er að sjúkdómurinn fái ekki þá athygli sem hann ætti að fá þar sem hann er reykingatengdur.

Innlent
Fréttamynd

Flugmenn þreyttir á ástandinu

Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir