Fréttir

Fréttamynd

„Ég á erfitt með að átta mig á þessari útfærslu námsins"

Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir furðulegt að reynt sé að höfða til markhópa utan heilbrigðisgeirans til að hvetja fleiri til að sækja nám í hjúkrunarfræði. Til stendur að bjóða upp á nýja og styttri námsleið við Háskóla Íslands næsta haust, sem aðeins býðst þeim sem þegar hafa háskólapróf.

Innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar verður fjallað um starfsmannamál Orkuveitur Reykjavíkur og dótturfélaga en það kemur borgarstjóra á óvart hvernig ástand þeirra mála er innan fyrirtækjanna.

Innlent
Fréttamynd

Banaslys í Kirkjufelli

Björgunarsveitarmenn eru að aðstoða við flutning hins látna af fjallinu og lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.