Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Segir að taka verði gagnrýni ÖSE í lögbannsmálinu alvarlega

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis segir að taka verði gagnrýni Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu á stöðu fjölmiðla hér á landi alvarlega. Stofnunin telur að lögbann á umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum Glitnis banka grafi undan frelsi fjölmiðla og rétti almennings til upplýsinga.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Nær sex hundruð hjúkrunarfræðinga vantar til starfa, að mati Ríkisendurskoðunar sem telur mikilvægt að hraða nýliðun til að bregðast við skorti sem haft geti óæskileg áhrif á gæði heilbrigðisþjónustu og öryggi sjúklinga.

Innlent
Fréttamynd

Vildu sameiginlegt framboð með Sósíalistaflokknum

Alþýðufylkingin reyndi að efna til kosningabandalags með Sósíalistaflokknum og Dögun en án árangurs. Þetta sagði Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, í Kosningaspjalli Vísis í dag.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir