Fréttir

Fréttamynd

Svefnvana og gefa falleinkunn í krísustjórnun

Örtröð myndaðist við söluskrifstofu Icelandair á flugvellinum í Keflavík í dag en verkfall flugvirkja félagsins skall á klukkan sex í morgun. Fundur deiluaðila hófst klukkan fimm í dag en samningur var ekki í sjónmáli þegar síðasta fundi var slitið í nótt.

Innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Verkfall flugvirkja: Reiknar með að deiluaðilar hittist í dag

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að líklegt sé að samninganefndir flugvirkja og SA muni hittast í til að ræða kjarasamning flugvirkja. Verkfall flugvirkja Icelandair hófst í morgun en ekki hefur verið boðað til nýs samningafundar.

Innlent
Fréttamynd

Netglæpamenn herja á félagasamtök

Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga.

Innlent
Fréttamynd

Húsnæðisverð hækkaði mest á Akureyri

Húsnæðisverð hækkaði alls staðar á landinu í nóvember. Mesta hækkunin á raunverði íbúðarhúsnæðis varð á Akureyri en þar hefur verið stöðug umframeftirspurn eftir húsnæði undanfarið.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir