Buiter: Fjármálakerfið má ekki verða stærra en ríkið MH og JHH skrifar 27. október 2011 09:54 Willem Buiter hélt ræðu á ráðstefnunni í morgun. mynd/ afp. Willem Buiter, aðalhagfræðingur Citigroup, segir ótrúlegt hvernig sú staða sem olli efnahagshruninu á Íslandi hafi geta skapast í svo litlu landi eins og Íslandi. Þetta sagði hann á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda sem fram fer í Hörpu í dag. Buiter segir það augljóst að eitthvað glæpsamlegt hafi gerst hér. Buiter segir það grundvallaratriði að leyfa ekki fjármálakerfinu að verða stærra en ríkið ræður við. Þá eigi ekki að leyfa húsnæðislán í erlendri mynt. Buiter er kannski þekktastur á Íslandi fyrir að hafa skrifað skýrslu um íslenska bankakerfið fyrir Landsbankann í aðdraganda efnahagshrunsins. Stjórnendur bankans voru sakaðir um að hafa stungið þeirri skýrslu undir stól. Buiter er einn margra erlendra sérfræðinga sem eru staddir hér á landi til þess að fara yfir stöðuna á Íslandi eftir efnahagshrunið. Í morgun var birt myndskeið þar sem Joseph Stiglitz, prófessor í hagfræði og nóbelsverðlaunahafi, flutti erindi. Hann sagði að það hefði verið rétt hjá Íslendingum að hafna Icesave skuldbindingunum. Við minnum á twitterfærslunar á Vísi þar sem stöðugt eru birtar nýjustu fréttir frá ráðstefnunni. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku Sjá meira
Willem Buiter, aðalhagfræðingur Citigroup, segir ótrúlegt hvernig sú staða sem olli efnahagshruninu á Íslandi hafi geta skapast í svo litlu landi eins og Íslandi. Þetta sagði hann á ráðstefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda sem fram fer í Hörpu í dag. Buiter segir það augljóst að eitthvað glæpsamlegt hafi gerst hér. Buiter segir það grundvallaratriði að leyfa ekki fjármálakerfinu að verða stærra en ríkið ræður við. Þá eigi ekki að leyfa húsnæðislán í erlendri mynt. Buiter er kannski þekktastur á Íslandi fyrir að hafa skrifað skýrslu um íslenska bankakerfið fyrir Landsbankann í aðdraganda efnahagshrunsins. Stjórnendur bankans voru sakaðir um að hafa stungið þeirri skýrslu undir stól. Buiter er einn margra erlendra sérfræðinga sem eru staddir hér á landi til þess að fara yfir stöðuna á Íslandi eftir efnahagshrunið. Í morgun var birt myndskeið þar sem Joseph Stiglitz, prófessor í hagfræði og nóbelsverðlaunahafi, flutti erindi. Hann sagði að það hefði verið rétt hjá Íslendingum að hafna Icesave skuldbindingunum. Við minnum á twitterfærslunar á Vísi þar sem stöðugt eru birtar nýjustu fréttir frá ráðstefnunni.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku Sjá meira