Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 31. janúar 2015 19:52 Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. Aðstoðarlögreglustjóri sagði við Stöð 2 á dögunum að ef lögin nái ekki tilgangi sínum verði löggjafarvaldið að grípa boltann. Hæstiréttur hafði þá fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á jafnmörgum dögum. „Það var alveg klárt að þegar lögin um nálgunarbann og brottvísun af heimili voru sett árið 2012, hann var að vernda þolendur í þessum aðstæðum,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir. Brynjar segir þetta alrangt. Hann segist ekki telja að Alþingi eigi að endurskoða lögin. „Nálgunarbann er náttúrulega ákveðin refsing, ég held að menn ættu að fara mjög varlega í þetta. Ég held ekki að það sé nein ástæða til að Alþingi skoði þetta sérstaklega. Ég held að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætti frekar að endurskoða sína starfshætti,“ segir Brynjar Níelsson. Tengdar fréttir Þrjú nálgunarbönn felld úr gildi Hæstiréttur hefur á þremur dögum fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn mönnum sem grunaðir eru um brot gegn fyrrverandi sambýliskonum sínum. 28. janúar 2015 07:00 Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27. janúar 2015 18:37 Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. Aðstoðarlögreglustjóri sagði við Stöð 2 á dögunum að ef lögin nái ekki tilgangi sínum verði löggjafarvaldið að grípa boltann. Hæstiréttur hafði þá fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á jafnmörgum dögum. „Það var alveg klárt að þegar lögin um nálgunarbann og brottvísun af heimili voru sett árið 2012, hann var að vernda þolendur í þessum aðstæðum,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir. Brynjar segir þetta alrangt. Hann segist ekki telja að Alþingi eigi að endurskoða lögin. „Nálgunarbann er náttúrulega ákveðin refsing, ég held að menn ættu að fara mjög varlega í þetta. Ég held ekki að það sé nein ástæða til að Alþingi skoði þetta sérstaklega. Ég held að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætti frekar að endurskoða sína starfshætti,“ segir Brynjar Níelsson.
Tengdar fréttir Þrjú nálgunarbönn felld úr gildi Hæstiréttur hefur á þremur dögum fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn mönnum sem grunaðir eru um brot gegn fyrrverandi sambýliskonum sínum. 28. janúar 2015 07:00 Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27. janúar 2015 18:37 Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þrjú nálgunarbönn felld úr gildi Hæstiréttur hefur á þremur dögum fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn mönnum sem grunaðir eru um brot gegn fyrrverandi sambýliskonum sínum. 28. janúar 2015 07:00
Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Alda Hrönn Jóhannsdóttir er ekki sammála því að falla úr gildi nálgunarbann á sambýlismann Juliane Ferguson. 27. janúar 2015 18:37
Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27