Bretar klofnir í afstöðu sinni til ESB Atli Ísleifsson skrifar 15. apríl 2015 14:35 David Cameron segist sjálfur vilja að Bretland eigi áfram aðild að Evrópusambandinu, þó með breyttu sniði. Vísir/AFP Breskir kjósendur skiptast í um jafn stóra hópa þegar þeir eru spurðir hvort Bretland eigi að segja sig úr Evrópusambandinu. Um þrjár vikur eru nú til þingkosninga í landinu. David Cameron forsætisráðherra hefur heitið þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð sambands Bretlands og ESB fyrir lok ársins 2017, vinni flokkurinn sigur í kosningunum. Í nýrri könnun Populus sem birtist í blaðinu Financial Times kemur fram að 39 prósent aðspurðra myndi kjósa að Bretland yfirgæfi sambandið, en 40 prósent segjast styðja áframhaldandi aðild. Cameron segist sjálfur vilja að Bretland eigi áfram aðild að sambandinu, þó með breyttu sniði. Hann segist ekki útiloka neitt, sjái hann ekki þær breytingar á sambandinu sem honum hugnast, þar á meðal aðgerðir til að draga úr straumi flóttafólks til Bretlands. Íhaldsflokkur Cameron mælist með nokkurt forskot á Verkamannaflokkinn í könnunum, en þingkosningar fara fram þann 7. maí næstkomandi. Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Breskir kjósendur skiptast í um jafn stóra hópa þegar þeir eru spurðir hvort Bretland eigi að segja sig úr Evrópusambandinu. Um þrjár vikur eru nú til þingkosninga í landinu. David Cameron forsætisráðherra hefur heitið þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð sambands Bretlands og ESB fyrir lok ársins 2017, vinni flokkurinn sigur í kosningunum. Í nýrri könnun Populus sem birtist í blaðinu Financial Times kemur fram að 39 prósent aðspurðra myndi kjósa að Bretland yfirgæfi sambandið, en 40 prósent segjast styðja áframhaldandi aðild. Cameron segist sjálfur vilja að Bretland eigi áfram aðild að sambandinu, þó með breyttu sniði. Hann segist ekki útiloka neitt, sjái hann ekki þær breytingar á sambandinu sem honum hugnast, þar á meðal aðgerðir til að draga úr straumi flóttafólks til Bretlands. Íhaldsflokkur Cameron mælist með nokkurt forskot á Verkamannaflokkinn í könnunum, en þingkosningar fara fram þann 7. maí næstkomandi.
Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira