Bloggarar spá í Solstice-trend Guðrún Ansnes skrifar 5. júní 2015 00:01 blómó Hildur Ragnarsdóttir Þó að sumarblíðan láti kannski lítið fyrir sér fara er víst ábyggilegt að útihátíðirnar á skerinu góða munu ekki gera það. Alltaf má sjá ákveðið mynstur í klæðnaði gesta á hverri og einni hátíð, og því ekki seinna vænna að fara að spá í trendin. Byrjum á okkar eigin útgáfu af Coachella-hátíðinni, Secret Solstice í Laugardalnum. Sú fyrrnefnda er allajafna ekki minni tískusýning en tónlistarveisla og gera má ráð fyrir að svo verði einnig með sólstöðu-útgáfuna. Vísir fékk þrjá afar tískuþenkjandi bloggara til að spá fyrir um hvað muni einkenna kvenpeninginn í Laugardalnum á komandi hátíð. Hildur Ragnarsdóttir tískubloggari og eigandi Einveru. „Annar hópurinn er hversdagslegur, í víðum „boyfriend“-gallabuxum, regnjökkum, með beanies-húfur, eða bucket-hatta. Doctor Martens, gróf stígvél. Einfaldir stuttermabolir, flannelskyrtur, jogging-peysur, leðurjakkar. Með fanny packs eða minni bakpoka. Hinn hópurinn er með blómakransa eða höfuðskraut, í flare-buxum, með sailor-hatta. Metallic gervihúðflúr verða áberandi og septum-lokkar.“Elísabet GunnarsdóttirElísabet Gunnarsdóttir tískubloggari og fatahönnuður „Ef ég á að nefna eina flík þá dettur mér fyrst í hug fíni sjóarahatturinn sem er að ná hæstu hæðum á Íslandi þessa dagana. Annars afslappað basic lúkk yfir það heila og útvíðar buxur fyrir þær sem þora. Þó að ég notist mikið við orðatiltækið „less is more“ þá eru hátíðir eins og þessar undantekning og þar má leika sér meira með klæðaburðinn.“Edda GunnlaugsdóttirEdda Gunnlaugsdóttir tískubloggari og nemi í textílhönnun. „Ég hugsa að það verði mikið um rúskinnsjakka í brúnum lit, jafnvel með kögri, en það er mjög vinsælt fyrir sumarið. Einnig gallaefni, hvort sem það eru skyrtur, buxur eða pils. Skóbúnaður verður þægilegur og held ég að Adidas-skór verði oft fyrir valinu. Svo vona ég bara að veðrið verði gott og fólk klæði sig í flott mynstur og liti.“ Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Hildur Ragnarsdóttir Þó að sumarblíðan láti kannski lítið fyrir sér fara er víst ábyggilegt að útihátíðirnar á skerinu góða munu ekki gera það. Alltaf má sjá ákveðið mynstur í klæðnaði gesta á hverri og einni hátíð, og því ekki seinna vænna að fara að spá í trendin. Byrjum á okkar eigin útgáfu af Coachella-hátíðinni, Secret Solstice í Laugardalnum. Sú fyrrnefnda er allajafna ekki minni tískusýning en tónlistarveisla og gera má ráð fyrir að svo verði einnig með sólstöðu-útgáfuna. Vísir fékk þrjá afar tískuþenkjandi bloggara til að spá fyrir um hvað muni einkenna kvenpeninginn í Laugardalnum á komandi hátíð. Hildur Ragnarsdóttir tískubloggari og eigandi Einveru. „Annar hópurinn er hversdagslegur, í víðum „boyfriend“-gallabuxum, regnjökkum, með beanies-húfur, eða bucket-hatta. Doctor Martens, gróf stígvél. Einfaldir stuttermabolir, flannelskyrtur, jogging-peysur, leðurjakkar. Með fanny packs eða minni bakpoka. Hinn hópurinn er með blómakransa eða höfuðskraut, í flare-buxum, með sailor-hatta. Metallic gervihúðflúr verða áberandi og septum-lokkar.“Elísabet GunnarsdóttirElísabet Gunnarsdóttir tískubloggari og fatahönnuður „Ef ég á að nefna eina flík þá dettur mér fyrst í hug fíni sjóarahatturinn sem er að ná hæstu hæðum á Íslandi þessa dagana. Annars afslappað basic lúkk yfir það heila og útvíðar buxur fyrir þær sem þora. Þó að ég notist mikið við orðatiltækið „less is more“ þá eru hátíðir eins og þessar undantekning og þar má leika sér meira með klæðaburðinn.“Edda GunnlaugsdóttirEdda Gunnlaugsdóttir tískubloggari og nemi í textílhönnun. „Ég hugsa að það verði mikið um rúskinnsjakka í brúnum lit, jafnvel með kögri, en það er mjög vinsælt fyrir sumarið. Einnig gallaefni, hvort sem það eru skyrtur, buxur eða pils. Skóbúnaður verður þægilegur og held ég að Adidas-skór verði oft fyrir valinu. Svo vona ég bara að veðrið verði gott og fólk klæði sig í flott mynstur og liti.“
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira