Björt Framtíð á meira inni BBI skrifar 2. janúar 2013 21:08 Mynd/GVA Guðmundur Steingrímsson, frambjóðandi Bjartrar Framtíðar, er ánægður með fylgið sem flokkurinn mælist með, en samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup hefur flokkurinn 12,3% fylgi og er því fjórði stærsti flokkur landsins. Guðmundur telur að flokkurinn eigi enn eitthvað inni. „Við vorum að kynna listana okkar nú í desember og sýna hverjir eru í efstu sætunum í hverju kjördæmi. Mér sýnist að það hafi fallið í kramið," segir Guðmundur spurður um skýringar á fylgisaukningu síðasta mánaðar, en flokkurinn mældist með rétt rúm 8% fyrir mánuði síðan. „Fólk greinilega kann að meta það sem við erum að gera." Guðmundur telur líka að áhersluatriði flokksins hitti í mark hjá fólki „Við erum að tala fyrir nokkuð annars konar stjórnmálum en fólk hefur upplifað á síðustu árum," segir Guðmundur. „Við boðum meiri samvinnupólitík en tíðkast hefur á kjörtímabilinu." Guðmundur telur að flokkurinn eigi geti enn bætt við sig fylgi. „Við eigum eftir að sýna öll andlit," segir Guðmundur. „Ég held að við getum gert það sama á landsvísu og var hægt að gera í borginni. Þar náði nýtt afl, Besti flokkurinn, mjög miklu fylgi og hefur náð að breyta mikið til í pólitíkinni í borginni, og gert það af mikilli ábyrgð." Þjóðarpúlsinn er mæling sem fór fram milli 28. nóvember og 28. desember. Tengdar fréttir Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2. janúar 2013 18:58 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Guðmundur Steingrímsson, frambjóðandi Bjartrar Framtíðar, er ánægður með fylgið sem flokkurinn mælist með, en samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup hefur flokkurinn 12,3% fylgi og er því fjórði stærsti flokkur landsins. Guðmundur telur að flokkurinn eigi enn eitthvað inni. „Við vorum að kynna listana okkar nú í desember og sýna hverjir eru í efstu sætunum í hverju kjördæmi. Mér sýnist að það hafi fallið í kramið," segir Guðmundur spurður um skýringar á fylgisaukningu síðasta mánaðar, en flokkurinn mældist með rétt rúm 8% fyrir mánuði síðan. „Fólk greinilega kann að meta það sem við erum að gera." Guðmundur telur líka að áhersluatriði flokksins hitti í mark hjá fólki „Við erum að tala fyrir nokkuð annars konar stjórnmálum en fólk hefur upplifað á síðustu árum," segir Guðmundur. „Við boðum meiri samvinnupólitík en tíðkast hefur á kjörtímabilinu." Guðmundur telur að flokkurinn eigi geti enn bætt við sig fylgi. „Við eigum eftir að sýna öll andlit," segir Guðmundur. „Ég held að við getum gert það sama á landsvísu og var hægt að gera í borginni. Þar náði nýtt afl, Besti flokkurinn, mjög miklu fylgi og hefur náð að breyta mikið til í pólitíkinni í borginni, og gert það af mikilli ábyrgð." Þjóðarpúlsinn er mæling sem fór fram milli 28. nóvember og 28. desember.
Tengdar fréttir Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2. janúar 2013 18:58 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2. janúar 2013 18:58