Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2016 21:45 Björk var ekki viðstödd hátíðina en þakkarræða hennar var spiluð á risaskjá á staðnum. Björk Guðmundsdóttir var rétt í þessu útnefnd besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn á Brit verðlauanhátíðinni sem nú fer fram í London. „Mér þykir mjög leiðinlegt að hafa ekki getað verið með ykkur í kvöld en sem stendur er ég að taka upp,“ sagði Björk í myndskeiði sem var spilað eftir að tilkynnt var um að hún hefði unnið verðlaunin. „Ég er mjög ánægð að geta titlað mig besta kvenlistamanninn í heilt ár.“ Aðrar tilnefndar í flokknum voru Ariana Grande, Courtney Barnett, Lana Del Rey og Meghan Trainor. Þetta er í fimmta skipti sem Björk vinnur til Brit verðlauna og er hún nú í þriðja sæti, ásamt Prince, yfir þá erlendu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Aðeins Michael Jackson, sex verðlaun, og U2, sjö verðlaun, hafa hlotið fleiri verðlaun. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu á Vísi. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir var rétt í þessu útnefnd besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn á Brit verðlauanhátíðinni sem nú fer fram í London. „Mér þykir mjög leiðinlegt að hafa ekki getað verið með ykkur í kvöld en sem stendur er ég að taka upp,“ sagði Björk í myndskeiði sem var spilað eftir að tilkynnt var um að hún hefði unnið verðlaunin. „Ég er mjög ánægð að geta titlað mig besta kvenlistamanninn í heilt ár.“ Aðrar tilnefndar í flokknum voru Ariana Grande, Courtney Barnett, Lana Del Rey og Meghan Trainor. Þetta er í fimmta skipti sem Björk vinnur til Brit verðlauna og er hún nú í þriðja sæti, ásamt Prince, yfir þá erlendu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Aðeins Michael Jackson, sex verðlaun, og U2, sjö verðlaun, hafa hlotið fleiri verðlaun. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu á Vísi.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira