Bjór frá Borg einn af 60 rugluðustu bjórum heims Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. janúar 2016 16:43 mynd/haraldur Bjórinn Fenrir nr.26 frá Borg Brugghús hefur verið valinn í ástralska bók sem fjallar um 60 rugluðustu bjóra heims (e. World Wackiest Brews). Bjórinn er gerður úr taðreyktu malti og er það talið hafa vakið athygli ritstjórnarinnar sem ku hafa leitað að skrýtnustu og undarlegustu aðferðum brugghúsa um heim allan. Að sögn aðstandenda brugghússins útleggst taðreykingin á ensku sem smoked over a fire of a dried sheep shit og finnst þeim því skiljanlegt að Áströlunum hafi þótt aðferðin merkileg. Búist er við því að bókin komi út í júlí. Bruggmeistarar Borg gerðu myndband og fóru þar yfir bruggferlið sjálft og hafa nú rúmlega 11 þúsund manns horft á það á YouTube„Þetta er bara skemmtilegt og verður gaman að sjá í hvaða félagsskap við erum í þessari annars áhugaverðu bók“ segir Sturlaugur Jón Björnsson hjá Borg Brugghúsi. „Maður gekk lengi með þessa hugmynd í maganum að gera heimsins fyrsta taðreykta bjór, jafnvel áður en bruggferillinn hófst. Ég meðal annars lofaði lærimeistara mínum hjá Russian River-brugghúsinu því að ég mundi klára þetta einn daginn og heimsækja hann með bjórinn – það var gaman að geta staðið við það,“ segir Sturlaugur. „Hugmyndin fékk byr undir báða vængi þegar við Valgeir Valgeirsson fórum að brugga saman í Borg þar sem hann er einnig mikill áhugamaður um reykingar. Það hefur ennfremur alltaf verið stefna hjá okkur í Borg að nýta íslensk hráefni og menningu við bruggun og það var heldur betur gert þarna. Það er gaman að sjá hversu merkilega framsækið þetta er í eyrum útlendinga á meðan taðreyking hefur verið hversdagslegur hlutur á Íslandi í svo langan tíma“ segir hann ennfremur Myndbandið má sjá hér að ofan. Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Bjórinn Fenrir nr.26 frá Borg Brugghús hefur verið valinn í ástralska bók sem fjallar um 60 rugluðustu bjóra heims (e. World Wackiest Brews). Bjórinn er gerður úr taðreyktu malti og er það talið hafa vakið athygli ritstjórnarinnar sem ku hafa leitað að skrýtnustu og undarlegustu aðferðum brugghúsa um heim allan. Að sögn aðstandenda brugghússins útleggst taðreykingin á ensku sem smoked over a fire of a dried sheep shit og finnst þeim því skiljanlegt að Áströlunum hafi þótt aðferðin merkileg. Búist er við því að bókin komi út í júlí. Bruggmeistarar Borg gerðu myndband og fóru þar yfir bruggferlið sjálft og hafa nú rúmlega 11 þúsund manns horft á það á YouTube„Þetta er bara skemmtilegt og verður gaman að sjá í hvaða félagsskap við erum í þessari annars áhugaverðu bók“ segir Sturlaugur Jón Björnsson hjá Borg Brugghúsi. „Maður gekk lengi með þessa hugmynd í maganum að gera heimsins fyrsta taðreykta bjór, jafnvel áður en bruggferillinn hófst. Ég meðal annars lofaði lærimeistara mínum hjá Russian River-brugghúsinu því að ég mundi klára þetta einn daginn og heimsækja hann með bjórinn – það var gaman að geta staðið við það,“ segir Sturlaugur. „Hugmyndin fékk byr undir báða vængi þegar við Valgeir Valgeirsson fórum að brugga saman í Borg þar sem hann er einnig mikill áhugamaður um reykingar. Það hefur ennfremur alltaf verið stefna hjá okkur í Borg að nýta íslensk hráefni og menningu við bruggun og það var heldur betur gert þarna. Það er gaman að sjá hversu merkilega framsækið þetta er í eyrum útlendinga á meðan taðreyking hefur verið hversdagslegur hlutur á Íslandi í svo langan tíma“ segir hann ennfremur Myndbandið má sjá hér að ofan.
Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira