Berfættur í brunagaddi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 3. febrúar 2016 07:00 Kristófer Kvaran við heimili sitt á Leifsgötunni á leið til vinnu, berfættur þrátt fyrir kuldann því honum finnst skilyrðin góð. vísir/Vilhelm „Ég er eiginlega alveg hættur að fara í skó,“ segir Kristófer Kvaran, tónlistarmaður og starfsmaður á leikskóla. Kristófer vekur athygli samferðamanna sinna þar sem hann gengur um borgina berfættur í frostinu. „Skilyrðin eru góð ef ég er að ganga rösklega frá einum stað til annars. En ef ég er á rólegu rölti og það er mikið af krapi og salti á götum þá bregð ég mér í þæfða ullarsokka. Þeir eru bestir og slitna síður. Ég er með þá í vasanum ef ég þarf á þeim að halda.“ Kristófer er tónlistarmaður og starfar í leikskóla við umönnun barna. „Ef ég er að spila í brúðkaupi þá fer ég í sokka og spariskó til að verða nú ekki miðdepillinn í athöfninni. En ég er svo fljótur að rífa mig úr þeim þegar starfinu er lokið. Eins í leikskólanum, þegar ég er að gæta barnanna úti, stundum þarf ég að fara í stígvél þótt oftast dugi ullarsokkarnir. Svo fór ég líka í skó um daginn þegar ég gekk á Esjuna á gamlárskvöld. Annars hef ég farið á Esjuna berfættur.“ Hann fór að sleppa skóm fyrir nokkrum árum þegar hann gerði tilraunir með að hlaupa berfættur. „Það var í ágústmánuði fyrir nokkrum árum að ég byrjaði að hlaupa berfættur. Ég sleppti skóm þennan mánuð til að safna siggi. Svo vatt það upp á sig. Til þess að byrja með var ég að fara í skó hörðustu vetrarmánuðina. En ég er stöðugt að ögra mér og finna mörkin.“ Kristófer verður stundum fyrir aðkasti vegna þess að hann er berfættur. „ Flestum finnst þetta bara skemmtilegt en sumir horfa á mig af hneykslan. Mér finnst leiðinlegt ef fólk er að flissa og taka myndir af mér í laumi. Ég er nefnilega alveg til í að sitja fyrir á mynd.“ Honum finnst gott að finna tengingu við jörðina. „Maður verður háður því að vera sjálfur neðsti punkturinn. Um leið og ég er kominn í skó þá missi ég tenginguna.“ Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
„Ég er eiginlega alveg hættur að fara í skó,“ segir Kristófer Kvaran, tónlistarmaður og starfsmaður á leikskóla. Kristófer vekur athygli samferðamanna sinna þar sem hann gengur um borgina berfættur í frostinu. „Skilyrðin eru góð ef ég er að ganga rösklega frá einum stað til annars. En ef ég er á rólegu rölti og það er mikið af krapi og salti á götum þá bregð ég mér í þæfða ullarsokka. Þeir eru bestir og slitna síður. Ég er með þá í vasanum ef ég þarf á þeim að halda.“ Kristófer er tónlistarmaður og starfar í leikskóla við umönnun barna. „Ef ég er að spila í brúðkaupi þá fer ég í sokka og spariskó til að verða nú ekki miðdepillinn í athöfninni. En ég er svo fljótur að rífa mig úr þeim þegar starfinu er lokið. Eins í leikskólanum, þegar ég er að gæta barnanna úti, stundum þarf ég að fara í stígvél þótt oftast dugi ullarsokkarnir. Svo fór ég líka í skó um daginn þegar ég gekk á Esjuna á gamlárskvöld. Annars hef ég farið á Esjuna berfættur.“ Hann fór að sleppa skóm fyrir nokkrum árum þegar hann gerði tilraunir með að hlaupa berfættur. „Það var í ágústmánuði fyrir nokkrum árum að ég byrjaði að hlaupa berfættur. Ég sleppti skóm þennan mánuð til að safna siggi. Svo vatt það upp á sig. Til þess að byrja með var ég að fara í skó hörðustu vetrarmánuðina. En ég er stöðugt að ögra mér og finna mörkin.“ Kristófer verður stundum fyrir aðkasti vegna þess að hann er berfættur. „ Flestum finnst þetta bara skemmtilegt en sumir horfa á mig af hneykslan. Mér finnst leiðinlegt ef fólk er að flissa og taka myndir af mér í laumi. Ég er nefnilega alveg til í að sitja fyrir á mynd.“ Honum finnst gott að finna tengingu við jörðina. „Maður verður háður því að vera sjálfur neðsti punkturinn. Um leið og ég er kominn í skó þá missi ég tenginguna.“
Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent