Lífið

Barnshafandi ritstýra

Ellý Ármanns skrifar
,,Ég er gengin um þrjá mánuði," svarar Bryndis Gyða Michelsen 21 árs en hún er ein af ritstýrum vefmiðilsins Hún.is en hún á von á sínu fyrsta barni með athafnamanninum Gísla Kr.

Hvernig líður þér á meðgöngunni? ,,Mér hefur hingað til liðið eins og gengur og gerist frekar illa líkamlega. Ég hef verið með mikla ógleði og mjög orkulaus en nú er ég öll að koma til finnst mér. Ég hef átt tvo heila daga nánast ógleðilausa sem er bara veisla hjá mér," segir Bryndís.

Mynd/Arnold
Bryndís, Gísli og sonur hans.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.