Bandaríkjamenn setja þrjá milljarða í viðhald á Keflavíkurflugvelli Heimir Már Pétursson skrifar 10. febrúar 2016 19:00 Bandaríkjaher hefur óskað eftir fjárveitingu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna til að gera upp flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir rúma þrjá milljarða króna. Utanríkisráðherra segir þetta rúmast innan varnarsamningsins og engar viðræður hafi farið fram um fasta viðveru Bandaríkjahers hér á landi. Varnarmálaráðuneytið bandaríska sækir um 21,4 milljónir dollara á fjárlögum Bandaríkjanna á næsta ári, eða rétt rúma þrjá milljarða króna, til endurbóta og uppfærslu á flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að þar verði hægt að þjóna nýjustu gerð ratsjárflugvéla bandaríska sjóhersins. Flugvélarnar kallast P-8A og eru notaðar við kafbátaleit. Eldri gerð þessara flugvéla hefur oft komið hingað til lands til eftirlitsflugs á Norður-Atlantshafi með kafabátaferðum Rússa, en ferðir þeirra hafa færst í aukana að undanförnu. Breyta þarf hurð flugskýlisins, uppfæra ýmsan búnað þar, styrkja gólf og dytta að flugplani við skýlið. Ýjað hefur verið að því í fréttum að þessi ósk um fjárveitungu sé til marks um að Bandaríkjamenn hyggi á aukna og jafnvel viðvarandi viðveru hluta herafla síns í Keflavík. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir þetta af og frá. „Við erum aldrei að tala um það að stöðin í Keflavík verði opnuð aftur í einhverri líkingu við það sem var hér fyrir tíu árum. Það er ekkert í umræðunni. Hins vegar er þetta allt í samræmi við samninga okkar við Bandaríkjamenn um að þeir geti haft hér viðveru þegar verið er í kafbátaleit eða einhverju slíku. En að sjálfsögðu þarf þá búnaðurinn á flugvellinum að vera í þannig ásigkomulagi að geta sinnt þessum nýrri tækjum og tólum,“ segir Gunnar Bragi. Tengdar fréttir Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10. febrúar 2016 14:29 Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01 Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9. febrúar 2016 22:56 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Afsögn formanns bæjarráðs Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Bandaríkjaher hefur óskað eftir fjárveitingu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna til að gera upp flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir rúma þrjá milljarða króna. Utanríkisráðherra segir þetta rúmast innan varnarsamningsins og engar viðræður hafi farið fram um fasta viðveru Bandaríkjahers hér á landi. Varnarmálaráðuneytið bandaríska sækir um 21,4 milljónir dollara á fjárlögum Bandaríkjanna á næsta ári, eða rétt rúma þrjá milljarða króna, til endurbóta og uppfærslu á flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að þar verði hægt að þjóna nýjustu gerð ratsjárflugvéla bandaríska sjóhersins. Flugvélarnar kallast P-8A og eru notaðar við kafbátaleit. Eldri gerð þessara flugvéla hefur oft komið hingað til lands til eftirlitsflugs á Norður-Atlantshafi með kafabátaferðum Rússa, en ferðir þeirra hafa færst í aukana að undanförnu. Breyta þarf hurð flugskýlisins, uppfæra ýmsan búnað þar, styrkja gólf og dytta að flugplani við skýlið. Ýjað hefur verið að því í fréttum að þessi ósk um fjárveitungu sé til marks um að Bandaríkjamenn hyggi á aukna og jafnvel viðvarandi viðveru hluta herafla síns í Keflavík. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir þetta af og frá. „Við erum aldrei að tala um það að stöðin í Keflavík verði opnuð aftur í einhverri líkingu við það sem var hér fyrir tíu árum. Það er ekkert í umræðunni. Hins vegar er þetta allt í samræmi við samninga okkar við Bandaríkjamenn um að þeir geti haft hér viðveru þegar verið er í kafbátaleit eða einhverju slíku. En að sjálfsögðu þarf þá búnaðurinn á flugvellinum að vera í þannig ásigkomulagi að geta sinnt þessum nýrri tækjum og tólum,“ segir Gunnar Bragi.
Tengdar fréttir Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10. febrúar 2016 14:29 Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01 Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9. febrúar 2016 22:56 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Halldór teiknar Landsdóm Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Afsögn formanns bæjarráðs Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10. febrúar 2016 14:29
Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01
Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9. febrúar 2016 22:56