Bandaríkjamenn setja þrjá milljarða í viðhald á Keflavíkurflugvelli Heimir Már Pétursson skrifar 10. febrúar 2016 19:00 Bandaríkjaher hefur óskað eftir fjárveitingu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna til að gera upp flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir rúma þrjá milljarða króna. Utanríkisráðherra segir þetta rúmast innan varnarsamningsins og engar viðræður hafi farið fram um fasta viðveru Bandaríkjahers hér á landi. Varnarmálaráðuneytið bandaríska sækir um 21,4 milljónir dollara á fjárlögum Bandaríkjanna á næsta ári, eða rétt rúma þrjá milljarða króna, til endurbóta og uppfærslu á flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að þar verði hægt að þjóna nýjustu gerð ratsjárflugvéla bandaríska sjóhersins. Flugvélarnar kallast P-8A og eru notaðar við kafbátaleit. Eldri gerð þessara flugvéla hefur oft komið hingað til lands til eftirlitsflugs á Norður-Atlantshafi með kafabátaferðum Rússa, en ferðir þeirra hafa færst í aukana að undanförnu. Breyta þarf hurð flugskýlisins, uppfæra ýmsan búnað þar, styrkja gólf og dytta að flugplani við skýlið. Ýjað hefur verið að því í fréttum að þessi ósk um fjárveitungu sé til marks um að Bandaríkjamenn hyggi á aukna og jafnvel viðvarandi viðveru hluta herafla síns í Keflavík. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir þetta af og frá. „Við erum aldrei að tala um það að stöðin í Keflavík verði opnuð aftur í einhverri líkingu við það sem var hér fyrir tíu árum. Það er ekkert í umræðunni. Hins vegar er þetta allt í samræmi við samninga okkar við Bandaríkjamenn um að þeir geti haft hér viðveru þegar verið er í kafbátaleit eða einhverju slíku. En að sjálfsögðu þarf þá búnaðurinn á flugvellinum að vera í þannig ásigkomulagi að geta sinnt þessum nýrri tækjum og tólum,“ segir Gunnar Bragi. Tengdar fréttir Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10. febrúar 2016 14:29 Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01 Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9. febrúar 2016 22:56 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Bandaríkjaher hefur óskað eftir fjárveitingu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna til að gera upp flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir rúma þrjá milljarða króna. Utanríkisráðherra segir þetta rúmast innan varnarsamningsins og engar viðræður hafi farið fram um fasta viðveru Bandaríkjahers hér á landi. Varnarmálaráðuneytið bandaríska sækir um 21,4 milljónir dollara á fjárlögum Bandaríkjanna á næsta ári, eða rétt rúma þrjá milljarða króna, til endurbóta og uppfærslu á flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að þar verði hægt að þjóna nýjustu gerð ratsjárflugvéla bandaríska sjóhersins. Flugvélarnar kallast P-8A og eru notaðar við kafbátaleit. Eldri gerð þessara flugvéla hefur oft komið hingað til lands til eftirlitsflugs á Norður-Atlantshafi með kafabátaferðum Rússa, en ferðir þeirra hafa færst í aukana að undanförnu. Breyta þarf hurð flugskýlisins, uppfæra ýmsan búnað þar, styrkja gólf og dytta að flugplani við skýlið. Ýjað hefur verið að því í fréttum að þessi ósk um fjárveitungu sé til marks um að Bandaríkjamenn hyggi á aukna og jafnvel viðvarandi viðveru hluta herafla síns í Keflavík. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir þetta af og frá. „Við erum aldrei að tala um það að stöðin í Keflavík verði opnuð aftur í einhverri líkingu við það sem var hér fyrir tíu árum. Það er ekkert í umræðunni. Hins vegar er þetta allt í samræmi við samninga okkar við Bandaríkjamenn um að þeir geti haft hér viðveru þegar verið er í kafbátaleit eða einhverju slíku. En að sjálfsögðu þarf þá búnaðurinn á flugvellinum að vera í þannig ásigkomulagi að geta sinnt þessum nýrri tækjum og tólum,“ segir Gunnar Bragi.
Tengdar fréttir Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10. febrúar 2016 14:29 Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01 Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9. febrúar 2016 22:56 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10. febrúar 2016 14:29
Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01
Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9. febrúar 2016 22:56