Bandaríkjamenn setja þrjá milljarða í viðhald á Keflavíkurflugvelli Heimir Már Pétursson skrifar 10. febrúar 2016 19:00 Bandaríkjaher hefur óskað eftir fjárveitingu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna til að gera upp flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir rúma þrjá milljarða króna. Utanríkisráðherra segir þetta rúmast innan varnarsamningsins og engar viðræður hafi farið fram um fasta viðveru Bandaríkjahers hér á landi. Varnarmálaráðuneytið bandaríska sækir um 21,4 milljónir dollara á fjárlögum Bandaríkjanna á næsta ári, eða rétt rúma þrjá milljarða króna, til endurbóta og uppfærslu á flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að þar verði hægt að þjóna nýjustu gerð ratsjárflugvéla bandaríska sjóhersins. Flugvélarnar kallast P-8A og eru notaðar við kafbátaleit. Eldri gerð þessara flugvéla hefur oft komið hingað til lands til eftirlitsflugs á Norður-Atlantshafi með kafabátaferðum Rússa, en ferðir þeirra hafa færst í aukana að undanförnu. Breyta þarf hurð flugskýlisins, uppfæra ýmsan búnað þar, styrkja gólf og dytta að flugplani við skýlið. Ýjað hefur verið að því í fréttum að þessi ósk um fjárveitungu sé til marks um að Bandaríkjamenn hyggi á aukna og jafnvel viðvarandi viðveru hluta herafla síns í Keflavík. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir þetta af og frá. „Við erum aldrei að tala um það að stöðin í Keflavík verði opnuð aftur í einhverri líkingu við það sem var hér fyrir tíu árum. Það er ekkert í umræðunni. Hins vegar er þetta allt í samræmi við samninga okkar við Bandaríkjamenn um að þeir geti haft hér viðveru þegar verið er í kafbátaleit eða einhverju slíku. En að sjálfsögðu þarf þá búnaðurinn á flugvellinum að vera í þannig ásigkomulagi að geta sinnt þessum nýrri tækjum og tólum,“ segir Gunnar Bragi. Tengdar fréttir Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10. febrúar 2016 14:29 Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01 Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9. febrúar 2016 22:56 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
Bandaríkjaher hefur óskað eftir fjárveitingu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna til að gera upp flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir rúma þrjá milljarða króna. Utanríkisráðherra segir þetta rúmast innan varnarsamningsins og engar viðræður hafi farið fram um fasta viðveru Bandaríkjahers hér á landi. Varnarmálaráðuneytið bandaríska sækir um 21,4 milljónir dollara á fjárlögum Bandaríkjanna á næsta ári, eða rétt rúma þrjá milljarða króna, til endurbóta og uppfærslu á flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að þar verði hægt að þjóna nýjustu gerð ratsjárflugvéla bandaríska sjóhersins. Flugvélarnar kallast P-8A og eru notaðar við kafbátaleit. Eldri gerð þessara flugvéla hefur oft komið hingað til lands til eftirlitsflugs á Norður-Atlantshafi með kafabátaferðum Rússa, en ferðir þeirra hafa færst í aukana að undanförnu. Breyta þarf hurð flugskýlisins, uppfæra ýmsan búnað þar, styrkja gólf og dytta að flugplani við skýlið. Ýjað hefur verið að því í fréttum að þessi ósk um fjárveitungu sé til marks um að Bandaríkjamenn hyggi á aukna og jafnvel viðvarandi viðveru hluta herafla síns í Keflavík. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir þetta af og frá. „Við erum aldrei að tala um það að stöðin í Keflavík verði opnuð aftur í einhverri líkingu við það sem var hér fyrir tíu árum. Það er ekkert í umræðunni. Hins vegar er þetta allt í samræmi við samninga okkar við Bandaríkjamenn um að þeir geti haft hér viðveru þegar verið er í kafbátaleit eða einhverju slíku. En að sjálfsögðu þarf þá búnaðurinn á flugvellinum að vera í þannig ásigkomulagi að geta sinnt þessum nýrri tækjum og tólum,“ segir Gunnar Bragi.
Tengdar fréttir Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10. febrúar 2016 14:29 Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01 Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9. febrúar 2016 22:56 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10. febrúar 2016 14:29
Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01
Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. 9. febrúar 2016 22:56