Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta 15. október 2011 12:08 Aldís Hafsteinsdóttir segir bæjarbúa reiða. Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun en upptök hans voru við Hellisheiðarvirkjun. Þá mældist annar jarðskjálfti upp á 3,7 á richter um klukkan korter í tíu í morgun og voru upptök hans um tvo kílómetra vestur af Hveragerði. Skjálfarnir fundust víða, meðal annars í Hveragerði og á höfuðborgarsvæðinu. Þá má rekja til starfssemi Orkuveitunnar á Hengilssvæðinu en fjöldi skjálfta hefur mælst á svæðinu að undanförnu. Aldís Hafsteinsdóttir er bæjarstjóri í Hveragerði. „Fólk er orðið mjög langþreytt. Fólk er bara virkilega reitt yfir þessu. þolinmæðin er á þrotum en það er ólíðandi að búa við manngerða jarðskjálfta,“ segir Aldís. Bæjarstjórn Hveragerðis hefur krafist aðgerða að hálfu Orkuveitunnar og segir Aldís skjálftahrinum verði að linna. „Fólk er mjög reitt og þessir skjálftar í morgun voru engin smásmíði. Þarna hefur einn skjálftinn orðið mjög nálægt bænum og mjög snarpur og fannst greinilega,“ segir Aldís en bæjarbúum er nokkuð brugðið eftir skjálftana í morgun. „Ég trúi því ekkki að þetta sé eitthvað sem orkuveitan vill láta kenna sig við. Reykvíkingar myndu ekki láta bjóða sér þetta,“ segir Aldís að lokum. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja Sjá meira
Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun en upptök hans voru við Hellisheiðarvirkjun. Þá mældist annar jarðskjálfti upp á 3,7 á richter um klukkan korter í tíu í morgun og voru upptök hans um tvo kílómetra vestur af Hveragerði. Skjálfarnir fundust víða, meðal annars í Hveragerði og á höfuðborgarsvæðinu. Þá má rekja til starfssemi Orkuveitunnar á Hengilssvæðinu en fjöldi skjálfta hefur mælst á svæðinu að undanförnu. Aldís Hafsteinsdóttir er bæjarstjóri í Hveragerði. „Fólk er orðið mjög langþreytt. Fólk er bara virkilega reitt yfir þessu. þolinmæðin er á þrotum en það er ólíðandi að búa við manngerða jarðskjálfta,“ segir Aldís. Bæjarstjórn Hveragerðis hefur krafist aðgerða að hálfu Orkuveitunnar og segir Aldís skjálftahrinum verði að linna. „Fólk er mjög reitt og þessir skjálftar í morgun voru engin smásmíði. Þarna hefur einn skjálftinn orðið mjög nálægt bænum og mjög snarpur og fannst greinilega,“ segir Aldís en bæjarbúum er nokkuð brugðið eftir skjálftana í morgun. „Ég trúi því ekkki að þetta sé eitthvað sem orkuveitan vill láta kenna sig við. Reykvíkingar myndu ekki láta bjóða sér þetta,“ segir Aldís að lokum.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja Sjá meira