SUNNUDAGUR 31. JÚLÍ NÝJAST 23:41

Ný löggjöf neyđir fólk til ađ plćgja akra Venesúela

FRÉTTIR

Axel međ öfluga tvennu í sigri

 
Körfubolti
19:55 24. FEBRÚAR 2016
Landsliđsmađurinn Axel Kárason.
Landsliđsmađurinn Axel Kárason. VÍSIR

Axel Kárason var í byrjunarliði Svendborg Rabbits sem vann öruggan sigur á SISU, 98-79, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Arnar Guðjónsson er þjálfari Svendborg sem vann í kvöld sinn þriðja deildarsigur í röð. Axel lék í 35 mínútur og skoraði þrettán stig, tók þrettán fráköst og gaf eina stoðsendingu.

Axel skilaði flottum tölum þess fyrir utan klikkaði aðeins á einu skoti í teignum í kvöld og tapaði boltanum aldrei.

Svendborg er með 30 stig og deilir þriðja sætinum með Naestve en Horsens er sem fyrr langefst á toppnum með 46 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Axel međ öfluga tvennu í sigri
Fara efst