MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 11:24

Jeppi brann til kaldra kola viđ Gígjökul

FRÉTTIR

Axel međ öfluga tvennu í sigri

 
Körfubolti
19:55 24. FEBRÚAR 2016
Landsliđsmađurinn Axel Kárason.
Landsliđsmađurinn Axel Kárason. VÍSIR

Axel Kárason var í byrjunarliði Svendborg Rabbits sem vann öruggan sigur á SISU, 98-79, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Arnar Guðjónsson er þjálfari Svendborg sem vann í kvöld sinn þriðja deildarsigur í röð. Axel lék í 35 mínútur og skoraði þrettán stig, tók þrettán fráköst og gaf eina stoðsendingu.

Axel skilaði flottum tölum þess fyrir utan klikkaði aðeins á einu skoti í teignum í kvöld og tapaði boltanum aldrei.

Svendborg er með 30 stig og deilir þriðja sætinum með Naestve en Horsens er sem fyrr langefst á toppnum með 46 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Axel međ öfluga tvennu í sigri
Fara efst