Ástæður lömunar ókunnar Birta Björnsdóttir skrifar 8. janúar 2014 20:00 Það er rúmt ár síðan Brandur Karlsson tók sér fyrst pensil í munn og hóf að æfa sig að mála á striga. Í dag hlaut hann styrk úr minningarsjóði Ólafar Pétursdóttur, til hvatningar á áframhaldandi listsköpun sinni. En Brandur hefur ekki alltaf verið listhneigður en fyrir um áratug tók óvænta stefnu. „Ég var að vinna sem landvörður þegar ég fór að finna fyrir doða í öðrum fætinum. Ég hélt kannski að þetta væri vegna þess að ég væri ekki í nógu góðu formi. Þetta versnaði stöðugt og á fjórum árum fór frá því að vera fullfrískur yfir í að vera næstum alveg lamaður fyrir neðan háls,“ segir Brandur. Þrátt fyrir áralangar rannsóknir hefur enn ekki fengið staðfest hvað það nákvæmlega er sem hrjáir Brand. „Það hefur bæði kosti og galla. Það er betra að vita ekki hvað þetta er, frekar en að vita að maður þjáist af einhverju rosalegu. Þá getur maður bundið vonir við að þetta sé eitthvað sem mögulega gæti lagast með tímanum,“ segir Brandur. Hann hefur fundið fyrir framförum þegar hann kemst í reglulega endurhæfingu. Því miður er hún ekki nógu oft í boði fyrir hann. Það er meðal annars vegna þess að Brandur þjáist ekki af skilgreindum sjúkdómi og tilheyrir þar af leiðandi ekki neinum stuðningssamtökum. Brandur er sem fyrr segir liðtækur málari og hlaut í dag styrk til hvatningar á áframhaldi á sömu braut. Listasjóður Ólafar Pétursdóttur var stofnaður árið 2008, og er honum ætlað að veita hreyfihömluðum einstaklingum styrk til að stunda listsköpun sína. „Það er eitthvað við þetta,“ segir Brandur, sem hyggst halda ótrauður áfram á sömu braut. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Það er rúmt ár síðan Brandur Karlsson tók sér fyrst pensil í munn og hóf að æfa sig að mála á striga. Í dag hlaut hann styrk úr minningarsjóði Ólafar Pétursdóttur, til hvatningar á áframhaldandi listsköpun sinni. En Brandur hefur ekki alltaf verið listhneigður en fyrir um áratug tók óvænta stefnu. „Ég var að vinna sem landvörður þegar ég fór að finna fyrir doða í öðrum fætinum. Ég hélt kannski að þetta væri vegna þess að ég væri ekki í nógu góðu formi. Þetta versnaði stöðugt og á fjórum árum fór frá því að vera fullfrískur yfir í að vera næstum alveg lamaður fyrir neðan háls,“ segir Brandur. Þrátt fyrir áralangar rannsóknir hefur enn ekki fengið staðfest hvað það nákvæmlega er sem hrjáir Brand. „Það hefur bæði kosti og galla. Það er betra að vita ekki hvað þetta er, frekar en að vita að maður þjáist af einhverju rosalegu. Þá getur maður bundið vonir við að þetta sé eitthvað sem mögulega gæti lagast með tímanum,“ segir Brandur. Hann hefur fundið fyrir framförum þegar hann kemst í reglulega endurhæfingu. Því miður er hún ekki nógu oft í boði fyrir hann. Það er meðal annars vegna þess að Brandur þjáist ekki af skilgreindum sjúkdómi og tilheyrir þar af leiðandi ekki neinum stuðningssamtökum. Brandur er sem fyrr segir liðtækur málari og hlaut í dag styrk til hvatningar á áframhaldi á sömu braut. Listasjóður Ólafar Pétursdóttur var stofnaður árið 2008, og er honum ætlað að veita hreyfihömluðum einstaklingum styrk til að stunda listsköpun sína. „Það er eitthvað við þetta,“ segir Brandur, sem hyggst halda ótrauður áfram á sömu braut.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent