Ásatrúarfélaginu berast stuðningskveðjur að utan Bjarki Ármannsson skrifar 15. júlí 2015 21:35 Hilmar Örn og félagar njóta stuðnings netverja. Vísir Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði Ásatrúarfélagsins, sagði í fréttum Stöðvar tvö í vikunni að félagið hefði sætt gagnrýni að utan fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Honum hefðu borist fregnir af hópum sem ætluðu að vitja nýs hofs félagsins, sem á að rísa í Öskjuhlíð á næsta ári, og helga það á sinn hátt svo hægt væri að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga. „Við höfum því miður fengið hatursgusur að utan fyrir það til að mynda að við höfum látið málefni samkynhneigðra okkur varða og börðumst lengi fyrir þeim rétti að fá að gefa saman samkynhneigð pör,“ sagði Hilmar Örn á mánudaginn. Viðbrögð erlendra lesenda við frétt Vísis og Iceland Magazine um málið benda til þess að þessir hópar séu í minnihluta í samfélagi heiðinna. Langflestir sem tjá sig í ummælakerfi Iceland Magazine og í umræðum um fréttina á samskiptavefnum Reddit segjast styðja Ásatrúarfélagið og afstöðu þeirra gagnvart samkynhneigðum. „Ég er bandarískur heiðingi og þið hafið allan stuðning minn,“ skrifar til að mynda einn lesandi. „Það hefur greinilega farið fram hjá nokkrum þessara gagnrýnenda að það að sækja annan heim er helgur virðingarvottur.“ Aðrir segjast deila upplifun Hilmars af yfirlýstum Ásatrúarmönnum sem fordæmi samkynja hjónavígslur þrátt fyrir heimildir sem bendi til þess að heiðingjar á Norðurlöndum hafi ekkert haft á móti samkynhneigð. Þá lýsa margir yfir áhuga á að heimsækja hofið þegar það opnar. „Ég styð vinnubrögð Ásatrúarfélagsins í nútímasamfélagi okkar,“ skrifar annar bandarískur heiðingi. „Heimsókn í hofið er á fötulistanum mínum. Heilsa!“ Tengdar fréttir Ofstækismenn vilja í nýtt hof Ásatrúarfélagsins Allsherjargoði Hilmar Örn Hilmarsson segir Ásatrúarfélagið hafa sætt gagnrýni fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Hilmari hafa borist fregnir af hópum sem ætla að vitja hofsins og helga það á sinn hátt svo hægt sé að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga. 13. júlí 2015 21:15 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði Ásatrúarfélagsins, sagði í fréttum Stöðvar tvö í vikunni að félagið hefði sætt gagnrýni að utan fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Honum hefðu borist fregnir af hópum sem ætluðu að vitja nýs hofs félagsins, sem á að rísa í Öskjuhlíð á næsta ári, og helga það á sinn hátt svo hægt væri að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga. „Við höfum því miður fengið hatursgusur að utan fyrir það til að mynda að við höfum látið málefni samkynhneigðra okkur varða og börðumst lengi fyrir þeim rétti að fá að gefa saman samkynhneigð pör,“ sagði Hilmar Örn á mánudaginn. Viðbrögð erlendra lesenda við frétt Vísis og Iceland Magazine um málið benda til þess að þessir hópar séu í minnihluta í samfélagi heiðinna. Langflestir sem tjá sig í ummælakerfi Iceland Magazine og í umræðum um fréttina á samskiptavefnum Reddit segjast styðja Ásatrúarfélagið og afstöðu þeirra gagnvart samkynhneigðum. „Ég er bandarískur heiðingi og þið hafið allan stuðning minn,“ skrifar til að mynda einn lesandi. „Það hefur greinilega farið fram hjá nokkrum þessara gagnrýnenda að það að sækja annan heim er helgur virðingarvottur.“ Aðrir segjast deila upplifun Hilmars af yfirlýstum Ásatrúarmönnum sem fordæmi samkynja hjónavígslur þrátt fyrir heimildir sem bendi til þess að heiðingjar á Norðurlöndum hafi ekkert haft á móti samkynhneigð. Þá lýsa margir yfir áhuga á að heimsækja hofið þegar það opnar. „Ég styð vinnubrögð Ásatrúarfélagsins í nútímasamfélagi okkar,“ skrifar annar bandarískur heiðingi. „Heimsókn í hofið er á fötulistanum mínum. Heilsa!“
Tengdar fréttir Ofstækismenn vilja í nýtt hof Ásatrúarfélagsins Allsherjargoði Hilmar Örn Hilmarsson segir Ásatrúarfélagið hafa sætt gagnrýni fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Hilmari hafa borist fregnir af hópum sem ætla að vitja hofsins og helga það á sinn hátt svo hægt sé að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga. 13. júlí 2015 21:15 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Ofstækismenn vilja í nýtt hof Ásatrúarfélagsins Allsherjargoði Hilmar Örn Hilmarsson segir Ásatrúarfélagið hafa sætt gagnrýni fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Hilmari hafa borist fregnir af hópum sem ætla að vitja hofsins og helga það á sinn hátt svo hægt sé að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga. 13. júlí 2015 21:15