Stormur fyrir sunnan og vestan Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2015 07:59 Búast má við suðaustan 15-23 m/s með slyddu eða rigningu, en snjókomu til fjalla, hvassast við S-ströndina. Vísir/Anton Búist er við stormi S- og V-lands fram að hádegi og gæti meðalvindur verið rúmlega tuttugu metrar á sekúndu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næsta sólahringinn eru ekki góðar. Búast má við suðaustan 15-23 m/s með slyddu eða rigningu, en snjókomu til fjalla, hvassast við S-ströndina. Snýst í sunnan 10-18 með skúrum eða éljum eftir hádegi, en styttir upp NA-til í kvöld. Heldur hægari N- og A-lands á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Þegar er snjókoma og skafrenningur á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði og fram eftir morgni. Eins á öðrum fjallvegum vestan og norðvestan til, en á láglendi hlánar. SA-átt, alltað 18-23 m/s sunnan og vestan til og hviður 30-40 m/s á utanverðu Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli þar til um kl. 11 að lægir mikið. Snjóþekja, skafrenningur og hvassviðri er á Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum. Hálka er á Mosfellsheiði en annars er og hálka eða hálkublettir mjög víða á Suðurlandi og mikið hvassviðri eins og undir Eyjafjöllum. Mikið Hvassviðri er á Suðurnesjum, Reykjanesbraut og við Kjalarnes en auðir vegir. Á Vesturlandi eru hálkublettir á flestum leiðum en þæfingsfærð og óveður á Bröttubrekku og þæfingsfærð á Holtavörðuheiði og snjóþekja á Svínadal. Hálkublettir og óveður er á Norðanverðu Snæfellsnesi. Hvassviðri er við Hafnarfjall en auður vegur. Hálka eða snjóþekja er víða á Vestfjörðum og skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Klettshálsi og Mikladal en verið að hreinsa. Þungfært og skafrenningur er á Steingrímsfjarðarheiði en þar er unnið að mokstri. Ófært og óveður er á Kleifaheiði. Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja. Hálka og skafrenningur er á Vatnsskarði en snjóþekja á Öxnadalsheiði. Hálka eða hálkublettir eru á Norðurlandi eystra en ófært er á Hólasandi og á Dettifossvegi. Það er hálka eða hálkublettir á vegum á Austurlandi en greiðfært er frá Fáskrúðsfirði og með suðausturströndinni að Öræfasveit en þar taka við hálkublettir eða hálka.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag og sunnudag: Suðvestan og sunnan 10-18 m/s, hvassast við SV-ströndina. Víða él, en bjartviðri á NA- og A-landi. Vægt frost.Á mánudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og él, en bjart á N- og A-landi.Á þriðjudag: Vaxandi suðaustnátt, hvassviðri eða stormur með slyddu eða snjókomu um kvöldið, en rigningu við ströndina. Hlýnandi veður í bili.Á miðvikudag: Suðvestlæg eða breytileg átt og él víða um land. Svalt í veðri.Á fimmtudag: Útlit fyrir suðaustanhvassviðri með slyddu eða rigningu.Hér má fylgjast með veðurvef Vísis. Veður Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira
Búist er við stormi S- og V-lands fram að hádegi og gæti meðalvindur verið rúmlega tuttugu metrar á sekúndu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næsta sólahringinn eru ekki góðar. Búast má við suðaustan 15-23 m/s með slyddu eða rigningu, en snjókomu til fjalla, hvassast við S-ströndina. Snýst í sunnan 10-18 með skúrum eða éljum eftir hádegi, en styttir upp NA-til í kvöld. Heldur hægari N- og A-lands á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Þegar er snjókoma og skafrenningur á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði og fram eftir morgni. Eins á öðrum fjallvegum vestan og norðvestan til, en á láglendi hlánar. SA-átt, alltað 18-23 m/s sunnan og vestan til og hviður 30-40 m/s á utanverðu Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli þar til um kl. 11 að lægir mikið. Snjóþekja, skafrenningur og hvassviðri er á Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum. Hálka er á Mosfellsheiði en annars er og hálka eða hálkublettir mjög víða á Suðurlandi og mikið hvassviðri eins og undir Eyjafjöllum. Mikið Hvassviðri er á Suðurnesjum, Reykjanesbraut og við Kjalarnes en auðir vegir. Á Vesturlandi eru hálkublettir á flestum leiðum en þæfingsfærð og óveður á Bröttubrekku og þæfingsfærð á Holtavörðuheiði og snjóþekja á Svínadal. Hálkublettir og óveður er á Norðanverðu Snæfellsnesi. Hvassviðri er við Hafnarfjall en auður vegur. Hálka eða snjóþekja er víða á Vestfjörðum og skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Klettshálsi og Mikladal en verið að hreinsa. Þungfært og skafrenningur er á Steingrímsfjarðarheiði en þar er unnið að mokstri. Ófært og óveður er á Kleifaheiði. Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja. Hálka og skafrenningur er á Vatnsskarði en snjóþekja á Öxnadalsheiði. Hálka eða hálkublettir eru á Norðurlandi eystra en ófært er á Hólasandi og á Dettifossvegi. Það er hálka eða hálkublettir á vegum á Austurlandi en greiðfært er frá Fáskrúðsfirði og með suðausturströndinni að Öræfasveit en þar taka við hálkublettir eða hálka.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag og sunnudag: Suðvestan og sunnan 10-18 m/s, hvassast við SV-ströndina. Víða él, en bjartviðri á NA- og A-landi. Vægt frost.Á mánudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og él, en bjart á N- og A-landi.Á þriðjudag: Vaxandi suðaustnátt, hvassviðri eða stormur með slyddu eða snjókomu um kvöldið, en rigningu við ströndina. Hlýnandi veður í bili.Á miðvikudag: Suðvestlæg eða breytileg átt og él víða um land. Svalt í veðri.Á fimmtudag: Útlit fyrir suðaustanhvassviðri með slyddu eða rigningu.Hér má fylgjast með veðurvef Vísis.
Veður Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira