Pegasus tryggir sér Ísfólkið 10. maí 2010 08:00 Lilja Ósk Snorradóttir segir höfund Ísfólksins, Margit Sandemo, hafa heillast af íslenska framleiðslufyrirtækinu. Fréttablaðið/Vilhelm Lilja Ósk Snorradóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pegasus. Fyrsta verk hennar var að tryggja kvikmyndaréttinn að hinum sívinsælu bókum um Ísfólkið. „Við erum að þróa þetta, þættirnir yrði sjálfstætt framhald og kæmu til með að gerast á Snæfellsnesi,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir, nýráðin framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Til stendur að gera framhald af spennuþáttaröðinni Hamrinum sem var sýnd á RÚV síðasta vetur með þeim Dóru Jóhannsdótur og Birni Hlyni Haraldssyni í aðalhlutverkum. Þá upplýsir Lilja að þau hafi tryggt sér kvikmyndaréttinn að Ísfólkinu eftir Margit Sandemo en þessi bókaflokkur hefur notið gríðarlegra vinsælda. „Hún hefur aldrei viljað selja kvikmyndaréttinn en við sendum starfsmann á okkar vegum út til hennar, Guðrúnu Daníelsdóttur, sem heillaði hana alveg upp úr skónum. Þetta er auðvitað allt á byrjunarreit en við erum að fara út til hennar í sumar. Þessar bækur virðast síður en svo detta úr tísku,“ útskýrir Lilja. Töluverð umræða hefur átt sér stað um verkefnaskort íslenskra framleiðslufyrirtækja vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Lilja viðurkennir að þau hafi misst af verkefnum vegna þess en bætir því við að þegar á heildina sé litið gæti eldgosið haft mun jákvæðari áhrif á þennan iðnað en neikvæð. „Þetta er landkynning sem við gátum aldrei keypt. Maður veit ekkert hvernig sumarið verður en í hugum margra er landið aftur orðið framandi og spennandi með samspili elds og íss. Sem er mun skárra en fjárglæfrastimpillinn.“ freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Lilja Ósk Snorradóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pegasus. Fyrsta verk hennar var að tryggja kvikmyndaréttinn að hinum sívinsælu bókum um Ísfólkið. „Við erum að þróa þetta, þættirnir yrði sjálfstætt framhald og kæmu til með að gerast á Snæfellsnesi,“ segir Lilja Ósk Snorradóttir, nýráðin framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Til stendur að gera framhald af spennuþáttaröðinni Hamrinum sem var sýnd á RÚV síðasta vetur með þeim Dóru Jóhannsdótur og Birni Hlyni Haraldssyni í aðalhlutverkum. Þá upplýsir Lilja að þau hafi tryggt sér kvikmyndaréttinn að Ísfólkinu eftir Margit Sandemo en þessi bókaflokkur hefur notið gríðarlegra vinsælda. „Hún hefur aldrei viljað selja kvikmyndaréttinn en við sendum starfsmann á okkar vegum út til hennar, Guðrúnu Daníelsdóttur, sem heillaði hana alveg upp úr skónum. Þetta er auðvitað allt á byrjunarreit en við erum að fara út til hennar í sumar. Þessar bækur virðast síður en svo detta úr tísku,“ útskýrir Lilja. Töluverð umræða hefur átt sér stað um verkefnaskort íslenskra framleiðslufyrirtækja vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Lilja viðurkennir að þau hafi misst af verkefnum vegna þess en bætir því við að þegar á heildina sé litið gæti eldgosið haft mun jákvæðari áhrif á þennan iðnað en neikvæð. „Þetta er landkynning sem við gátum aldrei keypt. Maður veit ekkert hvernig sumarið verður en í hugum margra er landið aftur orðið framandi og spennandi með samspili elds og íss. Sem er mun skárra en fjárglæfrastimpillinn.“ freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira