Viðskipti innlent

Hefur engin áform um að opna verslun í London

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Jón Ásgeir Jóhannesson segist ekki vera á leið að opna verslun í London. Mynd/ E. Ól.
Jón Ásgeir Jóhannesson segist ekki vera á leið að opna verslun í London. Mynd/ E. Ól.
„Engin plön eru á mínum borðum um að opna búð í London," segir Jón Ásgeir Jóhannesson í samtali við fréttastofu.

Viðskiptablaðið greindi frá því að Jón Ásgeir ætlaði að opna nýja verslunarkeðju í London. Búðirnar myndu heita Best Price. Verið væri að leita að heppilegum staðsetningum fyrir þessar búðir.

Hugmyndin væri að byggja verslanirnar upp á svipaðan hátt og Bónus var byggður upp á Íslandi frá árinu 1989. Jón Ásgeir hafnar því hins vegar alfarið að hann sé með slíkar áætlanir í farvatninu.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×