Arkitekt vill afsökunarbeiðni frá Merði 21. september 2010 06:00 Mörður Árnason Mörður Árnason alþingismaður dregur ekki í land með ummæli sín um ábyrgð arkitekta á stöðu byggingarlistar á Íslandi. Eins og kom fram í Fréttablaðinu á miðvikudag sakar Sigríður Magnúsdóttir, formaður Arkitektafélags Íslands, Mörð um dónalega framgöngu þegar fulltrúar félagins mættu hjá umhverfisnefnd Alþingis. „Vonandi er dónayfirlýsingin merki um það að faglegur metnaður sé að glæðast meðal arkitekta, að í stéttinni verði til einskonar „innra eftirlit“ sem sér um að skussum og gróðapungum er settur stóll fyrir dyrnar, setur höft á blinda þjónustu við verktakana,“ skrifaði Mörður á bloggsíðu sína eftir að Fréttablaðið sagði frá málinu. Skrif Marðar á bloggsíðuna vöktu talsverðar umræður. Margir tóku undir með Merði sem sagði arkitekta kannski alsaklausa „af klessuhúsum og hrokabyggingum, burtruðningi fornra húsaverðmæta, fáránlegu Ameríkuskipulagi höfuðborgarsvæðisins, smekkleysi, stílrugli, lýtum í daglegu umhverfi okkar“. Hilmar Þór Björnsson arkitekt sagði Mörð fara fyrir strikið. „Þú átt ekki að verja þennan dónaskap heldur að brjóta odd af oflæti þínu og biðja gesti þína, sem þú misbýður, afsökunar á framferðinu,“ skrifar Hilmar og undirstrikar að arkitektarnir hafi verið gestir umhverfisnefndar. „Þeir voru boðaðir af nefndinni og til að veita henni þjónustu, ríkinu að kostnaðarlausu.“ - gar Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Mörður Árnason alþingismaður dregur ekki í land með ummæli sín um ábyrgð arkitekta á stöðu byggingarlistar á Íslandi. Eins og kom fram í Fréttablaðinu á miðvikudag sakar Sigríður Magnúsdóttir, formaður Arkitektafélags Íslands, Mörð um dónalega framgöngu þegar fulltrúar félagins mættu hjá umhverfisnefnd Alþingis. „Vonandi er dónayfirlýsingin merki um það að faglegur metnaður sé að glæðast meðal arkitekta, að í stéttinni verði til einskonar „innra eftirlit“ sem sér um að skussum og gróðapungum er settur stóll fyrir dyrnar, setur höft á blinda þjónustu við verktakana,“ skrifaði Mörður á bloggsíðu sína eftir að Fréttablaðið sagði frá málinu. Skrif Marðar á bloggsíðuna vöktu talsverðar umræður. Margir tóku undir með Merði sem sagði arkitekta kannski alsaklausa „af klessuhúsum og hrokabyggingum, burtruðningi fornra húsaverðmæta, fáránlegu Ameríkuskipulagi höfuðborgarsvæðisins, smekkleysi, stílrugli, lýtum í daglegu umhverfi okkar“. Hilmar Þór Björnsson arkitekt sagði Mörð fara fyrir strikið. „Þú átt ekki að verja þennan dónaskap heldur að brjóta odd af oflæti þínu og biðja gesti þína, sem þú misbýður, afsökunar á framferðinu,“ skrifar Hilmar og undirstrikar að arkitektarnir hafi verið gestir umhverfisnefndar. „Þeir voru boðaðir af nefndinni og til að veita henni þjónustu, ríkinu að kostnaðarlausu.“ - gar
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira