Landsvirkjun skuldlaus á tíu árum 6. október 2010 05:00 Formaður skilanefndar Glitnis segir mikilvægt að byggja á ný upp samband við erlenda fjárfesta. Traust sem byggt hafi verið upp á hálfri öld hafi gufað upp á einni viku í bankahruninu. Markaðurinn/GVA Hætti Landsvirkjun öllum fjárfestingum getur fyrirtækið greitt upp allar sínar erlendu skuldir á tíu árum. Grípi Orkuveita Reykjavíkur (OR) til sömu ráða tekur það fyrirtækið fimmtán ár að komast á núllið. Þetta er mat Árna Tómassonar, endurskoðanda og formanns skilanefndar Glitnis. Árni hélt erindi á haustráðstefnu Stjórnvísi á föstudag um viðhorf til erlendra lánardrottna. Forsendur Árna voru ársreikningar orkufyrirtækjanna beggja og miðaði hann bæði við árlegar tekjur og afborganir af lánum. Hann benti á að tekjur Landsvirkjunar eru um 25 milljarðar króna á ári en afborganir af lánum 35 milljarðar. Á sama tíma greiðir OR 25 til 30 milljarða í afborganir á ári á meðan tekjur eru um þrettán milljarðar. Árni sagði fyrirtækin ekki geta greitt upp lán sín án endurfjármögnunar. Slíkt byggist á trausti gagnvart erlendum fjárfestum. „Við misstum það á einni viku,“ sagði Árni og gagnrýndi bæði þá sem vilja hætta samningum við erlenda lánardrottna, tefja fyrir fjárfestingu erlendra aðila hér og stjórnvöld sem hafi mismunað innlendum og erlendum fjárfestum í kringum hrun bankanna fyrir tveimur árum. - jab Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent „Koddahugmyndirnar“ í rúminu misgóðar daginn eftir Atvinnulíf Svarta ekkjan í hart við Disney Viðskipti erlent Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Viðskipti innlent Hluthafar greiða atkvæði um að nafni Festi verði breytt í Sundrung Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira
Hætti Landsvirkjun öllum fjárfestingum getur fyrirtækið greitt upp allar sínar erlendu skuldir á tíu árum. Grípi Orkuveita Reykjavíkur (OR) til sömu ráða tekur það fyrirtækið fimmtán ár að komast á núllið. Þetta er mat Árna Tómassonar, endurskoðanda og formanns skilanefndar Glitnis. Árni hélt erindi á haustráðstefnu Stjórnvísi á föstudag um viðhorf til erlendra lánardrottna. Forsendur Árna voru ársreikningar orkufyrirtækjanna beggja og miðaði hann bæði við árlegar tekjur og afborganir af lánum. Hann benti á að tekjur Landsvirkjunar eru um 25 milljarðar króna á ári en afborganir af lánum 35 milljarðar. Á sama tíma greiðir OR 25 til 30 milljarða í afborganir á ári á meðan tekjur eru um þrettán milljarðar. Árni sagði fyrirtækin ekki geta greitt upp lán sín án endurfjármögnunar. Slíkt byggist á trausti gagnvart erlendum fjárfestum. „Við misstum það á einni viku,“ sagði Árni og gagnrýndi bæði þá sem vilja hætta samningum við erlenda lánardrottna, tefja fyrir fjárfestingu erlendra aðila hér og stjórnvöld sem hafi mismunað innlendum og erlendum fjárfestum í kringum hrun bankanna fyrir tveimur árum. - jab
Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent „Koddahugmyndirnar“ í rúminu misgóðar daginn eftir Atvinnulíf Svarta ekkjan í hart við Disney Viðskipti erlent Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Viðskipti innlent Hluthafar greiða atkvæði um að nafni Festi verði breytt í Sundrung Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira