Daníel Ágúst í annarlegu ástandi - myndband

 
Lífiđ
12:45 14. JÚLÍ 2010

Við fengum að fylgjast með gerð myndbands í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi við nýtt lag, sem heitir Þriggja daga vakt, sem Gus Gus, Nýdönsk og Haltalín flytja saman. Eins og myndbandið sýnir dansar Daníel Ágúst söngvari með kassa á höfðinu.

„Við erum að gera hérna kynningarmyndband fyrir verslunarmannahelgina..." útskýrði Daníel en hann verður á Oddvitanum á Akureyri umrædda helgi ásamt hljómsveitunum Gus Gus, Nýdönsk og Hjaltalín.

Kassinn sem Daníel Ágúst dansar um með á höfðinu táknar ástandið sem fólk fer í um verslunarmannahelgina, sem er þriggja daga vakt, og svo þegar helgin er búin þá kemur fólk aftur út úr þessum kassa og lífið verður venjulegt.

Á Facebook er hægt að fá svona kassa til að setja sem prófílmynd hjá sér sem táknar hvað maður ætlar að gera um verslunarmannahelgina.

Þriggja daga vaktin á Facebook.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Daníel Ágúst í annarlegu ástandi - myndband
Fara efst