Faðir Jóns Ásgeirs veit ekki hvar hann býr 12. maí 2010 17:04 Jóhannes Jónsson er ekki með það á hreinu hvar sonur sinn er. „Ég hef það ekki hjá mér," svaraði Jóhannes Jónsson, faðir Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, þegar blaðamaður spurði hann hvort hann vissi hvar Jón væri niðurkominn. Enginn virðist vita hvar Jón Ásgeir á heima en slitastjórn Glitnis hefur reynt að birta honum stefnu upp á 260 milljarða króna skaðabætur en ekki haft árangur sem erfiði. Formaður slitastjórnar Glitnis, Steinunn Guðbjartsdóttir, sagði á blaðamannafundi í dag að erfiðlega hefði gengið að finna heimilisfangið hans Jóns. Þá vildi Jón Ásgeir ekki gefa það upp í samtali við Bloomberg fréttaveituna hvar hann væri staddur. Nú er ljóst að jafnvel faðir hans veit ekki með vissu hvar sonur sinn er. Sjálfur hefur Jón ekki ansað neinum boðum eða símtölum Vísis í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þegar Jóhannes var spurður hvað honum fyndist um málsóknina sagðist hann ekki hafa fylgst með fréttunum í dag. Tengdar fréttir Glitnir hélt upplýsingum leyndum fyrir FME Stjórn Glitnis hélt mikilvægum upplýsingum leyndum fyrir Fjármálaeftirlitinu (FME) árið 2007. Um er að ræða upplýsingar um lánveitingar bankans til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og tengdra aðila. Þessi lán voru langt umfram lög og reglur um hve hátt hlutfall þessi lán máttu vera sem hlutfall af eigin fé Glitnis. 12. maí 2010 09:23 Stöðu Pálma breytt á vefsíðu slitastjórnar Glitnis Búið er að breyta stöðu Pálma Haraldssonar úr stjórnarmaður í Glitni yfir í varaformaður stjórnar FL Group á vefsíðu slitastjórnar Glitnis. 12. maí 2010 13:31 Pálmi Haralds: Vanþekking slitastjórnar Glitnis með ólíkindum „Málssókn þessi er tilhæfulaus með öllu og gerð í þeim augljósa tilgangi að setja stefndu í þá stöðu að geta ekki varið sig," segir athafnamaðurinn Pálmi Haraldsson í yfirlýsingu vegna ákvörðunar slitastjórnar Glitnis að höfða mál á hendur honum og fleiri aðilum fyrir dómstól í Bandaríkjunum. Pálmi segir að málssóknin gegn sér sé augljóslega byggð á misskilningi og vanþekkingu slitastjórnarinnar á því hverjir sátu í stjórn Glitnis. Sú staðreynd eins og sér sé með ólíkindum. 12. maí 2010 10:51 Bandarískir fjárfestar blekktir með sviksamlegum hætti „Til að fjármagna þessar greiðslur út úr bankanum hafi stefndu mjög stuðst við það fé sem Glitnir aflaði í Bandaríkjunum á árinu 2007, sér í lagi með sölu á skuldabréfum fyrir einn milljarð dala til fjárfesta í New York og víðar í Bandaríkjunum í september það ár. Þegar sú sala stóð yfir voru bandarískir fjárfestar blekktir með sviksamlegum hætti varðandi þá miklu áhættu sem Glitnir hafði tekið gagnvart Jóni Ásgeiri ásamt fyrirtækjum og einstaklingum í tengslum við hann." 12. maí 2010 08:24 Kaupin á TM voru glórulaus fyrir Glitni Í stefnu slitastjórnar Glitnis fyrir dómstóli í New York er fjallað um leikfléttuna í kringum kaupin á Tryggingamiðstöðinni (TM) en þau kaup eru sögð hafa verið glórulaus fyrir Glitni. Á endanum tapaði bankinn tæplega 26 milljörðum kr. á þessum kaupum. 12. maí 2010 11:27 Afglöp og vítaverð vanræksla endurskoðenda Glitnis Slitastjórn Glitnis stefnir endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCoopers fyrir afglöp í trúnaðarstarfi og vítaverða vanrækslu. Endurskoðendurnir eru sakaðir um að hafa gróflega rangfært áhættu Glitnis og stuðlað að sviksamlegri fjáröflun bankans í New York. 12. maí 2010 12:28 Formaður FLE: „Ef álitin eru röng þá hafa menn ekki staðið sig vel“ „Ég hef ekki náð að kynna mér þessi mál til þess að átta mig almennilega á því hver eðlileg viðbrögð eru,“ segir Þórir Ólafsson, formaður félags löggiltra endurskoðenda (FLE) spurður hvort stjórnin ætli að bregðast við því að framkvæmdarstjóri félagsins, Sigurður B. Arnþórsson, er sérstaklega nefndur í stefnu skilanefndar Glitnis gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og félögum. 12. maí 2010 10:43 Endurskoðendur Glitnis brutu gegn starfsskyldum sínum PricewaterhouseCoopers (PwC) brutu gegn starfsskyldum sínum í störfum fyrir Glitni seinnihluta ársins 2007 að því er segir í stefnu þeirri sem slitastjórn Glitnis hefur lagt fram fyrir dómstóli í New York og birt er á vefsíðu slitastjórnarinnar. 12. maí 2010 10:07 Óskað kyrrsetninga á eignum Jóns Ásgeirs um allan heim Dómstóll í London hefur óskað eftir kyrrsetningu á eignum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar hvar sem er í heiminum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem slitastjórn Glitnis sendi frá sér í nótt. 12. maí 2010 07:56 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
„Ég hef það ekki hjá mér," svaraði Jóhannes Jónsson, faðir Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, þegar blaðamaður spurði hann hvort hann vissi hvar Jón væri niðurkominn. Enginn virðist vita hvar Jón Ásgeir á heima en slitastjórn Glitnis hefur reynt að birta honum stefnu upp á 260 milljarða króna skaðabætur en ekki haft árangur sem erfiði. Formaður slitastjórnar Glitnis, Steinunn Guðbjartsdóttir, sagði á blaðamannafundi í dag að erfiðlega hefði gengið að finna heimilisfangið hans Jóns. Þá vildi Jón Ásgeir ekki gefa það upp í samtali við Bloomberg fréttaveituna hvar hann væri staddur. Nú er ljóst að jafnvel faðir hans veit ekki með vissu hvar sonur sinn er. Sjálfur hefur Jón ekki ansað neinum boðum eða símtölum Vísis í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þegar Jóhannes var spurður hvað honum fyndist um málsóknina sagðist hann ekki hafa fylgst með fréttunum í dag.
Tengdar fréttir Glitnir hélt upplýsingum leyndum fyrir FME Stjórn Glitnis hélt mikilvægum upplýsingum leyndum fyrir Fjármálaeftirlitinu (FME) árið 2007. Um er að ræða upplýsingar um lánveitingar bankans til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og tengdra aðila. Þessi lán voru langt umfram lög og reglur um hve hátt hlutfall þessi lán máttu vera sem hlutfall af eigin fé Glitnis. 12. maí 2010 09:23 Stöðu Pálma breytt á vefsíðu slitastjórnar Glitnis Búið er að breyta stöðu Pálma Haraldssonar úr stjórnarmaður í Glitni yfir í varaformaður stjórnar FL Group á vefsíðu slitastjórnar Glitnis. 12. maí 2010 13:31 Pálmi Haralds: Vanþekking slitastjórnar Glitnis með ólíkindum „Málssókn þessi er tilhæfulaus með öllu og gerð í þeim augljósa tilgangi að setja stefndu í þá stöðu að geta ekki varið sig," segir athafnamaðurinn Pálmi Haraldsson í yfirlýsingu vegna ákvörðunar slitastjórnar Glitnis að höfða mál á hendur honum og fleiri aðilum fyrir dómstól í Bandaríkjunum. Pálmi segir að málssóknin gegn sér sé augljóslega byggð á misskilningi og vanþekkingu slitastjórnarinnar á því hverjir sátu í stjórn Glitnis. Sú staðreynd eins og sér sé með ólíkindum. 12. maí 2010 10:51 Bandarískir fjárfestar blekktir með sviksamlegum hætti „Til að fjármagna þessar greiðslur út úr bankanum hafi stefndu mjög stuðst við það fé sem Glitnir aflaði í Bandaríkjunum á árinu 2007, sér í lagi með sölu á skuldabréfum fyrir einn milljarð dala til fjárfesta í New York og víðar í Bandaríkjunum í september það ár. Þegar sú sala stóð yfir voru bandarískir fjárfestar blekktir með sviksamlegum hætti varðandi þá miklu áhættu sem Glitnir hafði tekið gagnvart Jóni Ásgeiri ásamt fyrirtækjum og einstaklingum í tengslum við hann." 12. maí 2010 08:24 Kaupin á TM voru glórulaus fyrir Glitni Í stefnu slitastjórnar Glitnis fyrir dómstóli í New York er fjallað um leikfléttuna í kringum kaupin á Tryggingamiðstöðinni (TM) en þau kaup eru sögð hafa verið glórulaus fyrir Glitni. Á endanum tapaði bankinn tæplega 26 milljörðum kr. á þessum kaupum. 12. maí 2010 11:27 Afglöp og vítaverð vanræksla endurskoðenda Glitnis Slitastjórn Glitnis stefnir endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCoopers fyrir afglöp í trúnaðarstarfi og vítaverða vanrækslu. Endurskoðendurnir eru sakaðir um að hafa gróflega rangfært áhættu Glitnis og stuðlað að sviksamlegri fjáröflun bankans í New York. 12. maí 2010 12:28 Formaður FLE: „Ef álitin eru röng þá hafa menn ekki staðið sig vel“ „Ég hef ekki náð að kynna mér þessi mál til þess að átta mig almennilega á því hver eðlileg viðbrögð eru,“ segir Þórir Ólafsson, formaður félags löggiltra endurskoðenda (FLE) spurður hvort stjórnin ætli að bregðast við því að framkvæmdarstjóri félagsins, Sigurður B. Arnþórsson, er sérstaklega nefndur í stefnu skilanefndar Glitnis gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og félögum. 12. maí 2010 10:43 Endurskoðendur Glitnis brutu gegn starfsskyldum sínum PricewaterhouseCoopers (PwC) brutu gegn starfsskyldum sínum í störfum fyrir Glitni seinnihluta ársins 2007 að því er segir í stefnu þeirri sem slitastjórn Glitnis hefur lagt fram fyrir dómstóli í New York og birt er á vefsíðu slitastjórnarinnar. 12. maí 2010 10:07 Óskað kyrrsetninga á eignum Jóns Ásgeirs um allan heim Dómstóll í London hefur óskað eftir kyrrsetningu á eignum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar hvar sem er í heiminum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem slitastjórn Glitnis sendi frá sér í nótt. 12. maí 2010 07:56 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Glitnir hélt upplýsingum leyndum fyrir FME Stjórn Glitnis hélt mikilvægum upplýsingum leyndum fyrir Fjármálaeftirlitinu (FME) árið 2007. Um er að ræða upplýsingar um lánveitingar bankans til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og tengdra aðila. Þessi lán voru langt umfram lög og reglur um hve hátt hlutfall þessi lán máttu vera sem hlutfall af eigin fé Glitnis. 12. maí 2010 09:23
Stöðu Pálma breytt á vefsíðu slitastjórnar Glitnis Búið er að breyta stöðu Pálma Haraldssonar úr stjórnarmaður í Glitni yfir í varaformaður stjórnar FL Group á vefsíðu slitastjórnar Glitnis. 12. maí 2010 13:31
Pálmi Haralds: Vanþekking slitastjórnar Glitnis með ólíkindum „Málssókn þessi er tilhæfulaus með öllu og gerð í þeim augljósa tilgangi að setja stefndu í þá stöðu að geta ekki varið sig," segir athafnamaðurinn Pálmi Haraldsson í yfirlýsingu vegna ákvörðunar slitastjórnar Glitnis að höfða mál á hendur honum og fleiri aðilum fyrir dómstól í Bandaríkjunum. Pálmi segir að málssóknin gegn sér sé augljóslega byggð á misskilningi og vanþekkingu slitastjórnarinnar á því hverjir sátu í stjórn Glitnis. Sú staðreynd eins og sér sé með ólíkindum. 12. maí 2010 10:51
Bandarískir fjárfestar blekktir með sviksamlegum hætti „Til að fjármagna þessar greiðslur út úr bankanum hafi stefndu mjög stuðst við það fé sem Glitnir aflaði í Bandaríkjunum á árinu 2007, sér í lagi með sölu á skuldabréfum fyrir einn milljarð dala til fjárfesta í New York og víðar í Bandaríkjunum í september það ár. Þegar sú sala stóð yfir voru bandarískir fjárfestar blekktir með sviksamlegum hætti varðandi þá miklu áhættu sem Glitnir hafði tekið gagnvart Jóni Ásgeiri ásamt fyrirtækjum og einstaklingum í tengslum við hann." 12. maí 2010 08:24
Kaupin á TM voru glórulaus fyrir Glitni Í stefnu slitastjórnar Glitnis fyrir dómstóli í New York er fjallað um leikfléttuna í kringum kaupin á Tryggingamiðstöðinni (TM) en þau kaup eru sögð hafa verið glórulaus fyrir Glitni. Á endanum tapaði bankinn tæplega 26 milljörðum kr. á þessum kaupum. 12. maí 2010 11:27
Afglöp og vítaverð vanræksla endurskoðenda Glitnis Slitastjórn Glitnis stefnir endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCoopers fyrir afglöp í trúnaðarstarfi og vítaverða vanrækslu. Endurskoðendurnir eru sakaðir um að hafa gróflega rangfært áhættu Glitnis og stuðlað að sviksamlegri fjáröflun bankans í New York. 12. maí 2010 12:28
Formaður FLE: „Ef álitin eru röng þá hafa menn ekki staðið sig vel“ „Ég hef ekki náð að kynna mér þessi mál til þess að átta mig almennilega á því hver eðlileg viðbrögð eru,“ segir Þórir Ólafsson, formaður félags löggiltra endurskoðenda (FLE) spurður hvort stjórnin ætli að bregðast við því að framkvæmdarstjóri félagsins, Sigurður B. Arnþórsson, er sérstaklega nefndur í stefnu skilanefndar Glitnis gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og félögum. 12. maí 2010 10:43
Endurskoðendur Glitnis brutu gegn starfsskyldum sínum PricewaterhouseCoopers (PwC) brutu gegn starfsskyldum sínum í störfum fyrir Glitni seinnihluta ársins 2007 að því er segir í stefnu þeirri sem slitastjórn Glitnis hefur lagt fram fyrir dómstóli í New York og birt er á vefsíðu slitastjórnarinnar. 12. maí 2010 10:07
Óskað kyrrsetninga á eignum Jóns Ásgeirs um allan heim Dómstóll í London hefur óskað eftir kyrrsetningu á eignum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar hvar sem er í heiminum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem slitastjórn Glitnis sendi frá sér í nótt. 12. maí 2010 07:56