Aftur boðað til mótmæla fyrir framan heimili Þorgerðar Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. apríl 2010 10:34 Aftur hefur verið boðað til mótmæla fyrir framan heimili Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, í kvöld. Nokkrir mótmæltu fyrir framan heimili hennar í gær. Benedikt Guðmundsson, sölustjóri hjá Steypustöðinni, fékk boð um að mæta á mótmælin með SMS-skilaboðum og hvattur til að áframsenda þau. Hann gagnrýnir þessa aðferðarfræði harðlega.Benedikt Guðmundsson segist mótmæla aðferðarfræðinni harðlega.„Ég ætla ekkert að draga úr ábyrgð Þorgerðrar Katrínar í hruninu og því sem Þorgerður Katrín og eiginmaður hennar hafa fengið frá bankanum. Ég vil að hún segi af sér helst í dag," segir Benedikt. „En sú aðferðarfræði sem menn eru að nota er ekki mannsæmandi. Að ráðast á heimili manna þar sem búa lítil börn," segir Benedikt. Benedikt segist eiga börn sjálfur. Hann viti að að svona árás á heimili fólks þar sem vinir og krakkar búi í götunni geti verið mjög óþægileg. „Börnin fara síðan í skólann daginn eftir og hvað er þá sagt," segir Benedikt. Benedikt segir að það hljóti að vera hægt að nálgast Þorgerði Katrínu einhversstaðar annarsstaðar. „Ég skal fara með þeim fyrir framan Alþingi og mótmæla en þetta gengur ekki," segir Benedikt. Tengdar fréttir Hættu að mótmæla þegar Kristján kom til dyranna með dóttur sína Hópur mótmælenda fór að heimili Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, og eiginmanns hennar, Kristjáns Arason, í kvöld. Mótmælendur voru með potta og pönnur auk gjallahorns. Samkvæmt heimildum Vísis voru mótmælin skipulögð í gegnum SMS. 15. apríl 2010 20:45 SMS-mótmæli fyrir utan heimili Þorgerðar Katrínar Mótmælendur eru að safnast saman fyrir utan heimili Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Þegar Vísir hafði samband við mann sem var á vettvangi voru fjórir komnir en fleiri virtust vera að koma til þess að mótmæla. 15. apríl 2010 20:02 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira
Aftur hefur verið boðað til mótmæla fyrir framan heimili Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, í kvöld. Nokkrir mótmæltu fyrir framan heimili hennar í gær. Benedikt Guðmundsson, sölustjóri hjá Steypustöðinni, fékk boð um að mæta á mótmælin með SMS-skilaboðum og hvattur til að áframsenda þau. Hann gagnrýnir þessa aðferðarfræði harðlega.Benedikt Guðmundsson segist mótmæla aðferðarfræðinni harðlega.„Ég ætla ekkert að draga úr ábyrgð Þorgerðrar Katrínar í hruninu og því sem Þorgerður Katrín og eiginmaður hennar hafa fengið frá bankanum. Ég vil að hún segi af sér helst í dag," segir Benedikt. „En sú aðferðarfræði sem menn eru að nota er ekki mannsæmandi. Að ráðast á heimili manna þar sem búa lítil börn," segir Benedikt. Benedikt segist eiga börn sjálfur. Hann viti að að svona árás á heimili fólks þar sem vinir og krakkar búi í götunni geti verið mjög óþægileg. „Börnin fara síðan í skólann daginn eftir og hvað er þá sagt," segir Benedikt. Benedikt segir að það hljóti að vera hægt að nálgast Þorgerði Katrínu einhversstaðar annarsstaðar. „Ég skal fara með þeim fyrir framan Alþingi og mótmæla en þetta gengur ekki," segir Benedikt.
Tengdar fréttir Hættu að mótmæla þegar Kristján kom til dyranna með dóttur sína Hópur mótmælenda fór að heimili Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, og eiginmanns hennar, Kristjáns Arason, í kvöld. Mótmælendur voru með potta og pönnur auk gjallahorns. Samkvæmt heimildum Vísis voru mótmælin skipulögð í gegnum SMS. 15. apríl 2010 20:45 SMS-mótmæli fyrir utan heimili Þorgerðar Katrínar Mótmælendur eru að safnast saman fyrir utan heimili Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Þegar Vísir hafði samband við mann sem var á vettvangi voru fjórir komnir en fleiri virtust vera að koma til þess að mótmæla. 15. apríl 2010 20:02 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira
Hættu að mótmæla þegar Kristján kom til dyranna með dóttur sína Hópur mótmælenda fór að heimili Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, og eiginmanns hennar, Kristjáns Arason, í kvöld. Mótmælendur voru með potta og pönnur auk gjallahorns. Samkvæmt heimildum Vísis voru mótmælin skipulögð í gegnum SMS. 15. apríl 2010 20:45
SMS-mótmæli fyrir utan heimili Þorgerðar Katrínar Mótmælendur eru að safnast saman fyrir utan heimili Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Þegar Vísir hafði samband við mann sem var á vettvangi voru fjórir komnir en fleiri virtust vera að koma til þess að mótmæla. 15. apríl 2010 20:02