SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR NÝJAST 13:57

Snorri og Saga trúlofuđ

LÍFIĐ

Nýjar myndir af öskufallinu

 
Innlent
14:24 15. APRÍL 2010
Öskufall viđ Kirkjubćjarklaustur
Öskufall viđ Kirkjubćjarklaustur

Vísi.is bárust þessar myndir af öskufallinu frá Meðallandi við Kirkjubæjarklaustur. Myndirnar voru teknar klukkan 11 í morgun og sýna hve þykkt öskulagið er í nágranni við gosið.

Fólki er ráđlagt ađ bera rykgrímur.
Fólki er ráđlagt ađ bera rykgrímur.

Almannavarnarnefnd hefur ráðlagt fólki að hylja vit sín með rykgrímum þar sem öskumagn er mikið í lofti. Eins og stendur er vestanátt en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni gæti vindáttin snúist í norður um helgina.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Nýjar myndir af öskufallinu
Fara efst