Nýjar myndir af öskufallinu

 
Innlent
14:24 15. APRÍL 2010
Öskufall viđ Kirkjubćjarklaustur
Öskufall viđ Kirkjubćjarklaustur

Vísi.is bárust þessar myndir af öskufallinu frá Meðallandi við Kirkjubæjarklaustur. Myndirnar voru teknar klukkan 11 í morgun og sýna hve þykkt öskulagið er í nágranni við gosið.

Fólki er ráđlagt ađ bera rykgrímur.
Fólki er ráđlagt ađ bera rykgrímur.

Almannavarnarnefnd hefur ráðlagt fólki að hylja vit sín með rykgrímum þar sem öskumagn er mikið í lofti. Eins og stendur er vestanátt en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni gæti vindáttin snúist í norður um helgina.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Nýjar myndir af öskufallinu
Fara efst