Gosið enn í gangi - farið að bera á öskufalli 22. mars 2010 06:12 Myndin var tekin í eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í gærkvöldi. MYND/Egill Gosórói í Eyjafjallajökli fór vaxandi um ellefu leytið í gærkvöldi og hélst fram til klukkan þrjú í nótt, að heldur dró úr honum aftur og það er staðan núna í morgunsárið. Þegar vísindamenn flugu yfir eldstöðvarnar með Landhelgisgæslunni í gærkvöldi voru tíu virkir gosstrókar á gossprungunni og risu sterkustu strókarnir í 100 til 150 metra hæð. Gossprungan hefur styst frá því í gærmorgun og var í gærkvöldi 300 til 350 metra löng, en hún var allt að 500 metrum í upphafi. Hraun hefur runnið um einn kílómetra til norðausturs frá gossprungunni en ekki var hægt að kanna hraunrennsli til norðvesturs. Sáralítill gosmökkur var í gærkvöldi frá gosinu og undir morgun var útlit fyrir að ekki yrðu truflanir á flugi vegna hans. Öskufall hófst í Fljótshlíð og alveg til Hvolsvallar í nótt, þar sem bílar eru allir gráir af ösku. Hún er hinsvegar fíngerð, en verið er að taka sýni úr henni til að kanna hvort hún er hættuleg skepnum. Bændum hefur verið ráðlagt að taka skepnur í hús til öryggis. Mikil umferð var eystra í gærkvöldi en vegirnir upp á Fimmvörðuháls og í Þórsmörk eru lokaðir. Fjölskyldur af 14 bæjum þurftu að gista annarsstaðar í nótt, en verður leyft að sinna skepnum nú í morgunsárið. Það ræðst svo á fundi Almannavarna, sem hefst klukkan níu, hvort fólk fær að flytja aftur heim. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira
Gosórói í Eyjafjallajökli fór vaxandi um ellefu leytið í gærkvöldi og hélst fram til klukkan þrjú í nótt, að heldur dró úr honum aftur og það er staðan núna í morgunsárið. Þegar vísindamenn flugu yfir eldstöðvarnar með Landhelgisgæslunni í gærkvöldi voru tíu virkir gosstrókar á gossprungunni og risu sterkustu strókarnir í 100 til 150 metra hæð. Gossprungan hefur styst frá því í gærmorgun og var í gærkvöldi 300 til 350 metra löng, en hún var allt að 500 metrum í upphafi. Hraun hefur runnið um einn kílómetra til norðausturs frá gossprungunni en ekki var hægt að kanna hraunrennsli til norðvesturs. Sáralítill gosmökkur var í gærkvöldi frá gosinu og undir morgun var útlit fyrir að ekki yrðu truflanir á flugi vegna hans. Öskufall hófst í Fljótshlíð og alveg til Hvolsvallar í nótt, þar sem bílar eru allir gráir af ösku. Hún er hinsvegar fíngerð, en verið er að taka sýni úr henni til að kanna hvort hún er hættuleg skepnum. Bændum hefur verið ráðlagt að taka skepnur í hús til öryggis. Mikil umferð var eystra í gærkvöldi en vegirnir upp á Fimmvörðuháls og í Þórsmörk eru lokaðir. Fjölskyldur af 14 bæjum þurftu að gista annarsstaðar í nótt, en verður leyft að sinna skepnum nú í morgunsárið. Það ræðst svo á fundi Almannavarna, sem hefst klukkan níu, hvort fólk fær að flytja aftur heim.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira