Kennarar taki þátt í prófkjörunum Valgerður Eiríksdóttir skrifar 21. janúar 2010 12:24 Erindi mitt er að hvetja kennara hvar í flokki sem þeir standa til að taka þátt í prófkjörum stjórnmálaflokkanna fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. Þar er okkur gefinn kostur á að raða frambjóðendum á listana, og hafa með því áhrif á hvaða fólk kemur að því að stjórna í viðkomandi sveitafélagi. Í þetta sinn fara kosningarnar fram á tímum mikils niðurskurðar í öllum geirum hins opinbera og skólakerfið mun ekki fara varhluta af því. Hér verður ekki spurt um hvort skera þurfi niður heldur hvað á að skera. Það skiptir því gífurlegu máli hvernig niðurskurðarhnífnum verður beitt og hverjir halda á honum. Frambjóðendur eru nú í óðaönn að kynna sig og þau málefni sem þeir hyggjast leggja áherslu á. Sumir helga sig skipulagsmálum, aðrir samgöngumálum og enn aðrir uppeldis- og menntamálum. Menntamálin eru stærsti útgjaldaliður hvers sveitarfélags og jafnframt sá mikilvægasti. Það hlýtur því að skipta kennara og nemendur mjög miklu máli hverjir fara með þennan málaflokk og hversu öflugir talsmenn þeir eru fyrir hann. Ég hvet ykkur til að líta yfir listana og leita eftir því fólki sem vill vinna að því að uppeldis-og menntamál verði varin eins og kostur er þegar skorið verður niður. Ég ætla að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar og forgangsraða á listann eftir því hverjir setja þennan málaflokk í forgang. Ég ætla að styðja Oddnýju Sturludóttur í 2. sætið eins og hún biður um. Oddný hefur sýnt að hún er verðugur fulltrúi menntamála í borginni og gegndi formennsku í menntaráði Reykjavíkurborgar á meðan 100 daga meirihlutinn var við völd. Á því tímabili fór hún m.a. til fundar við trúnaðarmenn í grunnskólum borgarinnar og hlustaði á hvað þeir höfðu að segja um mál sem varða skólasamfélagið. Oddný ætlar að halda áfram að vinna að uppeldis og menntamálum í borginni og leggja sig fram við að verja þau áföllum. Látum nú ekki Icesave umræðuna draga úr okkur allan mátt og byrgja okkur sýn. Hafi einhverntíma verið ástæða fyrir fagfólk að beita áhrifamætti sínum þá er það við þessar aðstæður. Verum virkir þátttakendur. Valgerður Eiríksdóttir kennari við Fellaskóla í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Erindi mitt er að hvetja kennara hvar í flokki sem þeir standa til að taka þátt í prófkjörum stjórnmálaflokkanna fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. Þar er okkur gefinn kostur á að raða frambjóðendum á listana, og hafa með því áhrif á hvaða fólk kemur að því að stjórna í viðkomandi sveitafélagi. Í þetta sinn fara kosningarnar fram á tímum mikils niðurskurðar í öllum geirum hins opinbera og skólakerfið mun ekki fara varhluta af því. Hér verður ekki spurt um hvort skera þurfi niður heldur hvað á að skera. Það skiptir því gífurlegu máli hvernig niðurskurðarhnífnum verður beitt og hverjir halda á honum. Frambjóðendur eru nú í óðaönn að kynna sig og þau málefni sem þeir hyggjast leggja áherslu á. Sumir helga sig skipulagsmálum, aðrir samgöngumálum og enn aðrir uppeldis- og menntamálum. Menntamálin eru stærsti útgjaldaliður hvers sveitarfélags og jafnframt sá mikilvægasti. Það hlýtur því að skipta kennara og nemendur mjög miklu máli hverjir fara með þennan málaflokk og hversu öflugir talsmenn þeir eru fyrir hann. Ég hvet ykkur til að líta yfir listana og leita eftir því fólki sem vill vinna að því að uppeldis-og menntamál verði varin eins og kostur er þegar skorið verður niður. Ég ætla að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar og forgangsraða á listann eftir því hverjir setja þennan málaflokk í forgang. Ég ætla að styðja Oddnýju Sturludóttur í 2. sætið eins og hún biður um. Oddný hefur sýnt að hún er verðugur fulltrúi menntamála í borginni og gegndi formennsku í menntaráði Reykjavíkurborgar á meðan 100 daga meirihlutinn var við völd. Á því tímabili fór hún m.a. til fundar við trúnaðarmenn í grunnskólum borgarinnar og hlustaði á hvað þeir höfðu að segja um mál sem varða skólasamfélagið. Oddný ætlar að halda áfram að vinna að uppeldis og menntamálum í borginni og leggja sig fram við að verja þau áföllum. Látum nú ekki Icesave umræðuna draga úr okkur allan mátt og byrgja okkur sýn. Hafi einhverntíma verið ástæða fyrir fagfólk að beita áhrifamætti sínum þá er það við þessar aðstæður. Verum virkir þátttakendur. Valgerður Eiríksdóttir kennari við Fellaskóla í Reykjavík.
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar