Innlent

Umfjöllun um kosti og galla Evrópusambandsins

Spurningin um stöðu Íslands í Evrópu ræður miklu í aðdraganda þingkosninganna sem fram fara hinn 25. apríl næst komandi. Meirihluti Íslendinga vill viðræður við sambandið um hugsanlega aðild en mun færri eru tilbúnir til að samþykkja aðild án þess að hafa séð samningsniðurstöðuna fyrst. Lóa Pind Aldísardóttir var með ítarlega fréttaskýringu um málið í Íslandi í dag í gærkvöldi, sem sjá má hér.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×