Góðærisbörnin vansælli og veikari 8. desember 2009 19:30 Úr myndasafni. Mynd/Stefán Karlsson Góðærið keyrði fjármál landsins í klessu en það var ekki það eina slæma því heilsu íslenskra barna hrakaði mjög á sama tíma. Tannskemmdir jukust, offita varð algengari, sýklalyf voru ofnotuð og geðheilsa þeirra versnaði. Þetta segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir hafa komið fram í nýlegum rannsóknum. Tímaskortur foreldra virðist orsök margra algengustu heilsufarsvandamála sem hrjá íslensk börn. Þessa ályktun dró Vilhjálmur Ari, læknir eftir að hafa setið fræðadaga heilsugæslunnar sem haldnir voru fyrir skemmstu. Nýjar rannsóknir sem þar voru kynntar dragi upp sorglega mynd af heilsu barna hér á landi. Þau fæðist heilbrigð og hér sé barnadauði með því allra minnsta sem gerist í heiminum en það sem tekur við er ekki jafn gleðilegt. „Við sáum það á þessum dögum að þá var erindi meðal annars um lélega tannheilsu barna, lélegri tannheilsu en á hinum Norðurlöndunum, offituvandamál meiri geðraskanir, þetta var allt á góðæristímanum," segir Vilhjálmur Ari. Sjálfur hefur Vilhjálmur Ari rannsakað notkun sýklalyfja hér á landi sem er með því mesta sem gerist. Þetta sé tilkomið vegna kröfu um að foreldrar sinni vinnu frekar en að vera heima yfir veiku barni. Það hafi hins vegar í för með sér að það dregur úr virkni lyfjanna en auki líkur á því að börn beri með sér bakteríur sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Vilhjálmur bindur vonir við að hægt verði að líta um öxl og hætta að leysa vandamál með skyndilausnum sem tíðkuðust í þenslunni eða í svokölluðu góðæri. „Ég hugsa að flestir sjái það að við höfum lifað hratt og ekki alltaf mátt vera að því að sinna börnum og gefið okkur tíma til að vera heima með þeim þegar þau eru veik. Ég held að það þurfi að líta á veikindarétt foreldra hvernig hann er samanborið við önnur Norðurlönd. Og ég held það sé kominn tími til að við borgum eitthvað til barnanna okkar vegna þess að það eru ýmsir þættir sem benda til þess að heilsufarsþættir barna sé verri hér en annars staðar," segir Vilhjálmur Ari. Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Sjá meira
Góðærið keyrði fjármál landsins í klessu en það var ekki það eina slæma því heilsu íslenskra barna hrakaði mjög á sama tíma. Tannskemmdir jukust, offita varð algengari, sýklalyf voru ofnotuð og geðheilsa þeirra versnaði. Þetta segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir hafa komið fram í nýlegum rannsóknum. Tímaskortur foreldra virðist orsök margra algengustu heilsufarsvandamála sem hrjá íslensk börn. Þessa ályktun dró Vilhjálmur Ari, læknir eftir að hafa setið fræðadaga heilsugæslunnar sem haldnir voru fyrir skemmstu. Nýjar rannsóknir sem þar voru kynntar dragi upp sorglega mynd af heilsu barna hér á landi. Þau fæðist heilbrigð og hér sé barnadauði með því allra minnsta sem gerist í heiminum en það sem tekur við er ekki jafn gleðilegt. „Við sáum það á þessum dögum að þá var erindi meðal annars um lélega tannheilsu barna, lélegri tannheilsu en á hinum Norðurlöndunum, offituvandamál meiri geðraskanir, þetta var allt á góðæristímanum," segir Vilhjálmur Ari. Sjálfur hefur Vilhjálmur Ari rannsakað notkun sýklalyfja hér á landi sem er með því mesta sem gerist. Þetta sé tilkomið vegna kröfu um að foreldrar sinni vinnu frekar en að vera heima yfir veiku barni. Það hafi hins vegar í för með sér að það dregur úr virkni lyfjanna en auki líkur á því að börn beri með sér bakteríur sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Vilhjálmur bindur vonir við að hægt verði að líta um öxl og hætta að leysa vandamál með skyndilausnum sem tíðkuðust í þenslunni eða í svokölluðu góðæri. „Ég hugsa að flestir sjái það að við höfum lifað hratt og ekki alltaf mátt vera að því að sinna börnum og gefið okkur tíma til að vera heima með þeim þegar þau eru veik. Ég held að það þurfi að líta á veikindarétt foreldra hvernig hann er samanborið við önnur Norðurlönd. Og ég held það sé kominn tími til að við borgum eitthvað til barnanna okkar vegna þess að það eru ýmsir þættir sem benda til þess að heilsufarsþættir barna sé verri hér en annars staðar," segir Vilhjálmur Ari.
Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Sjá meira