Helguvík þurrkar upp jarðhitann 10. janúar 2009 18:51 Jarðhitageymir Reykjanesskaga verður þurrkaður upp á skömmum tíma, ef virkjanaáform vegna Helguvíkurálvers ná fram að ganga. Þetta segir Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, sem segir að Íslendingar verði að hætta að ljúga því að sjálfum sér og útlendingum að jarðvarmi sé endurnýjanleg orka.Hitaveita Suðurnesja og Orkuveita Reykjavíkur áforma nú virkjanir á sex stöðum í Reykjanesfjallgarði til að mæta orkuþörf álversins og talið líklegt að enn fleiri virkjanir þurfi til.Ómar segir að vaða eigi inn á hveert einasta svæði sem tiltækt sé, Bitruvirkjun líka. Það eigi að fara inn á þann stað þar sem íslensk náttúruvernd hófst, við Krýsuvík árið 1949. Það eigi að pumpa út úr þessu 625 megaavöttum þegar svæðið muni sennilega ekki afkasta á sjálfbæran og endurnýjanlegan hátt rúmlega 200 megavöttum. Það eigi bara að gefa skít í barnabörnin og afkomendur okkar. Aldrei sé hugsað nema rétt fram á tærnar á sér.Ómar bendir á að sumir vísindamenn óttist að orkan á Reykjanesi dugi ekki einu sinni út samningstíma álversins. Jarðvarmavirkjanir séu því aðeins sjálfbærar ef ekki er gengið of nærri svæðunum. Íslendingar verði að staldra við og gera þetta þannig að forsetinn og allir geti sagt við útlendinga: Þetta er endurnýjanleg orka! "Við ljúgum því allan tímann, og það er það sem ég er svo andvígur," segir Ómar.En hvernig taka bæjaryfirvöld í Hafnarfirði í hugmyndir um virkjun í Krýsuvík?Lúðvík Geirsson bæjarstjóri segir að menn verði örugglega jákvæðir í að nýta og skoða alla möguleika á að hafa hag af þeim verðmætum og auðlindum sem séu á þessu svæði. Það verði auðvitað gert þannig að sátt sé um hvernig farið verði inn á þessi svæði. Þegar sé búið að bora heilmikið og raska svæðum, við Seltún og eins ofan við Krýsuvíkurbæinn, og það séu þau svæði sem bærinn sé tilbúinn að láta skoða nánar. Það vanti hins vegar frekari rannsóknir á þessu svæði og menn þurfi að fá þær niðurstöður áður en lengra sé haldið. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira
Jarðhitageymir Reykjanesskaga verður þurrkaður upp á skömmum tíma, ef virkjanaáform vegna Helguvíkurálvers ná fram að ganga. Þetta segir Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, sem segir að Íslendingar verði að hætta að ljúga því að sjálfum sér og útlendingum að jarðvarmi sé endurnýjanleg orka.Hitaveita Suðurnesja og Orkuveita Reykjavíkur áforma nú virkjanir á sex stöðum í Reykjanesfjallgarði til að mæta orkuþörf álversins og talið líklegt að enn fleiri virkjanir þurfi til.Ómar segir að vaða eigi inn á hveert einasta svæði sem tiltækt sé, Bitruvirkjun líka. Það eigi að fara inn á þann stað þar sem íslensk náttúruvernd hófst, við Krýsuvík árið 1949. Það eigi að pumpa út úr þessu 625 megaavöttum þegar svæðið muni sennilega ekki afkasta á sjálfbæran og endurnýjanlegan hátt rúmlega 200 megavöttum. Það eigi bara að gefa skít í barnabörnin og afkomendur okkar. Aldrei sé hugsað nema rétt fram á tærnar á sér.Ómar bendir á að sumir vísindamenn óttist að orkan á Reykjanesi dugi ekki einu sinni út samningstíma álversins. Jarðvarmavirkjanir séu því aðeins sjálfbærar ef ekki er gengið of nærri svæðunum. Íslendingar verði að staldra við og gera þetta þannig að forsetinn og allir geti sagt við útlendinga: Þetta er endurnýjanleg orka! "Við ljúgum því allan tímann, og það er það sem ég er svo andvígur," segir Ómar.En hvernig taka bæjaryfirvöld í Hafnarfirði í hugmyndir um virkjun í Krýsuvík?Lúðvík Geirsson bæjarstjóri segir að menn verði örugglega jákvæðir í að nýta og skoða alla möguleika á að hafa hag af þeim verðmætum og auðlindum sem séu á þessu svæði. Það verði auðvitað gert þannig að sátt sé um hvernig farið verði inn á þessi svæði. Þegar sé búið að bora heilmikið og raska svæðum, við Seltún og eins ofan við Krýsuvíkurbæinn, og það séu þau svæði sem bærinn sé tilbúinn að láta skoða nánar. Það vanti hins vegar frekari rannsóknir á þessu svæði og menn þurfi að fá þær niðurstöður áður en lengra sé haldið.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira