Ríki og sveitarfélög undirrita vegvísi að hagstjórn 2. október 2009 13:18 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gær vegvísi að gerð hagstjórnarsamnings. Tilgangur hans er að tryggja samráð ríkis og sveitarfélaga á sviði opinberra fjármála. Í tilkynninug segir að Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Karl Björnsson, framkvæmdastjóri þess undirrituðu vegvísinn við lok fyrri dags fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðstefnunni lýkur í dag. Í vegvísinum er tekið fram í upphafi að aðilar séu sammála um að líta þurfi á fjármál opinberra aðila sem eina heild og nauðsynlegt sé að þeir sem ábyrgir séu fyrir þeim hafi með sér samráð og samstarf. Taldir eru upp nokkrir þættir sem litið verður á sem leiðarljós í þessu samstarfi. Meðal þeirra er að eiga samstarf um að áætlanir um tekjur og útgjöld ríkis og sveitarfélaga taki mið af markmiðum um þjóðhagslegan stöðugleika, að leita sameiginlegra leiða til að tryggja að afkoma ríkis og sveitarfélaga verði í samræmi við þau markmið um jöfnuð í fjármálum hins opinbera. Leitað verði leiða sem tryggi að öll lagafrumvörp og reglugerðir sem geta haft áhrif á útgjöld ríkissjóðs og/eða sveitarsjóða verði kostnaðarmetin áður en kynning fer fram í ríkisstjórn og frumvarp er lagt fram á Alþingi eða reglugerð birt í Stjórnartíðindum. Til að ná markmiðunum stefna aðilar að gerð hagstjórnarsamnings til eins árs í senn. Í honum verði meðal annars skilgreindar aðgerðir í þágu samræmdrar opinberrar hagstjórnar. Jónsmessunefnd og samráðsnefnd um efnahagsmál skulu vinna að undirbúningi hagstjórnarsamningsins ár hvert. Til að hleypa verkefninu af stað samþykkja þessir þrír aðilar að ráða sérfræðing til verkefnisins í þrjá til fjóra mánuði og skiptist kostnaðurinn jafnt á milli þeirra Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Spá aukinni verðbólgu um jólin Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gær vegvísi að gerð hagstjórnarsamnings. Tilgangur hans er að tryggja samráð ríkis og sveitarfélaga á sviði opinberra fjármála. Í tilkynninug segir að Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Karl Björnsson, framkvæmdastjóri þess undirrituðu vegvísinn við lok fyrri dags fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðstefnunni lýkur í dag. Í vegvísinum er tekið fram í upphafi að aðilar séu sammála um að líta þurfi á fjármál opinberra aðila sem eina heild og nauðsynlegt sé að þeir sem ábyrgir séu fyrir þeim hafi með sér samráð og samstarf. Taldir eru upp nokkrir þættir sem litið verður á sem leiðarljós í þessu samstarfi. Meðal þeirra er að eiga samstarf um að áætlanir um tekjur og útgjöld ríkis og sveitarfélaga taki mið af markmiðum um þjóðhagslegan stöðugleika, að leita sameiginlegra leiða til að tryggja að afkoma ríkis og sveitarfélaga verði í samræmi við þau markmið um jöfnuð í fjármálum hins opinbera. Leitað verði leiða sem tryggi að öll lagafrumvörp og reglugerðir sem geta haft áhrif á útgjöld ríkissjóðs og/eða sveitarsjóða verði kostnaðarmetin áður en kynning fer fram í ríkisstjórn og frumvarp er lagt fram á Alþingi eða reglugerð birt í Stjórnartíðindum. Til að ná markmiðunum stefna aðilar að gerð hagstjórnarsamnings til eins árs í senn. Í honum verði meðal annars skilgreindar aðgerðir í þágu samræmdrar opinberrar hagstjórnar. Jónsmessunefnd og samráðsnefnd um efnahagsmál skulu vinna að undirbúningi hagstjórnarsamningsins ár hvert. Til að hleypa verkefninu af stað samþykkja þessir þrír aðilar að ráða sérfræðing til verkefnisins í þrjá til fjóra mánuði og skiptist kostnaðurinn jafnt á milli þeirra
Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Spá aukinni verðbólgu um jólin Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira